Morgunblaðið - 20.01.1990, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 20.01.1990, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LÁUGÁRDÁGUR 20. JANÚAR 1990 é SJONVARP / MORGUNN 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 TF b Ú STOÐ2 9.00 ► Með Afa. AfisýnirykkurteíknimyndimarSkolla- sögur, Snorkarnir, Villi vespa og Besta bókin. Eins og þið vítið eru allar myndirnar með íslensku tali. Dagskrár- gerð: Guðrún Þórðardóttir. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. 10.30 ► Denni dæma- lausi Dennisthe menace. 10.50 ► Jói hermaður G.l. Joe. Spennandi teiknimynd. 11.15 ► Heimsbikarmótið í skíðaíþróttum. Bein útsending frá Kitzbuhl. (Evróvision - Austurriska sjónvarpið.) 13.00 ► Hlé. 11.15 ► Benji. Leikinn myndaflokkur. 11.35 ► Litli krókódfllinn, Kanalligator. Teiknimynd. 12.00 ► Sokkabönd ístfl. Endurtekinn þátt- urfráþvíígaer. 12.30 ► Þegar jólin komu Christmas Comes to Willow Creek. Tveir ósamlyndir bræður eiga að flytja ógrynni af gjöfum til afskekkts staðar í Alaska. Eins og nærri má geta gengur á ýmsu. Aðalhlutv.: John Schneider o.fl. 14.00 ► Frakkland nútimans. Aujourd'hui en France. Þættirum Frakkland nútímans. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.00 ► íþróttaþátturinn. 14.00. Meistaragolf. 15.00. Enska knattspyrnan, Arsenal/Tottenham. Bein útsending. Bjarni Felixson verðurá staðnum. ÞeirGuðni Bergsson og Sigurð- ur Jónsson eru meðal leikmanna, hvor í sínu liði. 17.00. (slenski handboltinn. Bein útsending. 18.00 ► Bangsi besta- skinn (The Adventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur. 18.25 ► Sögurfrá Narníu (Narnia). 5. þátturaf sex. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Háskaslóð- ir (Danger Bay). Kanadískur mynda- flokkur. (t 0 STOÐ2 14.30 ► Fjalakötturinn. Hótel Paradfs Hotel Du Paradis. Hótelið stendur við ónefnt götuhorn í Parls. Tíminn er óræður. Dvalargestir hótelsins eiga það sameiginlegt að hafa flúiö frá heimilum sínum. Frederíque felur síg fyrir elskhuga sínum. Arthur liggur f símanum í von um að fá vinnu við kvikmyndagerð. Joseph bindur allar vonir sínar við að slá í gegn I litiu leikhúsi. 16.20 ► Baka-fólk- ið, Baka, Peopleof the Rain Forest. Fræðslumynd í 4 hlut- um um Baka-þjóð- flokkinn. 17.00 ► Handbolti. Umsjón: Jón Örn Guð- þjartsson og Heimir Karlsson. 17.45 ► Falcon Crest. 18.35 ► Land og fólk. Umsjón: Ómar Ragnarsson. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVÖLD Tf b 0, 19:30 20:00 20:30 STOÐ2 19.30 ► Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 ► Lottó. 20.35 ► '90 á stöðinni. Æsifréttaþáttur í umsjá spaugstofunnar. Stjóm upptökuTageAmmendrup. 19.19 ► 19:19 Fréttir. 20.00 ► Sérsveitin, Miss- ion Impossible. Spennandi framhaldsmyndaflokkur. 21:00 20.50 ► Fólkiði landinu. Rætt við Birgittu Spur, for- stöðumann Lista- safns Sigurjóns Ólafssonar. 20.50 ► Hale og Pace. Bresktgaman. 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 21.25 ► Allt í hers höndum (Allo, Allo). Ný þáttaröð um gamalkunnar, sein- heppnarhetjurandspyrnuhreyfingarinnarog misgreinda mótherja þeirra. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.55 ► Ótroðnar slóðir (Breaking All the Rules). Kanadísk mynd frá 1987 í létt- um dúr um tvo févana félaga sem fengu hugmyndina að hinu geysivinsæla spili „Trivial Pursuit". Leikstjóri David Barlow. 23.35 ► Hanna og systur hennar(Hannahand HerSist- ers). Bandar. bíómynd frá 1986. Leikstj. Woody Allen. Aðalhl. Mia Farraw, og Michael Caine. 1.15 ► Dagskrárlok. 21.20 ► Kvikmynd vikunnar, Skyndikynni, Casual Sex. Myndin segir frá tveimur hressum stúlkum á þritugsaldri sem báðar eru ólofaðar. Önnur er fremur reynd i samskipt- um sínum við karlmenn en hin ekki. Aðalhlutverk: Lea Thompson, Victoria Jackson, Stephen Shellen og Jerry Levine. Leíkstjóri Genevieve Robert. Aukasýning 1. mars. 22.55 ► Vopnasmygl Lone Wolf McQuade. Aðalhlutverk: Chuck Norris, David Carradine ogfl. Bönnuðbömum. 00.40 ► Sáttmálinn.Covenant, Bönnuð börnum. 2.05 ► Morð í Canaan, A Death In Canaan. Bönnuð börnum. Lokasýning. 4.06 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, Séra Þórhallur Heimisson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagð- ar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veður- fregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi — „Sagan um sögu" eftir Sun Axelsson og Rune Nordqvist Þýðandi Þorsteinn frá Hamri. Arnhildur Jónsdóttir les. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morguntónar. — Forleikur að óperunni „Töfraflautan" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Ljubljana sinfóníuhljómsveitin leikur; Marko Munih stjórnar. — Konsert-aría eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kiri Te Kanawa syngur með Vínarkammersveitinni. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspumum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarps- ins. 10.10 Veðurfregnir. Hættuspil Fréttamenn eru oft gagnrýndir fyrir að einblfna á hverskyns átök og ólgu í samfélaginu. Hið daglega brauðstrit gleymist oft en þegar menn leggja niður vinnu og fara í verkfall þá skunda frétta- menn á staðinn með segulbands- tæki og myndavélar. Að baki þessu vinnulagi liggur svipað gildismat og þegar menn smíða spennumynd vestur í Hollywood. Vörumerki slíkra mynda er gjaman skamm- byssan eins og sjá má í auglýsingum kvikmyndahúsanna. Sá grunur læð- ist að mönnum að mannskepnan hafi ekki breyst mikið frá mektar- dögum Rómveija. Verkfallsjréttir Hámarki náði þessi „stríðsfrétta- flutningur“ á dögunum er Ólafur Jóhannsson fréttamaður ríkissjón- varpsins elti langferðabílstjóra um stræti og torg. Því verður ekki neit- að að sá eltingaleikur var æsispenn- 10.30 Vikulok. Llmsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Auglýs- ingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litíð yfir dagskrá laugar- dagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur f vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlist- arlífsins í umsjá starfsmanna tónlistar- deildar og samantekt Bergþóru Jóns- dóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 islenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánu- dag kl. 9.30.) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Ópera mánaðarins — „Hollendingur- inn fljúgandi" eftir Richard Wagner 18.10 Bókahornið. Þáttur um börn og bæk- ur. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. — „Osipov". Rússneska ríkisþjóðlagahljóm- sveitin leikur rússnesk lög. — Hljómsveit, söngvarar og dansarar Þjóð- andi og engu líkara en áhorfandinn stæði inní miðri Hollywoodmynd eða á átakasvæðum A-Evrópu. Samt sótti nú einhver depurð að undirrituðum er leikurinn æstist því þama voru bara ósköp venjulegir Islendingar á ferð — óvopnaðir. Hvað hefði gerst ef menn hefðu mundað skotvopn? Þá hugsun er ekki hægt að hugsa til enda því sjálfsagt býr sama víkingslundin í okkur Islendingum og íbúum ann- arra landsvæða en við höfum til allrar hamingju vanist á að leysa okltar mál á lýðræðislegan hátt með samningum eða tilstyrk dómstóla fremur en vopnavalds. En myndim- ar af átökum langferðabílstjóranna voru sannarlega vamaðarmerki. Ef fólk er pínt niður í launum og brýn- ustu nauðsynjar skattlagðar úr hófi þá er skammt í átök. Fréttamyndir Ólafs Jóhannssonar og félaga verða að teljast merk heimild og báru þær vitni um óvenjulegt snarræði frétta- mannsins og kvikmyndatöku- manna. dansaleikhúss Júgóslavíu flytja Júgó- slavneska söngva og dansa. 20.00 Litli barnatíminn á laugardegi — „Sagan um sögu" eftir Sun Axelsson og Rune Nordqvist Þýðandi Þorsteinn frá Hamri. Arnhildur Jónsdóttir les. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) . 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Finnbogi Hermanns- son. tekur á móti gestum á (safirði. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi" þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir. 1.00 Veðurfregnír. 1.10 Næturútvarp RÁS2 FM 90,1 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri.) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. A vettvangi Ný tækni sem auðveldar frétta- mönnum að þeytast um fréttavett- vanginn leggur þeim vissulega skyldur á herðar. Ahorfendur ætl- ast til þess að fréttamenn mæti á vettvang fyrstir manna enda fá valdsmenn ósjaldan fréttir af gangi mála í fréttum fjölmiðlanna. Það er því svolítið skrýtið að horfa á hann Pál blessaðan á Stöð 2 strok- inn og pússaðan kvöld eftir kvöld líkt og hinn ólgandi heimur fyrir utan sé honum nánast óviðkom- andi. Páll er nú einu sinni frétta- stjóri stöðvarinnar en ekki dag- skrárkynnir. Bogi Ágústsson frétta- stjóri ríkissjónvarpsins er síður í sviðsljósinu en hann var ansi dug- legur á vettvang er hann dvaldi í Kaupmannahöfn sem almennur fréttamaður. Ljósvakarýnirinn leggur til að fréttastjórar sem og almennir fréttamenn hlífi sér hvergi við að færa áhorfendum nýjustu fréttir — af vettvangi. 13.00 Istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 14.00 Iþróttafréttir. (þróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvö á tvö. Umsjón: Rósa Ing- ólfsdóttir. 16.05 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 íþróttafréttir. íþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Agli Helgasyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið blíða. Þáttur með banda- rískri sveita- og þjóðlagatónlist. 20.30 Úr smiðjunni. Árni Blandon kynnir götutónlist í New York. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03.) 21.30 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 22.07 Biti aftan hægra. Áslaug Dóra Eyj- ólfsdóttir. 2.00 Næturútvarp Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10 00 12 20 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ' NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 (stoppurinn. Óskar Páll Sveirisson Þungábyrgð Vissulega hvílir þung ábyrgð á fréttastjórum sjónvarpsstöðvanna því þeir móta heildarsvip fréttatí- manna en samt finnst nú undirrit- uðum ekki við hæfi að þeir séu stöð- ugt fjarri góðu gamni. Áhorfendur verða að eiga þess kost að sjá alla fréttamenn sjónvarpsstöðvanna í eldlínunni til þess að fréttirnar verði sannfærandi. En varðandi hina þungu ábyrgð fréttastjóranna þá er það skoðun undirritaðs að þeir eigi ekki að sitja of lengi á valda- stóli. Boga og Páli er nefnilega í lófa lagið að beina sjónum manna að ákveðnum einstaklingum, fyrir- tækjum eða hagsmunahópum. Vissulega eru fréttastjórunum sett- ar ákveðnar skorður af öðrum fjöl- miðlum er keppa um fréttimar en þeir hafa vald til að beina athygli almennings að ákveðnum málum en þar með hverfa önnur í skugg- ann- Ólafur M. Jóhannesson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður.) 3.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vinsælda- listum 1950-1989. (Veðurfregnirkl. 6.45.). 7.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri. Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 8.05 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason kynnir islensk dægurlög frá fyrri tið. (End- urtekinn þáttur frá laugardegi.) BYLGJAN FM 98,9 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Það helsta sem er að gerast um helgina tekið fyrir, kikt í helgarblöðiri. 13.00 Valtýr Björn Valtýsson og íþróttavið- burðir helgarinnar i brennidepli. Tipparar, körfubolti, handbolti og kvennaíþróttir. 14.00 ( laugardagsskapi með Halla Gísla og Ólafi Má. Veður færð, og samgöng- ur. Skíðasvæðin tekin fyrir og fyigst með sem er að gerast um helgina. 18.00 Ágúst Héðinsson hjálpar fólki við undirbúning laugardagssteikarinnar. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson á næturr- ölti. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á nætur- vaktinni. STJARNAN FM102 9.00 Arnar Kristinsson. 13.00 Kristófer Helgason. Uppákomur í bland við tónlist. 17.00 Bjarni Haukur Þórsson kynnir stöðu 30 vinsælustu laganna á (slandi. 19.00 Björn Sigurðsson. 22.00 Darri Ólason á næturvakt. 3.00 Arnar Albertsson. AÐALSTÖÐIN 90.9 9.00 Ljúfur laugardagur. Tónlist. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 11.00 Vikan er liðin. Samantekt úr dagskrá og fréttum liðinnar vikur.. Umsjón Eiríkur Jónsson og Ásgeir Tómasson. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar á laugardegi. 13.00 Viðstýrið. Ljúfir tónar í bland við fróð- leik. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Gullöldin. Lög gullaldaráranna tekin fram og spiluð. 18.00 Sveitarómantlk. Sveitatónlistin allsr- áðandi fyrir alla unnendur sveitatónlistar. 19.00 Ljúfir tónar að hætti Aðalstöðvarinn- ar. 22.00 Kertaljós og kaviar. Síminn fyrir óska- lögin er 626060. 2.00.Næturdagskrá. B

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.