Morgunblaðið - 20.01.1990, Page 34

Morgunblaðið - 20.01.1990, Page 34
34 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú eykur þátttöku þína í fé- lagslífi næstu vikumar eða verð meiri tíma til hópstarfsemi en áður. t dag uppskerð þú ávöxt einbeitingar og erfiðis. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú sérð hiila undir eftirsóknar- verða breytingu á starfsvettvangi þínum. Allt leikur í lyndi hjá þér á næstunni. Maki þinn þarfnast hjálpar þinnar á einhvetju sviði. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú færð tækifæri til að komast á brott og njóta næðis. Sumir láta innrita sig á námskeið. Ein- beitingin er góð í dag og árangur vís. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSB Þú berð höfuðið hátt vegna þess sem þú kemur í verk í starfi þínu á næstu vikum. Þið hjónin skiptið með ykkur ábyrgðinni. Það gefur góða raun. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Á næstu vikum verður þú að taka afdrifaríka ákvörðun um sam- band þitt við aðra manneskju. Þú gefur þér oftar tíma til þess en áður að vera samvistum við maka þinn. Meyja (23. ágúst - 22. september) a* Skapandi einstaklingar eru nú að endurskoða eitthvert verkefni. Það verða umtalsverðar breyting- ar á vinnustað á komandi vikum. Þú-ert að ná því márki að hafa hlutina eftir þínu höfði. Vog (23. sept. - 22. október) Það lifnar yfir félagslífinu næsta mánuðinn. Þú ferð oftar út að skemmta þér en þú ert vanur. Hafðu hugann eingöngu við það sem nauðsynlegt er þegar þú kaupir inn til heimilisins. Forð- astu alit bruðl. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú nýtur þess að vera í faðmi fjölskyldunnar á næstu vikum. Þú fylgir eftir áfangasigri sem þú vannst í gær. Nú ættu hjólin að fara að snúast i takt við óskir þínar. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú ert að undirbúa þig fyrir kom- andi átök. Þú nærð bestum ár- angri ef þú hefur hægt um þig í bili. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Tekjur þínar aukast á næstunni og þú gerir stórinnkaup. Taktu þátt í félagslífi í dag. Þú hittir góðan vin. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Sjálfstraust þitt hefur aukist. Persónuleiki þinn á þátt í vel- gengni þinni, bæði nú og síðar. Verk þín eru hátt skrifuð á vinnu- stað. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) tSí Þó að félagslífið hafi upp á ýmis- legt að bjóða í dag langar þig til að veija meiri tíma heima á næst- unni en þú hefur átt kost á undan- farið. Gamall vinur setur sig í samband við þig. AFMÆLISBARNIÐ á auðvelt með að vinna hópvinnu, en geng- ur seinlega að eignast trúnaðar- vini. Það er fjölhæft, en verður að gæta þess að dreifa kröftunum ekki um of. Það létt með að tjá skoðanir sínar og getur náð góðum árangri í leiklist, skriftum, sölumennsku og kynningarstörf- um. Mannúðleg afstaða þess til lífsins getur laðað það að störfum í heilbrigðisgeiranum. Stj'órnuspána á aó tesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindategra staðreynda. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1990 GRETTIR FERDINAND SMÁFÓLK Lára neitar að hætta ... hún segist vera kjarninn úr Iiðinu. BRIDS \ Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Dobl á slemmum eru best notuð sem beiðni um ákveðið útspil. Sérstaklega er varað við útspili í sögðum lit og trompi, og stendur valið þá á milli hinna tveggja litanna. Ekki er alltaf augljóst af sögnum hvorn litinn doblarinn vill, en í spilinu hér að neðan var vestur ekki í nokkr- um vafa: Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ K2 ♦ 94 ♦ ÁK8432 *K105 Austur llllll V KDG108532 ♦ Á94 Suður ♦ ÁD106543 r- ♦ DG1096 ♦ 6 Vestur Norður Austur Suður 4 hjörtu 4 spaðar Pass 5 hjörtu Pass 6 spaðar Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Fimm hjörtu norðurs sýndu slemmuáhuga með veikleika í hjarta. Austur doblaði svo slemmuna til að vara við hjar- taútspili. Lightner-dobl byggjast venju- lega á eyðu í Iit og vestur var fljótur að álykta að makker ætti ekkert lauf. Spilaði því út laufdrottningu. Slemman vannst því auðveldlega. Það er útilokað að gagnrýna útspilið og ekki dobl austurs heldur. Hins vegar hefði austur getað bjargað deginum með því að segja sex tígla við fimm hjört- um. Sú sögn hefur greinilega þann tilgang að benda á útspil. Eftir þá viðvörun er líklegt að NS ákveði að taka töluna í sex hjörtum (500). En vill austur það? Hann hefur ekkert á móti því að veijast í sex spöðum. Vestur ♦ 87 ♦ Á76 ♦ 75 ♦DG8732 Umsjón Margeir Pétursson Á opna mótinu í New York sl. ' vor kom þessi staða upp í skák sovézka stórmeistarans Álexand- ers Chernins (2.580), og kanadíska alþjóðameistarans Ig- ors Ivanovs (2.505), sem hafði svart og átti leik. 30. — Rf5! (Hvítur vonaðist greinilega eftir 30. — Rxg7? 31. Re3 og næst 32. gxf4.) 31. Hgl (Til að verjast tvöfaldri riddara- fórn á g3, en allt kom fyrir ekki:) 31. — Rhxg3+! og hvítur gafst upp, því eftir 32. fxg3 — f2 33. Hfl — Hf3 á hann enga vöm við hótuninni 34. — Rxg3.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.