Morgunblaðið - 22.10.1989, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.10.1989, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. OKTOBER íslenskrar fianileiðslu á erlendum mörkuðum Virðisaukaskattur tekur við af söhiskatti um næstu áramót. Hann tryggir að gagnvart skattlagningu stendur ísLenskur útflutningur jafiifætis annarri framleiðshi í viðsldptalöndum okkar. íslensk útflutningsfyrirtæki búa nú við það að aðföng þeirra hafa borið söluskatt sem safnast upp í ffam- leiðsfukostnaðinum og leiðir tif hærra vömverðs. Reynt hefur verið að meta þessi uppsöfhunaráhrif og endurgreiða síðan ígildi skattsins til útflutnings- fyrirtækjanna úr ríkissjóði. Sú aðferð hefur gefist misjafnfega. yskffl Þegar virðisaukaskattur leysir söfuskattinn af hófmi verður uppsöfnun skatts í vömverði hins vegar úr sög- unni vegna þess að virðisaukaskattur er gerður upp á hverju stigi ffamleiðslunnar og er þá öruggt að útflutn- ingsvömr bera ekki skatt hérlendis. Upptaka virðis- aukaskatts styrkir því samkeppnisstöðu ísfenskrar ffamleiðslu á erlendum mörkuðum. ir FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ illl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.