Morgunblaðið - 20.01.1990, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1990
39
__ m m 0)0)
BMHOII
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA:
VOGUN VINNUR
SPLUNKUNÝ OG ÞRÆLFJÖRUG GRÍNMYND
MEÐ HINUM SKEMMTILEGA LEIKARA MARK
HARMON (THE PRESIDIO) SEM LENDIR í MIKLU
VEÐMÁLI VIÐ 3 VINI SÍNA UM AÐ HANN GETI
KOMIST í KYNNI VH) ÞRJÁR DOMUR, ÞIGGJA
STEFNUMÓT OG KOMAST AÐEINS LENGRA.
SPLUNKUNÝ OG SMELLIN GRÍNMYND!
Aðalhl.: Mark Harmon, Lcsley Ann Warren, Made-
leine Stowe, Mark Blum. — Leikst).: Will MacKenzie.
Sýnd kl. 5,7,9 og11.
ELSKAN, EG MINNKAÐIBORNIN
★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL.
TVÍMÆLALAUST FJÖLSKYLDU-MTNDIN1989!
Sýndkl.3,5,7,9og11.
LÖGGAM OG HUNPURINN
TOM HANKS
TURNER
&H00CH
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
OLIVEROG FELAGAR
Sýnd kl. 3,5 og 7.
Miðaverð kr. 300.
UNGIEINSTEIN
\UIIIII MIIIIIIIS ^YOUNGJMfth- % m m m L-
Tt * ' m m m m
Sýnd kl. 3,9og11.
TVEIR ATOPPNUMII
Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10. — Bönnuö innan 16 ára
LAUMUFARÞEGARA
Æn ÖRKINNI
Sýnd kl. 3.
| Miðaverö kr. 200.
■ MORG UNBLAÐINU
hefur borist eftirfarandi: „Á
fundi bæjarstjórnar ísafjarð-
ar 12. þ.m. var eftirfarandi
ályktun um jarðgöng á norð-
anverðum Vestfjörðum sam-
þykkt: „Bæjarstjórn ísa-
fjarðar fagnar mjög tillögu
samgönguráðherra um að
flýta gerð jarðganga á norð-
anverðum Vestfjörðum
þannig, að framkvæmdir
hefjist á árinu 1991 og verði
lokið 1995. Bæjarstjómin
telur að slík stórframkvæmd
í samgöngumálum Vest-
fjarða muni verða áhrifarík-
asta og fljótvirkasta átakið
til eflingar byggðar og
mannlífs á þessu svæði, sem
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075______
FRUMSÝNIR:
LOSTI
UMSÖGN UM MYNDINA:
★ ★ ★ ★ - HÆSTA EINKUNN!
„Sea of Love" er f rumlegasti og erótísk-
asti „þriller" sem gerður hefur verið
síðan „Fatal Attractiou" - bara betri."
Rex Reed, At The Movies.
Aðalhlutverk: A1 Pacino („Serpico", „Scarface" o.fl., Ellen
Barkin („Big Easy", „Tender Mercies"), John Goodman
(„Roseanne"). — Leikstj.: RichardPrice („Colorof Money").
Óvæntur endir. Ekki segja frá honum!!!
Sýnd í A-sal kl. 5,7, 9 og 11.10.
— Bönnuð innan 14 ára.
Hreinasta afbragð!
★ ★★V* Mbl. AI.
★ ★★★ DV.
FJÖR f FRAMTÍf), NÚTÍÐ OG ÞÁTÍÐ!
Sýnd í B-salkl. 5,7,9 og 11.10. — F.F. 10 ára.
DAUÐAFUOTIÐ
Sýnd i'C-sal kl. 11.
BARNABASL
★ ★★ SV.Mbl.
SýndíC-sal kl. 9.
PELLE SIGURVEGARI
★ ★ ★ ★ Mbl. — Sýnd í C-sat kl. 5.
Neskaupstaður:
Fasteignaskattar
hækka um 22%—24%
Neskaupstað.
Fasteignaskattur á íbúðarhúsnæði hér hækkar um 22%
á milli ára og á atvinnuhúsnæði um 24%
Á fundi bæjarstjórnar 9.
janúar var ákveðin álagning
fasteignaskatta fyrir árið
1990. Hlutfall skattsins
verður 0,450% af íbúðar-
húsnæði en var 0,650% í
fyrra. Á atvinnuhúsnæði er
hlutfallið 1,250% eða óbreytt
frá síðasta ári. Á öðrum hlut-
um fasteignagjaldanna er
sama hlutfall og áður. Þá var
ákveðið á fundinum að fjölga
gjalddögum fasteignagjalda
úr þremur í fimm.
Áðspurður kvað Ásgeir
Magnússon, bæjarstjóri, það
út í hött að hinn almenni
launþegi myndi sætta sig við
hina svokölluðu núlllausn í
samningum á meðan ríki og
sveitarfélög hefðu sitt á
þurru með skattahækkanir.
- Ágúst
C2D
19000
IRE@NGO@IINN
SPENNUM YNDIN:
NEÐANSJÁVARSTÖÐIN
Hér kemur dúndur spennumynd, gerð af Mario Kassar og
Andrew Vajna, þeim sömu og framleiddu „FIRST BLOOD".
Leikstjórinn Sean S. Cunningham er sérfræðingur í gerð hroll-
vekja og spennumynda sem hafa hver af annarri fengið hárin
til að rísa og „Deep Star Six" er þar engin undantekning.
„Deep Star Six" topp spemiu-tryllir!
Aðalhl.: Taurean Blacque, Nancy Everhard, Greg
Evignn og Nia Peeples.
Sýnd kl. 5.10,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
FJÖLSKYLDUMÁL
★ ★★ SV.MBL.
SKEMMTILEG GAMAN-
MYND MEÐ TOPPLEIKUR-
UM. MYND SEM ALLIR
VERÐA AÐ SJÁ!
Leikstj.: Sidney Lumet.
Sýnd 3,4.55,7,9,11.05.
C0NNERY H0FFMAN BROOEMCK
HMUrAbBUSMESS
SSL25
Sérsveitin
Laugarásvegi 25
Stutt mynd um einkarekna
víkingasveit í vandræðum.
★ ★★ AI. Mbl.
Sýnd kl. 9,10 og 11.15.
BARNASYNINGAR KL. 3. - MIÐAVERÐ 200 KR.
TOFRANDI
TÁNINGUR
Grínmynd í góðu
lagi.
Sýnd kl. 3 og 5.
UNDRAHUNDURINN
BENJI
Skemmtileg ævin-
týramynd um hund-
inn Benji og félaga
hans.
Sýnd kl. 3.
BJÖRNINN
Ia,
Hin frábæra
fjölskyldumynd.
Sýnd kl. 3 f A-sal.
Sýnd kl. 5 í E-sal.
SIÐASTA LESTIN
Ein frægasta og besta mynd
leikstjórans
Francois Truffaut.
Sýnd kl. 7 og 9.15.
EGLIFI
Frábær stórmynd gerð eftir
samnefndri metsölubók.
Aðeins örfáar sýningar.
Sýnd kl. 6.50.
OVÆNT
AÐVÖRUN
Sýnd 5,9.15,11.
Bönnuð innan 14 ára.
KRISTNIHALD
UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 7.
KYIKMYNDAKLUBBUR ISLANDS
LANDSLAG í ÞOKU
Leikstjóri: Theo Angelopoulos.
Myndin var valin besta mynd Evrópu 1989.
Sýnd kl. 3 í A-sal.
nú á mjög undir högg að
sækja. Tenging byggðarlag-
anna við ísafjarðardjúp við
byggðarlögin vestan heiða
með jarðgöngum mun marka
tímamót í samskiptum íbú-
anna á sviði félags-, menn-
ingar- og atvinnumála og
reyndar á öllum sviðum
mannlegra samskipta. Bæj-
arstjóm ísafjarðar skorar á
ríkisstjórn og Alþingi að
fylgja eftir tillögu sam-
gönguráðherra með því að
tryggja nægilegt fjármagn
til að hún nái fram að
ganga.“ Þetta tilkynning
yður hér með. Virðingar-
fyllst, Haraldur L. Haralds-
son bæjarstjóri.“
Cterkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamiðill!