Morgunblaðið - 20.01.1990, Side 36

Morgunblaðið - 20.01.1990, Side 36
MORGÍÍNÍUAMD XÍAUGARDAGUR 2o' JANÚAR 1990 Akranes: 34 stúdentar braut- skráðir á Akranesi Akrniicsi BRAUTSKRÁNING nemenda á haustönn 1989 fór fram í Fjölbrautaskólanum á Akranesi 21. desember á svo- nefhdri Þorláksvöku sem venja er að halda í skólanum í lok haustannar. Þá fengu 47 nemendur burtfarar- skírteini, þar af voru 34 stúdentar, níu luku prófi af tæknisviði og fjórir luku verslunarprófi. í máli skólameistara, Þór- is Ólafssonar, við þetta tæki- færi kom fram að á áttunda hundrað nemendur stunduðu nám í skólanum á haustönn- inni á fjórum stöðuni á Vest- urlandi. Helsta breyting á starfsemi skólans frá síðasta skólaári er að nú hefur bæst eitt námsár við deild sem starfrækt er í nafni skólans í Stykkishólmi. Þar stunda yfir 50 nemendur nám. Starfsmenntanámskeið fyrir um 60 starfsmenn á Sjúkra- húsi Akraness var haldið í skólanum í haust og hefur slík starfsemi á vegum skólans færst mikið í vöxt á síðustu árum og eru fleiri slík námskeið á döfinni. Tíu nemendur hlutu viður- kenningar fyrir ágætan námsárangur. Bestum ár- angri stúdenta náðu Einar Gunnar Einarsson, Ingi Steinar Ingason og Jón Tryggvi Njarðarson, allir á eðlisfræðibraut. Ester Her- mannsdóttir, nýstúdent, ávarpaði samkomuna fyrir hönd nemenda sem braut- skráðust og þakkaði nem- endum og kennurum ánægjulega samveru og góð störf. í lokin var viðstöddum boðið til kaffisamsætis. - J.G. ■ A KJAR VALSSTOÐ- UM standa nú yfir þtjár sýn- ingar. I austursal er sýningin „Kjarval og landið“, verk í eigu Reykjavíkurborgar. I vestursal sýnir Margrét Jónsdóttir olíumálverk og stendur sýningin til 21. jan- úar. I vesturforsal sýna Helgi Þorgils Friðjónsson og Hallgrímur Helgason portrett og stendur sýningin til 21. janúar. Kjarvalsstaðir eru opnir daglega frá kl. 11—18 og er veitingabúðin opin á sama tíma. Gestasöngvari Danshússins verður enginn annar en Haukur Morthens með sínar sígildu perlur frá gömlu, góðu dögunum. Danshljómsveitin okkar ásamt Carli Möller, leikur íyrir dansi til kl. 03.00. Rúllugjald kr. 750. Snyrtilegur klæðnaður og gott skap áskilið. Húsið opnað kl. 22.00. Dagskrá í janúar og febrúar: 26. jan. Haukur Morthens og danshljómsveitin. 27. jan. Allt upppantað í mat. 2. febr. Haukur Morthens og danshljómsveitin. 3. febr. Allt upppantað í mat. 9. febr. Haukur Morthens og danshljómsveitin. 10. febr. Allt upppantaö í mat. 16. febr. Haukur Morthens og danshljómsveitin. 17. febr. Haukur Morthens og danshljómsveitin. 23. og 24. febr. Haukur Morthens og danshljómsveitin,. siÓan skein sól Brautskráning 34 stúdenta á Akranesi. Morgunbiaðið/Jén Gunnlaugsson KJALLARI KEISARANS DISKÓTEKIÐ OPIÐ FRÁ KL. 23TIL03 LÁTTUSJÁÞIG BARINN EROPINN FRÁ KL. 18 0G í HÁDEGINU UM HELGAR KJALLARI KEISARANS LAUGAVEGI 116 sm KASKð ■ leikur í kvöld. ■ «HOTEL« nirniw /m Mont Opið öll kvöld til kl. 1.00 á íslandi DAGANA 8., 9. OG 10. FEBRÚAR Aðgöngumidasala og borðapantanir daglega frá klukkan 9.00 til 17.00 í síma 687111 BINGO! Hefst kl. 13.30 Aðalvinningur að verðmæti ________100 þús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um __________300 þús. kr._______ TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.