Morgunblaðið - 11.02.1990, Page 32
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1990
u
fiKAÁ
Verksmiðjan Vífilfell hf. og verslunin Hagkaup tilkynna um úrslit í hugmyndasamkeppni um ís-
lenskt orð í staðinn fyrir „six-pack“. Dómnefnd komst að þeirri niðurstöðu að „KIPPA" væri hvort
tveggja f senn lipurt og lýsandi orð um þessa sérstöku tegund umbúða um Coke. Dregið var úr inn-
sendum tillögum með orðinu „kippa". Fyrstu verðlaun, Arctic
Cat Prowler véisieða frá Bifreiðum og Landbúnaðarvélum, að
verðmæti 600.000 kr., hlaut Sverrir Erlingsson, Vallargeröi 32,
Kópavogi. Únnur verðlaun, skfði og skíðaútbúnað frá Sportvali,
hlaut Guðbjörg Gunnarsdóttir, Dalseli 12, Reykjavík. Aukaverð-
laun, 50 Coke-fþróttagallar og 50 Coke-íþróttatöskur, skiptast á
milli eftirtalinna 100 vinningshafa:
Coke-íþróttagallar
Coke-íþróttatöskur
Kolbrún Hlöðversdóttir, Mávahlíð 37
Tryggvi Einarsson, Miödal, Mosfellsbæ
Óskar Steinsson, Stangarholti 28
Gunnar Örn Guðmundsson, Fannarf. 69
óskar Steingrfmsson, Vogalundi 1
Helga Gunnarsdóttir, Rofabæ 29
Ingunn Steinþórsdóttir, Goðheimum 12
Guðríður Helgadóttir, Kársnesbraut 129
Alfreð Jóhannsson, Barrholti 15
Porgeir, Lambsvegur 8
Sigríður Þormar, Miðdal, Mosfellsbæ
Sesselja Steingrímsd., Tunguvegi 68
Lovísa Sigurðard., ökrum 2, Mosf.bæ
Ásgeir Sigurbjörnsson, Reykjavegi 84
Valdimar Valdimarsson, Urðarholti 7
Dagný Valgeirsdóttir, BlOndúkvísl 11
Sverrir Erlingsson, Vallargerði 32
Einar Tryggvason, Miðdal, Mosfellsbæ
Áslaug Gfsladóttir, Vallarási 3
Róbert Tómasson, Espigerði 16
AðalbjOrg Kristlnsd., BlOndukvísl 11
Erla Guðlaugsdóttlr, JOkulsbraut 5
Tinna Haraldsdóttir, Tjarnargötu 4
Hrafnhildur Úlfarsdóttir, Víðlhlíð 31
Marfa B. Jónsdóttir, Sundlaugavegi 12
Porkell BjOrgvinsson, HOfðabraut 4
Jóhanna Vilhelmsdóttir, Keilufelli 9
Stefán Guðmundsson, Bólstaðarhllð 28
Nanna Benedlktz, Klyfjaseli 3
BjOrn Johnson, Giljalandi 28
Valdimar Valdimarsson, Urðarholti 7
Jónas Magnússon, Blikahólum 12
fvar örn Helgason, TrOnuhólum 20
Guðrún Guðmundsdóttir, Fremristekk 1
Guðmundur Ingólfsson, Lindarhvammi 7
Georg Ól. Tryggvason, Bólstaðarhllð 7
HOrður Porvaldsson, Heiðarbrún 3
Herdfs Gunnarsdóttir, Hofgörðum 10
Anna Marfa Urbancic, Álfaskeiði 96
Þorsteinn Gunnarsson, Leirubakka 24
Sighvatur Póroddsson, SmáragOtu 12
Þórunn Garðarsdóttir, Vogagerði 18
Iris Valþórsdóttir, Njarðvlkurbraut 7
Magnfrlöur Eirlksd., Glaðheimum 24
Hekla Sigmundsdóttir, Birkigrund 67
Skúli Júlíusson, Karfavogi 16
Sigrfður Sigurjónsdóttir, Vesturbergi 4
Guðvarður Gfslason, FlókagOtu 35
Sigrún Guðmundsd., Glaðheimum 24
Óttar, Kleppsvegi 24
Elfsabet Davíðsdóttir, Vesturbergi 149
Guðrún Sfmonardóttir, Hagamel 25
BjOrn óskarsson, Vesturbergi 149
Hjalti Baldursson, NOkkvavogi 56
S. Ottesen, NOkkvavogi 65
Páll Baldursson, NOkkvaogi 56
Pórður Adolfsson, Skeljagranda 13
Gunnar og Pórunn, Grundargerði 12
Ólafur Schram, Fljótaseli 25
Arnkell, Hátúni 15
Helgl Gunnarsson, Kolgerði 1
Arna J. Lárusson, Klapparbergi 17
Ásdfs Hannesdóttir, Rjúpufelli 10
Birgir Magnússon, Hlyngerði 9
Orri Pétursson, Steinagerði 18
Rlkharður Rlkharðsson, Frostaskjóli 13
Bjarni Ingtmarsson, Fannarfold 136
Sofffa Þórðardóttir, Skeljagranda 13
SigurbjOrn B. Siguróss., Austurstr. 14
Sigurður SigurbjOrnss., Austurstr. 14
Gunnar Kvaran, Grfmshaga 5
Jóhannes Ingim.son, StrOnd v/Nesveg
Kristtn ÞorbjOrnsdóttir, Krossholti 7
Andrea Valsdóttlr, Heiðarhrauni 55
Rannveig Sigurjónsdóttir, Birkiteig 12
Sigurður Jónsson, Birkiteig 12
Ágúst Guðmundsson, NónvOrðu 9
Jenný-Lárusdóttir, Starrmóum 1
Einar Guðmundsson, Hofgörðum 25
Ásdís Jónsdóttir, Rauðalæk 36
Pórður Jóhannesson, Vallarási 3
Snorri Einarsson, Hrauntungu 35
ómar Árnason, Hraunbæ 166
Vala Grétarsdóttir, ríryggjarseli 7
Sigrfður Glsladóttir, Grundargerði 10
Gylfi Sigurðsson, Heiðargerði 4
íris Randversd., Sellandi, N.-Múlasýslu
. Steinn Jóhannsson, Seiðakvfsl 37
Hulda Guðmundsdóttir, Austurstrúnd 2
Garðar Ómarsson, öldugranda 29
Ragnar Schram, Fljótaseli 25
Gústaf Jóhannsson, Látraströnd 40
Herdís Þórisdóttir, Hrauntúni 12
Pórhallur Arnórsson, Reynihlíð 5
KristbjOrn Gunnarsson, Kolgerði 1
Eirlkur Víkingsson, Slðumúla 4
Garðar Porvarðarson, Vorsabæ 3
Harpa Harðárdóttir, HofgOrðum 10
Einar Óskarsson, Brúnastekk 7
Aukavinninga má vitja á skrifstofu Verksmiðjunnar Vlfilfells hf. I Haga við
Hofsvallagötu í Reykjavlk alla virka daga milli kl. 9 og 17.
HAGKAUP
Allt í einni ferð
VERKSMIDJAN VIFILFELL HF.
BAIiÞANKAR
Móðir mín
• •• w •
jorðm
*
Eg get ekkl gleymt hrollvekjandi
frásögn er birtist í „okkar
blaði" sl. sunnudag. Þar er því
haldið fram að mannkynið hafi
u.þ.b. 40 ár til þess að gjörbreyta
lifnaðarháttum
sinum vilji það
bjarga sjálfu sér
frá hrapallegum
ófamaði af völd-
um mengunar, óf-
arnaðar er mun
leiða af sér þvílíka
'hrönun umhverf-
is að upplausn
mannlegs sam-
félags blasir við hvorki meira né
minna. Það flökrar ekki að mér
eitt andartak að efast um sann-
leiksgildi þessara orða. En hvernig
eigum við að bregðast við? Er ekki
bara þægilegast að lygna aftur aug-
um, halda áfram að innbyrða rot-
varnarefni, breiða dúk yfir kjarna-
vopnin og hugsa sem svo að maður
verði hvort eð er dauður eftir 40
ár? Eða eigum við af veikum mætti
að hefjast handa við að gera að
sárum jarðarinnar? Þegar maður
hefur sagt skilið við tóbak,
brennivín, diet-drykki og kaffi-
þamb aukast jú möguleikar manns
á þvi að fá að taka þátt í hruni
mannkynsins eftir 40 ár.
Þegar ég í fyrravor fjárfesti í litlu
sæluhúsi bak við Esjuna lét ég það
verða eitt af mínum fyrstu verkum
að flytja þangað kynstrin öll af
plastpokum, sem voru sneisafullir
af hreinlætisvörum, æjaxbrúsum,
bíótexpökkum og hvað það nú heit-
ir allt saman. Þegar ég um nokk-
urra vikna skeið hafði af mikilli
elju veitt tröllauknum skömmtum
af allskyns ólyfjan í gegnum þar
til gerð frárennslisrör, beint út í
moldina, mótmælti móðir jörð svo
ekki sé meira sagt. Hún svaraði
einfaldlega i sömu mynt með því
að fylla sæluhúsið mitt og nánasta
umhverfi þess af ódaun svo mögn-
uðum að þar var ekki líft sólar-
hringum saman. Þannlg háttar
nefnilega til í litlum sumarbústöð-
um á borð við sæluhúsið mitt að
þeim fylgja gjarnan rotþrær og ofan
í þær má ekkert fara sem ekki rotn-
ar samkvæmt lögmálum náttú-
runnar. Jafnvel klósettpappírinn
verður að vera unnin úr náttúru-
legum efnum og slíkur pappir er
ekki á hveiju strái. Ég leitaði um
allan bæ uns ég hafði upp á hrein-
lætisvörum án rotvamarefna — án
litarefna — án gerviefna. Þessi
gjörningur knúði mig til þess að
hugleiða eftirfarandi: Hvernig í
veröldinni stendur á því að ég
umgengst móður jörð af umhyggju
og tillitssemi þegar ég er komin
fáeina kílómetra út fyrir borgar-
mörkin en svívirði hana hugsunar-
laust þegar ég er stödd innan-
bæjar? Ástæðan er e.t.v. sú að þeg-
ar ég dæli eitri í frárennslið hérna
í Þringholtunum svarar móðir mín
jörðin ekki eins skorinort og þegar
ég spilli rotþrónni i Kjósinni. Hve-
nær skyldi koma að því að móðir
jörð setur okkur endanlega stólinn
fyrir dyrnar? Við höfum kannski
ekki þessi 40 ár upp á að hlaupa.
Það er of seint að átta sig og taka
til hendi þegar eyðileggingin er
orðin svo augljós og áþreifanleg að
ekki verður að gert. Þá er vísast
að skemmdarvargarnir segi fullir
iðrunar: „Æ, æ . . . drap ég allt líf
í kringum mig — ansans vesen.“
Ef ennþá er einhver tími til
stefnu — hvað get ég gert? Ekki
loka ég kjarnorkuverum eða eitur-
efnaverksmiðjum úti í heimi. En —
við höfum öll greiðan aðgang að
okkar eigin eiturefnahirslum. Má
ég leggja til að mannskepnan opni
eldhússkápana sina, lesi vandlega
utan á plastumbúðir hreinlætisó-
sómans og horfist i augu við þá
staðreynd að daglega beitum við
öll þessum háskalegu efnavopnum
gegn lífriki jarðar. Sem betur fer
þarf þó enginn að ástunda óþrifnað
þó svo snúið sé baki við eiturefna-
hernaðinum, því fer íjarri. Ein-
hveijir virðast þegar hafa áttað sig
á hættunni og hafið framleiðslu á
skaðlausum, náttúrulegum hrein-
lætisvörum, varningi sem nútíma-
mannskepnan getur víst ekki án
verið.
Nú geta þeir sem hafa hug á áð
snúa’ þróuninni við, á næstu 40
árum, með góðri samvisku birgt
sig upp af þvottavéladufti, upp-
þvottalegi, gólfsápum, húðsápum
og öðrum slikum efnum án þess
að ógna lífriki jarðarinnar!
eftir Eddu
Björgvinsdóttur