Morgunblaðið - 20.01.1990, Page 27

Morgunblaðið - 20.01.1990, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1990 27 Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 23. janúar 1990 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum, í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, og hefjast þau kl. 14.00: Aðalstræti 17, Suðureyri, þingl. eign Elvars Jóns Friðbertssonar, . eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands og Kúrant fjárfestingar. Annað og síðara. Hafnarstræti 1, 2. hæð, (safirði, þingl. eign Guðmundar E. Kjartans- sonar, eftir kröfu Útvegsbanka íslands Reykjavík. Hjallavegi 9, 3. h.v., Flateyri, þingl. eign Bjarna Sv. Benediktssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Hjallavegi 14, e.h., Suðureyri, þingl. eign Bergþórs Guðmundsson- ar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Hlíðavegi 20, (safirði, þingl. eign Jakobs Ólasonar, eftir kröfu Kristín- ar Helgadóttur. Malargeymslu, hellusteypu og bifreiðaverkstæði við Grænagarð, ísafirði, talinni eign Kaupfélags ísfirðinga, eftir kröfum Iðnlánasjóðs og Byggðastofnunar. Annað og síðara. Nauteyri II, Nauteyrarhreppi, Norður-ísaf., þingi. eign íslax hf., eftir kröfu Iðnþróunarsjóðs. Annað og síðara. Nesvegi 2, Súðavík, þingl. eign Jónbjörns Björnssonar, eftir kröfum Vátryggingafélags (slands hf., Verslunarbanka Islands og Jöfurs hf. Annað og síðara. Ólafstúni 14, Flateyri, talinni eign Hjálms hf., eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Steypustöð við Grænabarð, ísafirði, talinni eign Kaupfélags (sfirð- inga, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Annað og síðara. Sigurvon (S 500, þingl. eign Fiskiðjunnar Freyju hf., eftir kröfum Heklu hf. og Landsbanka (slands. Annað og síðara. Stórholti 7, 2. hæð C, ísafirði, þingl. eign Ingibjargar Halldórsdóttur og Ólafs Petersens, eftir kröfum Lífeyrissjóðs verslunarmanna, Guð- jóns Ármanns Jónssonar hdl., veðdeildar Landsbanka íslands og' Bæjarsjóðs (safjarðar. Annað og síðara. Stórholti 11, 2. hæð B, ísafirði, þingl. eign Hannesar Kristjánsson- ar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka (slands og Útvegsbanka ís- lands (safirði. Annað og síðara. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn í isafjarðarsýsiu. Akranes - þorrablót Hið árlega þorrablót sjálfstæðisfélaganna á Akranesi verður haldið í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 26. janúar nk. Nánar auglýst siðar. Sjálfstæðisfélögin Akranesi. Sjálfstæðismenn áSauðárkróki Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Sauðárkróks verður haldinn í Sæborg mánudaginn 22. janúar kl. 20.30. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Þorrablót sjálfstæðis- félaganna f Reykjavík Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík - Vörður, Heimdallur, Hvöt og Óðinn - efna til þorrablóts í Valhöll laugardaginn 27. janúar næstkom- andi. Húsið opnað kl. 19.00. Allir velkomnir. Vörður, Heimdallur, Hvöt og Óðinn. Huginn, Garðabæ Félagsfundur Mánudagskvöldið 22. janúar kl. 20.30 gengst Huginn F.U.S. Garðabæ fyrir al- mennum félagsfundi i Lyngási 12. Dagskrá: 1. Framboðsmál i Garðabæ og þáttur Hug- ins i ákvörðun um /ið skipa uppstillingar- nefnd. 2. Bæjarfulltrúinn Benedikt Sveinsson skýrir frá stöðu bæjarmála og svarar spurningum fundarmanna. 3. Önnur mál. Stjórn Hugins. 5JÁLFSTÆÐISFLOKKUR1NN FÉLAGSSTARF AUGLYSÍNGAR Þorrablót Týr minnir félaga sina á þorrablót sjálfstæðisfélagánna I Kópavogi laugardaginn 20. janúar, kl. 20.30 ( Hamraborg 1, 3. hæð. Félagsmenn mætið og takið með ykkur gesti. Týr. Aðalfundur Sjálf- stæðisfélags Grindavíkur verður haldinn sunnudag- inn 21. janúar kl. 15.00 í félagsheimil- inu Festi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2 Bæjarmálefni. 3. Önnur mál. Gestir fundarins verða Matthías Á. Mathiesen og Salóme Þorkels- dóttir. Kaffiveitingar. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins kvöld- og helgarskóli 24. janúar - 2. febrúar 1990 Staður: Keflavík, Hringbraut 92. Tími: Mánud. - föstud. kl. 18.00-22.00. Dagskrá: Miðvikudagur 24. janúar: Kl. 18.00 Skólasetning. Kl. 18.10-19.30 Saga stjórnmálaflokk- anna: Sigurður Líndal, prófessor. Kl. 20.00-22.00 Ræðumennska: Gisli Blöndal, markaðsstjóri. Fimmtudagur 25. janúar: Kl. 18.00-19.30 íslensku vinstri flokkarnir: Geir H. Haarde, al- þingismaður. Kl. 20.00-22.00 Ræðumennska: Gísli Blöndal, markaðsstjóri. Föstudagur 26. janúar: Kl. 17.30-22.00 Heimsókn á Alþingi. Sjálfstæðisstefnan: Friðrik Sophusson, alþingis- maður. Sjálfstæðisflokkurinn í stjórnarandstöðu: Friðrik Sophusson, alþingismaður. Skipulag og starfshættir Sjálfstæðisflokksins: Sigurbjörn Magnússon, framkvæmdastjóri. Starfshættir Alþingis og meðferð þingmála: Sigurbjörn Magnússon, framkvæmdastjóri þing- flokksins. Mánudagur 29. janúar: Kl. 18.00-19.30 Fjölmiðlaþróun og breytingar gagnvart stjórn- málaflokkunum: Styrmir Gunnarsson, ritstjóri. Kl. 20.00-22.00 Útgáfustarf-, greina- og fréttaskrif: Þórunn Gests- dóttir, ritstjóri. Þriðjudagur 30. janúar: Kl. 18.00-19.30 Stjórnskipan og stjórnsýsla: Sólveig Pétursdóttir, lögfræðingur. Kl. 20.00-22.00 Útbreiðslu- og kynningarmál Sjálfstæðisflokks- ins: Jón Hákon Magnússon, framkvæmdastjóri. Miðvikudagur 31. janúar: Kl. 18.00-19.30 ísland á alþjóðavettvangi: Hreinn Loftsson, lög- fræðingur. Kl. 20.00-22.00 Ræðumennska: Gisli Blöndal, markaðsstjóri. Fimmtudagur 1. febrúar: Kl. 18.00-19.30 Sveitarstjórnamál: Ellert Eiríksson, bæjarfulltrúi. Kl. 20.00-22.00 Pallborðsumræður - Sjálfstæðisflokkurinn. Ellert Eiríksson, Jónína Guðmundsdóttir, Ólafur G. Ein- arsson, Davíð Stefánsson, Sigríður Þórðardóttir og Guðmundur Hallvarðsson. Föstudagur 2. febrúar: Skólaslit. Opið hús hjá Heimdalli Opið hús veröur hjá Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, í kjallara Valhallar, laugardaginn 20. janúar. Húsið opnað kl. 21.00. Allir velkomnir. Stjórnin. Borgarmálahópur Heimdallar Akranes Bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni verður hald- inn i Sjálfstæðis- húsinu sunnudaginn 21. janúar 1990 kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins mæta á fundinn. Sjáfstæðisfélögin á Akranesi. Borgarmálahópur Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavik, heldur fyrsta fund sinn í Valhöll mánudaglnn 22. janúar kl. 21.00. Gestur fundarins verður Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjórar. Félags- menn og aðrir áhugasamir eru eindregið hvattir til að koma og taka þátt í undirbún- ingi félagsins fyrir borgarstjórngrkosning- arnar í vor. Stjórnin. ATVINNUHUSNÆÐI Atvinnuhúsnæði - til leigu Til leigu á besta stað í Síðumúla ca. 170 fm. húsnæði á annari hæð. Laust 1. febrúar nk. Upplýsingar veita: Lögmerm við Austurvöll Sigmundur Hannesson, hdl. Pósthússtræti 13, pósthólf467, 121 Reykjavík, sími 28188 og í s. 24455 á kvöldin og um helgar. Wélagsúf □ MÍMIR 59901227 = 1 □ HELGAFELL 59901202 VI 4 FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Árstíðarferð í Heiðmörk Sunnudagsferð 21. jan. kl.13.00 Gönguferð eða skíðaganga eftir vali! Kynnist Heiömörk í vetrarbún- ingi. A. Létt og skemmtileg ganga fyrir alla fjölskylduna m.a. í Hólmsborg og skógarreit Ferða- félagsins. B. Skiðaganga. Nú er að taka fram skíðin og og vera með í fyrstu skíðagöngu ársins. Verð 600,- kr., fritt f. börn m. fullorðn- um. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Munið þorrablótsferðina í Þórsmörk 2.-4. febrúar. Nánar auglýst i sunnudagsblaðinu. Hreyfing og útivera í Ferðafélagsferðum er góð heilsubót. Allir með! Ferðafélag islands, félag fyrir þig. Auöbrekku ?. 200 Kópavogi* kvöld kl. 20.30. Allir Samkoma velkomnir. kíj Útivist Leirá - Ölver Dagsferð sunnud. 21. jan. Farið á slóðir Bauka-Jóns. Geng- ið eftir gamalli þjóðleið frá Leir- árlaug yfir í ÖlveF. Fróðir heimá- menn verða með í förinni. Með Akraborginni upp á Skaga. Brottför kl. 12.30 frá Grófar- bryggju. Verð 1200,- kr. Simi - símsvari: 14606. Sjáumst. Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía „Vinir israels". Lofgjörðar- og bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Gestir frá Jerúsalem taka þátt. Fjölbreyttur söngur. Allir velkomnir. NA UÐUNGARUPPBOÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.