Morgunblaðið - 11.02.1990, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MANNLIFSSTRAUMAR SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1990
C 9
LÖGFRÆÐI/ að leita sátta meb hjónumf
Sáttaumleitan
MEÐ LÖGUM 132/1989, sem tóku gildi 30. des. sl., var gerð lítils-
háttar breyting á lögum nr. 60/1972 um stofnun og slit hjúskap-
ar. Akvæðið sem um ræðir er 44. gr. laganna sem fjallar um
sáttaumleitan. Jafiiframt því að skýra í fáum orðum hvað í þess-
ari breytingu felst geftir þetta tilefiii til að huga örlítið að því
hvort nokkur ástæða er til þess yfirleitt að skylda fólk til að leita
sátta áður en það fær leyfí til skilnaðar.
Samkvæmt 44. gr. laga um
stofnun og slit hjúskapar eins
og hún var fyrir umrædda breyt-
ingu bar að leita um sættir með
hjónum áður en unnt var að veita
skilnaðarleyfi. í
ákvæðinu sagði:
„Sáttanefnd leit-
ar um sættir, ef
bæði fara fram á
það eða hvort
þeirra heyrir til
sínu trúfélagi.
eftir Davið i>ór E,la skal tur
Biörgvmsson leita um sættir
með þeim eða löggiltur forstöðu-
maður trúfélags." Framkvæmd
ákvæðisins varð nokkuð á annan
veg en gert var ráð fyrir. Ástæðan
er einkum sú að sáttanefndir þær
sem um er rætt voru lagðar niður
með 1. 29/1980. Eftir það var
framkvæmdin sú að aðeins vottorð
prests eða forstöðumanns löggilts
trúfélags var tekið gilt. Þetta var
mörgum þyrnir i augum, einkum
þeim sem stóðu utan við þjóðkirkj-
una og önnur trúfélög. I ljósi þessa
var eðlilegt að taka þetta ákvæði
til endurskoðunar sem leiddi síðan
til framangreindrar breytingar:
Eftir breytinguna er gert ráð fyrir
að séu bæði eða annað hjóna utan
trúfélaga geti yfirvald leitað um
sættir. í ákvæðinu er ekki frekar
skýrt hvað átt er við með yfir-
valdi, en með hliðsjón af fram-
kvæmd þessara mála hér á landi
er eðlilegt að gera ráð fyrir að átt
sé við það yfirvald sem gefur út
skilnaðarleyfið hveiju sinni. Sam-
kvæmt því er hér um að ræða
sýslumenn og bæjarfógeta utan
Reykjavíkur yfirborgardómara í
Reykjavík og í sumum tilfellum
dómsmálaráðuneytið.
Það er eðlilegt að með þessum
hætti sé komið á móts við þá sem
af einhveijum ástæðum kæra sig
ekki um að ganga fyrir prest til
þess að leita um sættir eða eftir
atvikum til fá útgefið vottorð um
að sáttatilraunir séu þýðingar-
lausar. I ljósi þess er breytingin
eðlilega og nánast óhjákvæmileg.
Af greinargerðinni má ráða að
þetta hafi verið megintilgangurinn
með breytingunni. Þar kemur enn-
fremur fram að breytingin sé til
bráðabirgða og frekari endurskoð-
un bíði heildarendurskoðunar hjú-
skapar- löggjafarinnar.
Engu að síður gefur breytingin
tilefni til þess að velta þessu fyrir-
bæri ofurlítið fyrir sér. í fyrsta
lagi vaknar sú spurning hvort yfir-
leitt eigi að hafa slíkt ákvæði í
lögum og í öðru lagi má deila um
það hveijir eigi að hafa þetta með
höndum. Úrræði sem þetta hefur
verið alllengi í íslenskum lögum.
Það er reist á því viðhorfi að það
hugmyndir sem búa að baki þess
konar ákvæði sem hér um ræðir
er margt sem bendir til þess að
það sé harla gagnslítið, jafnvel þó
unnt sé að sýna fram á dæmi þess
að það hafí gagnast. Staðreyndin
er sú að í flestum tilfellum bera
svokallaðar sáttatilraunir engan
árangur. Ástæðurnar eru margar.
I fyrsta lagi er hætt við að þetta
úrræði sé oft seint á ferðinni og
fólk líti á sáttavottorð sem fyrsta
skrefið í að framkvæma ákvörðun
sem búið er að taka. í öðru lagi
er ýmislegt sem bendir til þess að
þeir aðilar sem eiga að leita sátta
' með hjónum taka það hlutverk sitt
Tilgangslaust
formsatriði? —
Hætt er við að sát-
taumleitan fyrir
yfirvaldi verði lítið
annað en hreint
formsatriði, enda
hafa þeir aðilar sem
ummálinfjallayfir-
leitt enga þjálfun
eða sérþekkingu í
slíkum efnum.
sé þjóðfélagslegt keppikefli að við-
halda hjónaböndum og skilnaður
sé yfirleitt óæskilegur ef hægt er
að komast hjá honum. í þessu
endurspeglast ennfremur það við-
horf að hið opinbera skuli leggja
sitt af mörkum í þessu efni. Það
er gert með því að synja fólki um
skilnað nema sýnt sé að það hafi
áður gert tilraun til að ná sáttum.
Hér koma auðvitað fyrst og fremst
til hagsmunir barna, enda margir
þeirrar skoðunar að það séu fyrst
og fremst börnin sem séu fórn-
arlömb skilnaða. Er þá fyrirfram
gert ráð fyrir að börnum sé hollast
að alast upp með báðum foreldrum
sínum, enda þótt undantekningar
kunni að vera þar frá.
Jafnvel þó fallast megi á að þær
misjafnlega alvarlega. Kannski
vegna þess að nánari reglur um
framkvæmd sáttatilrauna eru um
margt óljósar eða þá að þeir hafa
mismunandi mikla trú á þessu úr-
ræði. Þess er ekki að vænta að
breyting sú sem hér hefur verið
fjallað um slái á þessa gagnrýni,
nema síður sé. Hætt er við að
sáttaumleitan fyrir yfirvaldi verði
lítið annað en hreint formsatriði,
enda hafa þeir aðilar sem um
málin fjalla yfirleitt enga þjálfun
eða sérþekkingu í slíkum efnum.
Þetta á ekki síst við þau embætti
þar sem meðferð þessara mála er
næstum eingöngu í höndum lög-
lærðra fulltrúa, sem oftar en ekki
eru yngstu og óreyndustu starfs-
mennirnir.
1
1
artíð, skemmta sér og snæða fjöl-
breyttan mat, lita hörundið, spila
Ibreytt landslag, gott veður
rsins hring, vinsamlegir
ggðferða-
t haastæðri
uar
ma
jonus
verslu
að yn
arstað. Frábært tækifæri fyrir alla
þá sem vilja stytta skammdegið
og hvíla sig á hryssingslegri vetr-
EchoStar gervihnattadiskana flytjum við
milliliöalaust inn frá Bandaríkjunum.
Það er ein ástæba þess hversu ódýrir
þeir eru. Þú getur valið á milli fjölda
sjónvarpsstöðva á mörgum mismun-
andi tungumálum og diskana frá okkur
geturðu tengiö með snúninqstjakki, til
ab snúa þeim sjálfvirkt á milli gervi-
hnatta, til vals á enn fleiri stöbvum.
Tilboðsverð frá aðeins 89.980,- eða
79.980, ,gr
SKIPHOLTI 19
SÍMI 29800
mán. eða 3
ára
Viö
tökum
vel á
móti þér!
greiðslukjör
greiðslukjör til allt að 12
E
EUROCAPIO
golf og eiga góða daga á
„Hamingjueyjunni“.
íslenskir fararstjórar á Kanarfeyj-
um eru Auður og Rebekka
Beint dagflug:
19/2#12/3 2/4#16/4
Kynnið ykkur nánar sértilboðin
Ferðoskrifstofurnor og
FLUGLEIÐIR
Sími690300