Morgunblaðið - 11.02.1990, Page 3

Morgunblaðið - 11.02.1990, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. FEBRUAR 1990 C 3 w Tangæœz lgjl. ' - siÍlL> •jwB'1' - • ll|lk. ftflBÍL hindrar útbreióslu eids og kemur í veg fyrir stórbruna Rétt einangrunarefni getur hindr- að bruna- og eignatjón í eldsvoða. Því er val á einangrunarefni afar mikilvægt. Steinull þolir 1000°C hita í 120 mín. án þess að bráðna. Slíkt hitaþol er einstakt hjá venjulegum einangrunar- efnum. Steinullareinangrun er bruna- vörn og hindrar því útbreiðslu elds þar sem hún brennur ekki. Steinull er ólífrænt efni sem gefur ekki frá sér hættulegar gastegundir í hita eða bruna andstætt sumum lífræn- um einangrunarefnum. Það mælir því allt með Steinullar- einangrun í vegai, loft eða gólf. Steinull er ein besta hljóðeinangrun, brunavörn og hitaeinangrun sem fáanleg er hér- lendis. 7?j| STEINULLAR \&J VERKSMIÐJAN HF EB NÝRDAGUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.