Morgunblaðið - 28.10.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 28.10.1989, Blaðsíða 33
MOÍtGUNlU.ÁÐlÐ LAUÓÁébÁGUá '28. !ÓkTÓBEH 19’89Í 33: Verum umburðarlynd o g réttlát Til Velvakanda. í Morgunblaðinu hinn 18. októ- ber birtist grein í Velvakanda eftir einhvem J.B. sem bar fyrirsögnina „Ekki til góðs“. Lýkur J.B. grein- inni með því að segja: „Einhvern veginn get ég ekki hugsað mér kínverja að ferðast um heiminn með íslenskt vegabréf". Ég verð að segja að ég skammast mín alltaf fyrir landa mína þegar ég verð vitni að svona þjóðarrembing og mér finnst ömurlegt að vita að til skuli vera fólk sem í alvöru heldur að Islend- ingar eða hvítir menn yfirleitt séu betri eða æðri en annað fólk. Hvort manneskja er góð eða æskileg fer EKKITIL GOÐ: Til Velvakanda. Mörg niistök liafa stjóniarherr- ar okkar gert um dagana, og hef- ul' þeit" fjölgað ískyggilega síðustu árin. Eitt af alvarlegu mistökunum, sem verið er að gera bessa dagana _ L^og^verðy að sjálfsögðu hvorki eftir litarhætti eða útliti heldur innræti og geðslagi, og finnst mér að einmitt fólk sem HEILRÆÐI Rjúpnaveiðimenn: *** Á þessum árstíma skipast veður oft skjótt í lofti. Kynnið ykkur því veðurútlit áður en lagt er upp í veiðiferðina. Klæðist ávallt ullarfötum og hafið meðferðis léttan hlífðarfatnað i áberandi lit. Grandskoðið allan búnað ykkar og vandið hann af stakri um- hyggju. Sýnið forsjálni og gætni á öllum leiðum og tillitsemi við þau er heima bíða. innflytjendur til þeirra samsvara 60 lil okkar litlu þjóðar. Ég efast stórlega um, að verið sé að gera jiessu fólki gott með flutningi þess til okkar norræna lands, svo ekki sé minnst á önnur vandamál, sem uppkoma vegna L-irhótiai'. tungu- ng Q'erólikrat* sýnir af sér þessa fordóma vera ansi „dökkleitt" á þennan mæli- kvarða. Aumingjaskapur J.B. er svo fullkomnaður með því að birta ekki grein sína undir nafni. Við erum hvorki æðri né betri en aðrir og við versnum ekkert þótt við leyfum mönnum af fram- andi þjóðerni að flytjast til okkar, og það er aumingjaskapur og illa gert að ráðast að þessu fólki eins og margir gera. Verum umburðar- lynd og réttlát og góð við það fólk sem neyðist til að yfirgefa landið sitt og flytja til fjarlægra stranda, þar sem allt umhverfi er gjörólíkt því sem það er vant. Við skulum ekki gleyma því að við erum öll manneskjur hvernig sem við erum útlits: falleg - ljót, grönn - feit, hvít - svört, stór eða lítil. Ég er viss um að Guði almáttugum þykir jafn vænt um okkur öll, og því ættum við þá að vera að velja og hafna eftir útlitinu einu saman? Ásthildur Þórðardóttir Til greinahöfunda Aldrei hefur meira aðsent efni borizt Morgunblaðinu en nú og því eru það eindregin tilmæli ritstjóra blaðsins til þeirra, sem óska birtingar á greinum, að þeir stytti mál sitt mjög. Æskilegt er, að greinar verði að jafnaði ekki lengri en 2-3 blöð að stærð A4 í aðra hverja línu. Þeir, sem óska birtingar á lengri greinum, verða beðnir um að stytta þær. Ef greinahöfundar telja það ekki hægt, geta þeir búizt við verulegum töfúm á birtingu. Minningar- og afmælisgreinar Af sömu ástæðum eru það eindregin tilmæli ritstjóra Morg- unblaðsins til þeirra, sem rita minningar- og afmælisgreinar í blaðið, að reynt verði að forðast endurtekningar eins og kostur er, þegar tvær eða fleiri grejnar eru skrifaðar um sama einstakl- ing. Þá verða aðeins leyfðar stuttar tilvitnanir í áður birt ljóð inni í textanum. Almennt verður ekki birtur lengri texti en sem svarar einni blaðsíðu eða fimm dálkum í blaðinu ásamt mynd um hvern einstakling. Ef meira mál berst verður það látið bíða næsta eða næstu daga. / tilefni af 70 ára afmœli mínu vil ég þakka ykkur fyrir að hafa komið og glatt mig með gjöfum og blómum. Kceru vinir, ég óska ykkur alls hins besta. SoffiaSmith. Ný sending afpelsum Mikid úrval Allarstœróir Opið frá kl. 10-16 í dag, laugardag PELSEMN Kirkjuhvoli-sími 20160 Viðtalstimi borgarfulltrua Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum íveturfrá kl. 10-12. Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum. Allir borgarbúar velkomnir. Laugardaginn 28. október verða til viðtals Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjórn- ar og formaður Innkaupastofnunar Reykjavíkur, og Sigurjón Fjeldsted, formaður stjórn- ar SVR, í stjórn skólamálaráðs og fræðsluráðs. W W W? w? w? W W? W? W? %/p w w w 2 2' «' 0' U' «' S' «\ # 5 #

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.