Morgunblaðið - 12.04.1990, Qupperneq 9
C 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1990
■ ÍSLENZK
kona Þórunn
Rafnar, hefur
nýlega lokið
doktorsnámi í
líffræði við Há-
skóla Nprður-
Karólínu í
Chapel Hill í
Bandaríkjun-
um. Fór doktorsvörnin fram þann
16. marz sl. Ritgerð Þórunnar nefn-
ist „Cloning of the Ambal Allergen
Family“. Fjallar hún um rannsóknir
á frjókornum illgresisins „ragwe-
ed“, en þau eru helzti valdur of-
næmis í öndunarfærum, frjómæði,
í Bandaríkjunum og Kanada. Þeir
erfðavísar, sem stjórna byggingu
þess eggjahvítuefnis, sem ofnæm-
inu veldur, voru einangraðir og leit-
að þeirra hluta sameindarinnar,
sem stjórna ofnæmissvöruninni.
Niðurstöður rannsóknanna má nota
til að þróa árangursríkari og örugg-
ari aðferðir en áður voru kunnar
til að koma í veg fyrir ofnæmi.
Hefur bandarískt lyfjafyrirtæki
þegar hafið prófanir í þessu skyni.
Þórunn Rafnar er fædd á Akur-
eyri 1958, dóttir hjónanna Berg-
ljótar og Bjarna Raftiar. Hún varð
stúdent frá M.A. 1978 og lauk B.S.
námi í líffræði frá Háskóla Islands
1982. Undanfarin ár hefur hún
stundað framhaldsnám í Norður-
Karólínu. Eiginmaður hennar er
Karl Ólafsson, læknir, og eiga þau
eina dóttur barna.
Dr. Þórunn Rafnar
'skíói alltallt öðruvísi
Skíói/ skídapakkar/ Frábært veró
Kúlutjöld 7.950,-
3-4 manna
Svefnpokar 4.990,-
Frostþolnir
Bakpokar 4.880,-
SPOK TLESSSJLNjp
skíðavöruverslun v/Umferðarmiðstöðina.
Sími 19800.
OPKÐ urui PASKANA
VOR
SÝNING UM PÁSKA
ASELFOSSI
12.-16.Apríl
kl.13-20
Um páskana sýnum viö hina skemmtilegu sumarbústaöi okkar
og veröur sýningin viö íþróttahúsiö á Selfossi.
Þetta eru allt einingahús sem fljótlegt og auðvelt er aö reisa og
gefa þér kost á stærö og innréttingum aö eigin ósk.
Kynnt verður nýjung í framleiðslu okkar: Sumarbústaöir með
svefnlofti!
Láttu drauminn um sumarbústað rætast - kynntu þér þá ótal
möguleika sem einingaframleiðslu fylgja.
SAMTAKfR
höseiningarU
GAGNHEIÐ11 -800 SELFOSS
SÍMI98-22333
SG
Einingahús hf.
EYRARVEGI37 - 800 SELFOSSI
SÍMI 98 • 22277, SÍMBRÉF 98 • 22833
ÚRVAL-ÚTSÝN
Álfabakka 16, sími 60 30 60 og Pósthússtræti 13, sími 26900.
vm
IWjBIWSHHIl
Tveggja vikna
sólarlandaferðir
fra kr. 39.200,*-
Komdu og kannaðu málið eða hringdu og táðu
upplýsingar i símum 60 30 60 og 2 69 00
Umboðsmenn um allt land.
*Meðalverð miðað staðgreiðslu, 4 i ibúð. 2 fullorðna og tvö börn,
auk 1000 kr. innleggs i feröasjóð á mann.
Sjá innleggsmiða á öðrum stað i blaðinu og i öðrum dagblöðum.
FERDASKRIfSTOfAN
saga
SUDURGÖTU 7 • SÍMI 62404