Morgunblaðið - 07.03.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.03.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. MARZ 1990 29 TILBOÐ - ÚTBOÐ HITAVEITA SUÐURNESJA Útboð Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í verk vegna lagningar 132 kV háspennulínu frá Hamranesi við Hafnarfjörð að Njarðvíkur- fitjum (Suðurnesjalínu). Um er að ræða eftir- farandi: Slóðagerð: Áætlað magn fyllingar er um 56.000 m3. Jarðvinna o.fl. vegna undirstaða og stagfesta 109 mastra. Verklok 1. nóvem- ber 1990. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja, Brekkustíg 36, 260 Ytri- Njarðvík, og hjá Línuhönnun hf., verkfræði- stofu, Suðurlandsbraut 4A, 108 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 6. mars 1990, gegn 15.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til Hitaveitu Suðurnesja fyrir opnun- artíma tilboða, 26. mars 1990 kl. 11.00, og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. TILKYNNINGAR Lausar ríkisjarðir Hjá jarðadeild landbúnaðarráðuneytisins eru eftirtaldar ríkisjarðir lausar til ábúðar frá næstu fardögum: 1. Fyrirbarð, Fljótahreppi, Skagafjarðar- sýslu. 2. Hjarðarás, Presthólahreppi, Norður-Þing- eyjarsýslu. 3. Hrafnkelsstaðir, Hraunhreppi, Mýrasýslu. 4. Hrauntún, Presthólahreppi, Norður-Þing- eyjarsýslu. 5. Nautaflatir, Ölfushreppi, Árnessýslu. 6. Múli, Nauteyrarhreppi, Norður-ísafjarðar- sýslu. 7. Presthólar, Presthólahreppi, Norður- Þingeyjarsýslu. 8. Skriðustekkur m/Skriðu, Breiðdalshreppi, Suður-Múlasýslu. Nánari upplýsingar eru veittar hjá land- búnaðarráðuneytinu í símum 91-609800 og 91-622000. Umsóknir um ábúð á jörðunum þurfa að berast ráðuneytinu fyrir 20. mars nk. lÍFr, Evrópubandalagið og íslenskir háskólamenn Ráðstefna Bandalags háskóla- manna föstudaginn 9. mars kl. 13-17 í Borgartúni 6 Dagskrá: KÍ. 13.00 Ráðstefnan sett: Grétar Ólafsson, formaður BHM. Kl. 13.10 Aðgangur að menntastofnunum í Evrópu: Sólrún Jensdóttir, skrifstofustjóri í menntamálaráðuneytinu. Kl. 13.35 Samstarf háskóla á alþjóðavett- vangi: Þórólfur Þórlindsson, prófessor. Kl. 14.00 Óhindraðir fólksflutningar, réttindi til starfa: Berglind Ásgeirsdóttir, ráðuneyt- isstjóri. Kl. 14.25 Samstarf á sviði rannsókna: Vilhjálmur Lúðvíksson, fram- kvæmdastjóri Rannsóknaráðs ríkisins. í lok hvers erindis verða gefnar 5 mínútur fyrir stuttar fyrir- spurnir. Kl. 14.50 Frjálsar umræður og fyrirspurnir. Kl. 15.20 Kaffihlé Kl. 15.50 Frjálsar umræður og fyrirspurnir Kl. 16.45 Lokaorð: Jón Baldvin Hannibals- son, utanríkisráðherra. Fundarstjóri: Gunnlaugur Ástgeirsson, vara- formaður BHM. Ráðstefnan er öllum opin. Bandalag Háskólamanna. 5JÁLFSTIEÐISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Akureyri Fundur í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna á Akureyri verður haldinn i Kaupangi miðvikudaginn 14. mars kl. 20.30. Dagskrá: Boðinn upp framboðslisti kjörnefndar til baejarstjórnarkosninga 26. mai nk. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðsins. Stefnismenn, Hafnarfirði Miðvikudaginn 7. mars kl. 20.00 og laugardaginn 10. mars kl. 9.00 ætla sjálfstæðismerin að fjölmenna upp í vélsmiðjuna Klett við Hellu- hraun i tiltektir og undirbúning fyrir smiðjuballið sem hefst kl. 21.00 laugardaginn 10. mars. Stefnismenn sem geta séð af smá tíma eru hvattir til þess að mæta í undirbúninginn og svo auðvitað á ballið. Sjáumst! Stjórn Stefnis. Sjálfstæðisfélag Bessastaðahrepps Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 8. mars kl. 20.30 í íþrótta- húsinu 1. hæð. Dagskrá: Tillaga uppstillingarnefndar um framboðslista félagsins við sveitar- stjórnarkosningar í vor. Stjórnin. IIFIMDAI.I UK F U S Borgarmálahópur Heimdallar Borgarmálahópur Heimdallar heldur fund F Valhöll miðvikudaginn 7. mars kl. 20. Gest- ur fundarins verður Árni Sigfússon, borgar- fulltrúi. Allir félagsmenn velkomnir. Stjórn Heimdallar. Ný Evrópa - breytt Evrópa Stefnir, Týr og utanríkismálanefnd SUS halda opinn fund um breyting- arnar i Austur-Evrópu á veitingahúsinu A. Hansen i Hafnarfirði 8. mars kl. 20.30. Gestir fundarins verða Magnús Þórðarson, fram- kvæmdastjóri NATO á íslandi og Geir Haarde, alþingismaður. Fundarstjóri verður Magnús Kristjánsson. Stefnir, Týr og utanríkismálanefnd SilS. Vélritunarkennsla Ný námskeið eru að hefjast. Vélritunarskólinn, s. 28040. Svæðameðferðarskóli íslands Kynningarnámskeið i svæða- meðferð verður haldið helgina 10. og 11. mars. Nánari upplýsingar í síma 687566 milli kl. 13.00 og 18.00. ¥ ÉLAGSLÍF I.O.O.F. 9 = 171378'A = Fl. I.O.O.F. 7 = 17103078V2 = Fl. □ HELGAFELL 5990377 IV/V 2 Frl □ GLITNIR 599003077 - 1 FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Aðalfundur Ferðafélagsins Aðalfundur Ferðafélags íslands verður haldinn i Sóknarsalnum, Skipholti 50a, miðvikudaginn 14. mars og hefst hann stundvíslega kl. 20.30. Venjuleg aðalfundar- störf. Ath.: Félagsmenn sýni ársskirteini frá árinu 1989 við innganginn. Stjórn Ferðafélags islands. Vetrarfagnaður F.í. Vetrarfagnaður F.í. veröur hald- in í góðum salarkynnum í Risinu, Klúbbnum, Borgartúni 32, laug- ardaginn 17. mars. Dagskráin hefst með fordrykk kl. 19.30 og boröhald hefst kl. 20.00. Það verða sannarlega „söguleg" skemmtiatriði í umsjón skemmtinefndar F.í. Enginn ætti að missa af vetrarfagnaðinum þó ekki væri nema bara þeirra vegna. Hljómsveit leikur fyrir dansi fram á nótt. Frábær skemmtun fyrir alla aldurshópa. Miðar á skrifstofunni. Pantið timanlega. Ferðafélag íslands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Aðgöngumiðar að fundi með Þórhalli Guðmundssyni miðli nk. fimmtudag 8. mars kl. 20.30 í Góðtemplarahúsinu eru seldir í Bókabúð Ólivers Steins. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU3& 11798 19533 Snæfellsnes - Snæfellsjökull Helgarf erð 8.-11. mars Spennandi helgarferð á fullu tungli. Tilvalið að hafa með göngu- eða fjallaskíði, en ekki skilyrði. Ganga á Jökulinn er hápunktur ferðarinnar. Leið- beint um notkun fjallaskíða. Góð svefnpokagisting. Sundlaug og heitur pottur á staðnum. Pantið tímanlega. Farmiðar á skrifst. Eina helgarferðin á Jökulinn utan páska og hvítasunnu. Munið kvöldgöngu og blysför í Viðey, mánudagskvöldið 12. mars. Ferðafélag íslands. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Útivist Rökkurganga íViðey miðvikud. 7. mars Gengið um Suðureyna. Brottför kl. 20.00 frá Sundahöfn. Verð kr. 500,- Hekla áfullutungli 9.-11. mars. Gist i góðu húsi. Á laugardag verður gengið á Heklu. Gönguskíði. Brottför föstudagskvöld kl. 20.00. Miöar á skrifstofu, Grófinni 1. Sími/símsvari 14606. j Utivistarferð eru allir velkomnir. Sjáumstl Útivist. ____ SAMBANO (SLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Samkoma verður í Kristniboðs- salnum Háaleitisbraut 58 í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Skúli Svavarsson. Allir velkomnir. Stefánsmót - stórsvig verður haldið laugardaginn 10. mars. Keppt verður i karla- og kvennaflokki. Brautarskoðun kl. 10.30 i karla- og kvennaflokki. Þátttökutilkynningar berist i kvöld i síma 54066. Fararstjóra- fundur verður haldinn föstudag- inn 9. mars í KR-heimilinu, Frostaskjóli, kl. 18.00. Stjórnin. Aðalfundur Badmitondeildar KR verður haldinn í félagsheimil- inu fimmtudaginn 15. mars kl. 21.00. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.