Morgunblaðið - 11.02.1990, Page 20

Morgunblaðið - 11.02.1990, Page 20
20 C MORGUNBLAÐIÐ MYNDASÖGUR SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú tekur ríkan þátt í hópstarf- semi á næstu vikum. Félags- lyndi þitt kemur þér vel í staríi og ástundunarsemi þín ber árangur. Naut (20. apríi - 20. maí) Itft Þú tekur þátt í umfangsmikl- um samningaviðræðum á næstunni. Láttu rómantíkina og áhugamálin hafa forgang núna. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Óvæntar en góðar fréttir ber- ast þér úr fjarlægð. Þú lærir eitthvað nýtt. Kvöldið verður notalegt í faðmi fjölskyldunn- ar. Krabbi (21. júní - 22. júlQ Þú færð góðar undirtektir við hugmyndir þínar núna. Leyfðu rómantíkinni að ná tökum á þér. Þú leggur út í nám sem tengist starfí þínu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú skrifar bráðum undir samn- ing. Samræður bæta samband þitt við náinn ættingja. Þú af- kastar miklu í vinnunni. Starf og leikur fléttast skemmtilega saman. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú færð verkefni sem þú kannt að meta. í dag er hagstætt að sinna áríðandi símtölum. Hlýj- ar tilfinningar eru endurgoldn- ar í kvöld. (23. sept. - 22. október) Sinntu verkefnum heima fyrir í dag. Þú gerir eitthvað skemmtilegt með bömunum á komandi vikum. Ef til vill fínn- urðu þér einnig nýtt hugðar- efni. Sporódreki (23. okt. — 21. nóvember) Félagslíflð tekur tíma hjá þér í dag og þú nýtur mikilla vin- sælda í kvöld. Þú lest mikið á næstu vikum og sumir taka til við skriftir. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú vinnur að skapandi verk- efni á næstunni. I dag gengur starfíð fyrir öðru. Þú vekur hrifningu þeirra sem þú hefur skipti við og það birtir yfir fjár- málunum hjá þér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú gerir óvenju umfangsmikil innkaup á næstu vikum. Þér verður boðið í stutta ferð. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) öh Sjálfstraust þitt fer vaxandi og þú talar út um það sem Iigg- ur þér á hjarta. Farðu varlega 1 peningamálunum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) í£ Þú tekur þátt í rannsóknar- verkefni eða sökkvir þér niður í að lesa góða bók. Vinsældir þínar aukast og rómantíkin blómstrar. AFMÆLISBARNIÐ er ein- staklingur sem fer sínar eigin leiðir. Það hefur til að bera innsæi og hugvit og er ekki líklegt til að sætta sig við hefð- bundnar regiur. Þó að það sé langoftast fust til að taka áhættu þarf það á öllum sínum sjálfsaga að halda til að því verði eitthvað úr hæfileikum sínum. Vandamál heimsins eru þvf hugstæð og laða það oft til starfa á sviði trúmála, vísinda, stómmála eða lista. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradv'ól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. í WATNQMVRIMNI & 1 VM 1 IMOIVI Y rvllMIMI V 7" -X GRETTIR pAE> ER. LOÐIMN -SNAKORv E.KKI /ILLT i LAG/U SJCOrri^ AS> ELTA MIG ) 'MEt> SKOTVPA }>é& VISSI . \pAí> JPM PAVTS 9-5 — 1 LJÓSKA r—;—'viittf- ~——t:::. v .— — FERDINAND Þú lieíur rétt fyrir þér ... Við hefð- um átt að hafá mynd af þessu. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Ég vildi láta hann taka ákvörðun strax í fyrsta slag. Kannski myndi hann hafa svíninguna og spila upp á annan möguleika.“ Menn voru að velta því fyrir sér hvemig í ósköpun- um sjö tíglar hefðu unnið í eftir- farandi spili frá 40 ára afmælis- móti Bridsfélags Breiðfirðinga, sem fram fór um síðustu helgi. 48 pör tóku þátt í mótinu, sem lauk með nokkuð ömggum sigri Jóns Baldurssonar og Aðalsteins Jörgensens. Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ Á83 ¥Á6 ♦ Á984 ♦ ÁD83 Austur ...... *D764 ♦ DG1085 ♦ 3 ♦ K96 Suður ♦ D102 ¥ K72 ♦ KDG1075 ♦ 2 Hálfslemma í tígli er mjög álitlegur kostur, enda möguleiki á 12. slagnum bæði á spaða og lauf. Sex grönd era heldur slak- ari, en sjö tíglar sýnast vonlaus- ir með öllu. Nokkur pör freista þó gæfunnar í þeim samningi og eitt að minnsta kosti hafði heppnina með sér; út kom spaði frá kóngnum. Nú, vestur þóttist vita af spaðaásnum í blindum og ætlaði að þvinga suður til að gera upp hug sinn varðandi spaðasvíning: una strax. Sagnhafi var ótrúlega fljótur að láta lítinn spaða úr blindum, gosa og drottningu. Síðan felldi hann laufkónginn þriðja í rólegheitum og vann sitt spil. Sú spilamennska að trompa tvisvar lauf er sjálfsögð, því vestur lendir óhjákvæmilega í kastþröng í lokin með báða svörtu kóngana. Það er því aukamöguleiki að fella lauf- kónginn annan eða þriðja í aust- ur. Vestur ♦ K95 ¥943 ♦ 62 ♦ G10754 SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Eger í Ung- veijalandi í vetur kom þessi staða upp f skák þeirra Martin Fette (2.360), V-Þýzkalandi, sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðlega meistarans Andras Meszaros (2.370). Hvítur hafði fórnað peði fyrir sóknarfæri sem hann nýtti sér nú með laglegri fléttu: 28. Hxh6+! - Kxh6, (28. - gxh6, 29. Hf7+ - Kh8, 30. Df5 leiðir einnig til máts.) 29. g4! og svart- ur gafst upp, því hann er óveij- andi mát.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.