Morgunblaðið - 10.11.1989, Síða 29

Morgunblaðið - 10.11.1989, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1989 29 SJÁLF5TIEÐISPLOKKURINN FÉLAGSSTARF Ungt sjálfstæðis- fólk- herðum sóknina! FUS, Tálknafirði, og Leiknir, Patreksfirði, halda sameiginlegan, opinn stjórnarfund föstudaginn 10. nóvember kl. 20.30 í fé- lagsheimilinu á Patreksfirði. Gestur fundar- ins verður Belinda Theriault, varaformaður SUS, og mun hún ræða starf SUS, sam- starf SUS og félaganna méð'tiliiti til sveitar- sjórnakosninga og stjórnmálaástandið. Alit ungt sjálfstæðisfólk velkomið. Samband ungra sjálfstæðismanna. 51 Ungt sjálfstæðisfólk á Vest- fjörðum - herðum sóknina Aðalfundur Kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna á Vestfjörðum Aðalfundur Kjördæmissamtaka ungra sjálf- stæðismanna á Vestfjörðum verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu á ísafirði sunnudaginn 12. nóvember kl. 16.00. Gestur fundarins, Belinda Theriault, mun ræða störf SUS, samstarf SUS og félag- anna með tilliti til sveitarstjórnakosninga og stjórnmálaástandsins. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Erindi: Belinda Theriault. Ungt sjálfstæðisfólk á Vestfjörðum er hvatt til að mæta. Stjórnin. Akranes og fulltrúaráð Fundur í fulltrúaráði sjálfstæðisfélag- anna á Akranesi verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 13. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Undirbúningur bæjarstjórna- kosninganna á vori komanda. 2. Bæjarmálefni. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins mæta á fundinn. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akranesi. __________Brids_____________ ArnórRagnarsson Stofnanakeppni BSÍ Fimmtán sveitir mættu til leiks í Stofnanakeppni Bridssambands ís- lands. Spilaður er Monrad, 16 spila leikir og verða umferðirnar í allt 7. Fyrstu tvær umferðirnar vóru spilaðar þriðjudagskvöldið 7. nóv. Næstu þrjár umferðir verða spilaðar sunnudaginn 12. nóv. og hefst spilamennskan kl. 12.00. Staða efstu sveita að loknum tveimur umferðum er þannig: Ríkisspítalar A 47 DV 46 Tomma hamborgarar 43 ÍSAL ií 35 Útvegsbankinn B 35 Útvegsbankinn A 29 ÍSALA 28 Stórmót í parakeppni Skráning stendur nú sem hæst í Stórmótið í parakeppni sem haldið er á vegum Bridsklúbbs hjóna. Mótið fer fram laugardaginn 18. nóvember, og spilaður er barómeter-tvímenningur. Spilastaður er Sigtún 9, og þátttöku- gjald 4.500 á parið. Skráningarsími er sími Bridssambandsins, 689360. Bridsfélag' Reyðar- og Eskifjarðar Fimm kvöldum af _sjö er lokið í tvímenningi félagsins. Á fimmta kvöld- inu var keppni óvenju jöfn um fyrsta sætið, en hæstu skor hlutu: Auðbergur Jónsson — Hafsteinn Larsen 239 Sigurður Freysson — Einar Sigurðsson 238 Pálmi Kristmannsson — Sveinn Heijólfsson 237 Aðalsteinn Jónsson — Sölvi Sigurðsson 225 Staða efstu para að loknum fimm kvöldum er þá þannig: Aðalsteinn Jónsson — Sölvi Sigurðsson 1176 Pálmi Kristmannsson — Sveinn Heqolfsson 1147 Kristján Kristjánsson — Jóhann Þorsteinsson 1130 Sigurður Freysson — Einar Sigurðsson 1106 Auðbergur Jónsson — Hafsteinn Larsen 1058 Bridsdeild Skagfirðinga Sl. þriðjudag hófst 2 kvölda Butler- tvímenningskeppni. Þátttaka er frekar dræm, en spilað er þó í 2 riðlum. Eftir 1. kvöldið er staða efstu para þessi: Sigmar Jónsson — Þórður Sigfússon 31 Eyjólfur Bergþórsson — Halldór B. Jónsson 18 Murat Serdar — Þorbergur Ólafsson 17 Björn Þorvaldsson — Jóhann Gestsson 13 Lárus Pétursson — Höskuldur Gunnarsson 13 Ármann J. Lárusson — Rúnar Lárusson 9 Eriendur Jónsson — OddurJakobsson 9 Eyjólfur Sigurðsson — Starri Heiðmarsson 8 Keppninni lýkur á þriðjudaginn, en þriðjudaginn 21. nóvember hefst aðal- sveitakeppni Skagfirðinga. Skráning er hafin hjá Ólafi Lárussyni í s. 16538 og Hjálmari Pálssyni í s. 76834. Aðstoð verður við myndun para og sveita sé þess óskað. Öllum er heimil þátttaka. Spilað er í Drangey v/Síðu- múla 35 og hefst spilamennska kl. 19.30. /Xeitingahúsið Á Alþingi, í Mjódd, býður nú matar- v gestum sínum úr Breiðholti akstur að heiman og heim í eðalvagni frá kl. 18 til 24, fimmtudags til laug- ardagskvöld séu þeir 4 saman eða fleiri. Auk þess viijum við kynna nýja rétti þinggestum til lystar- og gleðiauka. Með von um ánœgjulega þingför. . . Akstur og áfengi eiga aldrei samieið ÆHN9 ► STOFNAÐ 198 9 < VEITINGAHÚSIÐ í MJÓDD S.79911 \ Opið til kl. 1 föstudags- og laugardagskvöld. //// /V / - ✓zL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.