Morgunblaðið - 10.11.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.11.1989, Blaðsíða 6
T_____________‘____________________e8eí H3gM3VÓM ■OI^HUOAqUTaö'q 3IQAJHHU OHOM 6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 10. NÓVÉMBER 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 Tf 17.50 ► Gosi (Pinocchio). Teikni- myndaflokkur. 18.25 ► Antilópan snýraftur(Re- turn of the Antilope). Breskur myndaflokkurfyrir börn og ungl- inga. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær (25) (Sinha Moca). 19.20 ► Austurbæ- ingar(Eastenders). e o STOÐ2 15.30 ► Forboðin ást (Love on the Run). Lögfræðingurinn Diane á erfitt með að sætta sig við lífið og tilveruna þar til hún kynnist skjólstæðingi sínum, Sean. í fyrsta skipti sér hún björtu hliðarnar á annars grárri tilveru. Sean veit hins vegar að samfangar hans eiga harma að hefna og munu gera út afvið hannflýihann ekki innan skamms. 17.05 ► Santa Barbara. 17.50 ► Dvergurinn Davíð(Davidthe Gnome). Teiknimynd. 18.15 ► Sumo-glíma. Spennandi keppni, saga glímunnar og viðtöl við þessa óvenju- legu íþróttamenn. 18.40 ► Heiti potturinn (On the Live Side). Djass, blús og rokktónlist. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Tf Q 0 STOÐ-2 19.50 ► Tommi og Jenni. 20.00 ► Fréttir og veður. . 20.35 ► Nætursigling (Nattsejlere). Annar þátt- ur. Nýrnorskurfram- haldsmyndaflokkur í sex þáttum. 21.20 ► PeterStrohm (PeterStrohm). Þýskursaka- málamyndaflokkur. 22.10 ► Móna Lísa(Mona Lis*a). Bresk btómynd. Aðaihlutverk Bob Hoskins, Cathy Tyson og Michael Caine. Fyrrum refsifangi ræður sig sem einkabílstjóra hjá gleðikonu, og kemst að ýmsu um neðanjarðarheim Lundúna sem hann visslekki áður. 23.55 ► Út- varpsf réttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Frétta-og frétta- 20.30 ► Háskóli íslands. 21.20 ► Sokkabönd i stí). Ný 22.15 ► Hingað og ekki lengra (Gal Young Un). Stöndug ekkja 00.00 ► Upp skýringaþáttur ásamt umfjöllun um Um sögu Happdrættis Há- þáttur þar sem nýjustu dægur býr á búgarði og þangað kemur fjörugur náungi og telur henni fyrirhaus. þau málefni sem ofarlega eru á skóla islands. löginverðakynnt. trú um að hann elski hana. Hun giftíst honum án þess að vita 1.35 ► baugi. 20.50 ► Geimálfurinn Alf. 21.45 ► Þau hæfustu lifa (The hvers konar mann hann hefur að geyma. Þegar eiginmaðurinn Furðusögur Gamanmyndaflokkur. World of Survival). Breskir dýra - vill reisa brugghus a jörðinni tekur hún af honum réðin en hsnn IV. Bönnuð lífsþættir. hótar að yfirgefa hana. börnum. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Tómas Sveinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og .8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynning- ar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Olga Guðrún Árnadóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Pottaglamur gestakokksins. Vífill Magnússon sem lengi bjó í Mexíkó eldar. þarlendan rétt. Umsjón: Sigríður Péturs- dóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað - Siggi séní. Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesari: Anna Einarsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti aðfaranótt mánudags.) 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Olga Guðrún Árnadóttir flyt- ur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Frá Stykkishólmi. Umsjón: Óli Örn Andreassen. 13.30 Miðdegissagan: Svona gengur það eftir Finn Saeborg. Ingibjörg Bergþórs- dóttir þýddi. Barði Guðmundsson les (15). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Goðsögulegar skáldsögur fjögurra kvenna. Fjórði og síðasti þáttur: Svava Jakobsdóttir og sagan um Oðin og Gunn- löðu. Umsjón: Ingunn Ásdísardóttir. (End- urtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 15.45 Pottaglamur gestakokksins Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Létt grín og gaman. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Kabalevski og Katsatúrijan. Konsert fyrir fiðlu og hljóm- sveit í C-dúr op. 48 eftir Dmitri Kabalev- ski. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefní. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn - Loksins kom litli bróðir eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les (5.) 20.15 Gamlar glæður. Björn Ólafsson, Fritz Weisshappel, Rögnvaldur Sigurjónsson, Konstantin Krechler og Pétur Þon/alds- son leika tónlist eftir Gluck, Gemini, Tarf- ini, Beethoven og Haydn. 21.00 Kvöldvaka. a. Minningar Gísla á Hofi. Gísli Jónsson flytur þriðja og síðasta hluta þáttar, sem hann skráði eftir frásögn afa síns og nafna, bónda á Hofi í Svarfaðardal. b. Róbert Arnfinnsson syngur lög eftir Gylfa Þ. Gíslason við Ijóð Tómasar Guð- mundssonar. c. Af skáldum og fleira fólki. Valborg Bentsdóttir ræðir við Bjarna Bentsson m.a. um kynni hans af Einari Benedikts- syni og Sigurði frá Arnarholti. (Áður flutt íþættinum Hín gömlu kynni ímaí 1986.) d. Guðmundur Guðjónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson, höfundurinn leik- ur með á píanó. Umsjón: Gunnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir. ' 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan - Þrjú verk eftir Noel Coward. Umsjón: Signý Pálsdóttir. Noel Coward og Margaret Leighton flytja ein- þáttunginn Brief Encounter og brot úr Blithe Spirit og Present Laughter. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til • morguns. RÁS2 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið. 8.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harð- ardóttur kl. 11.03 og gluggað í heims- blöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti - Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dömari Flosi Eiríksson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán. Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór. Salvarsgon, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á-sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Blítt og létt... Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óska- lög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Á djasstónleikum Frá tónleikum á norrænu útvarpsdjassdögunum t Karl- stad í Svíþjóð í fyrra. Kvintet Ture Lars- ens frá Danmörku, Brass Brör frá Nor- egi, Kvintett Severi Pyysalo frá Finnlandi og Gullin Memorial Group frá Svfþjóð leika. Kynnir er Vernharður Linnet. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00.) 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Annar þáttur enskukennslunnar ( góðu lagi á vegum Málaskólans Mímis. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi.) 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudags- kvöldi.) 3.00 Blítt og létt... Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Áfram island. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Blágresið blíða. Þáttur með banda- rískri sveita- og þjóðlagatónlist, eink- um bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. 07.00 Úr smiðjunni - Svona á ekki að spila á píanó. Sigþór E. Arnþórsson fjallar um nokkra rokkpíanista sem getið hafa sér gott orð. (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi.) LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- land. 18.03-19.00 Útvarp Austurland. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Bibba í heims- reisu kl. 10.30. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 14.00 og 16.00, 17.00 og 18. 18.10 Reykjavík síðdegis. 19.00 Snjólfur Teitsson. Tónlist. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Morgunmenn taka á málefnum liðandi stundar. Fréttir og fréttatengt efni. Fólk lítur inn. Tónlist. Umsjónarmenn: Þorgeir Ástsvaldsson og Ásgeir Tómas- son. 9.00 Margrét Hrafnsdóttir tekur fyrir ýmis málefni sem henta í dagsins önn. Létt tónlist. 12.00 FJádegisútvarp. Umsjónarmenn: Þor- geir Ástvaldsson og Ásgeir Tómasson. 13.00 Jón Axel Ólafsson og Bjarni Dagur Jónsson. Sveitatónlist og létt tónlist. 16.00 Fréttir með Eiríki Jónssyni. 18.00 Plötuskápurinn minn. íslensk tónlist. Umræðuþáttur um málefni sem eru ofar- lega á baugi. 19.00 Darri Ólason. Tónlist í bland við fróð- leik. 22.00 Rómantík, rauðvín og ostar. Umsjón: Gunnlaugur Helgasson. Þægileg tónlist. 02.00 Dagskrárlok. ÞAR &EM MYADIRAAR FAST HIT LIST ^ M YND hR FL , ... munHhandaloinur Álfabakki 14, sími 79050 Austurstræti 22, sími 28319 N eytendamálin Og þá eru það neytendamálin. Við hlið orðabelgsins liggur Morgunblaðið frá í gær. A blaðsíðu 4 er frétt af enn einni ... t skoðanakönnuninni í fréttinni segir m.a.: Könnunin var unnin fyrir Islenska sjónvarps- félagið, Ríkisútvarpið sjónvarp og Samband íslenskra auglýsinga- stofa. í úrtakinu voru 850 manns á aldrinum 15-70 ára, og af þeim svöruðu 599, eða 70% úrtaksins. Af aðspurðum sögðust 93% hafa eitthvað horft á sjónvarp þessa þrjá daga, 86% sögðust ná útsendingum beggja stöðva og 58% sögðu að myndlykill væri á heimilinu. Það er ekki ástæða til að víkja hér að niðurstöðum þessarar nýj- ustu könnunar á „sjónvarpsáhorf- un“ (hvílíkt nýyrði!) því það er eigin- lega næstum því sama hver niður- staðan verður: Tölvuteiknarar sjón- varpsstöðvanna kunna ráð við minnkandi „áhorfun" og eru líka býsna flínkir við að sýna vinsældir sinna manna með himinháum línu- ritafjallgörðum. En til hvers að eyða afnotagjöldum og áskriftarpening- um í slíkar kannanir? Ef auglýs- ingastofum er svo mikið kappsmál að komast að því hvort það er horft meira á Matlock eða Miami Vice þá eiga þær auðvitað að gera rann- sóknarmenn út af örkinni. Ekki lækka afnota- og áskriftargjöldin þótt áhorfendum fjölgi éða fækki klukkan hálfsex á laugardagssíð- degi eða hálftíu á föstudagskvöldi. Allar þessar skoðanakannanir, er þreyta áhorfendur með óskiljanleg- um línuritafjallgörðum, dögum og vikum saman eftir að niðurstöður hafa verið fengnar, hljóta að kosta mikla peninga sem eiga auðvitað að fara til að bæta dagskrána. Nema forsvarsmenn sjónvarps- stöðvanna hyggist sníða dagskrána við hæfi auglýsenda? Neytendapunktar Starfsmenn rásar 1 og 2 hafa verið býsna duglegir við að sinna neytendamálum, bæði í almennum spjallþáttum og skraddarasaumuð- um neytendaþáttum. Jóhanna Harðardóttir hefur um alllanga hríð stýrt Neytendahorni á rás 2 og nýjasti þátturinn ber hið frumlega nafn Neytendapunktar: Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og bar- áttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. En um hvað snúast þessir neyt- endaþættir? Ja, í gærmorgun spjall- aði Jóhanna Harðardóttir um end- urgreiðslur tryggingafélaganna á söluskatti og vék líka að því stór- máli hvernig á að verja leðurkulda- skóna gegn saltslabbi vetrarins. Jóhanna mælti með því að úða skóna með sílikoni og bera svo á þá leðurfeiti og endurtaka það öðru hveiju yfir veturinn og þá entist hinn rándýri skófatnaður tvisvar til tíu sinnum lengur. Sannarlega þarft ráð í kreppunni. Björn S. fjallaði meðal annars í sínu gærmorgun- spjalli um þann leiða sið að spila tónlist í símtól meðan menn bíða eftir að ná sambandi við réttan aðila í fyrirtækjum. Þá las Björn upp skondið bréf frá manni einum er hringdi í tölvufyrirtæki hér í bæ vegna þess að heimilistölvan bilaði. Vesalings maðurinn gafst upp eftir tíu mínútna hringingartörn því símastúlkan vísaði honum alltaf á sama manninn sem vísaði á annan mann... Hvernigvœri... ... að sjónvarpsstöðvarnar fetuðu í fótspor rásar 1 og 2 og rýmdu til fyrir neytendahorni í stað þess að ausa peningum í skoðanakannanir er koma auglýsendum einum til góða? Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.