Morgunblaðið - 12.04.1990, Page 11

Morgunblaðið - 12.04.1990, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRIL 1990 C 11 bréfin og þau einnig færð í sérstaka bók í kirkjunni. Sé um minningar- gjöf að ræða verða nöfn þeirra sem minnst er skráð á bréfin. Dýrustu pípurnar eru 64 að tölu og verða nöfn gefenda þeirra leti'uð á skjöld á orgelinu sjálfu. Smíði svona orgels tekur um tvö og hálft ár og ef fjáröflunin gengur vel ætti að vera hægt að standa við að taka orgelið í notkun um mitt ár 1992. Hönnun er nú að ljúka og smfðin að hefjast og gangi hún samkvæmt áætlun verður orgelið sett upp í ársbyijun 1992 en síðan tekur við margra mánaða verk í fínstillingu," segir Hörður Áskels- son að lokum. Lyftistöng í lokin má vitna til orða biskups íslands, herra Ólafs Skúlasonar, sem hann ritar í upplýsingabækling um orgelsmíðina: „Klaisorgel Hallgrímskirkju verður lyftistöng íslenskri kirkjutónlist og gerir Hallgrímskirkju eftirsóknai’verða fyrir fremstu orgelsnillinga heims- ins. Það er von mín að undirtektir við söfnunina verði góðar, svo ekki verði tafir á afgreiðslu orgelsins og að það_ megi frá miðju ári 1992 gleðja Islendinga og lyfta upp sál og geði í samhljóman við bænir Passíusálmaskáldsins.“ jt Orgelhátíð og tónleikar allan daginn Laugardaginn 14. apríl verður sam- felld tónlistardagskrá í Hallgríms- kirkju þar sem á annað hundrað tón- listarmanna koma fram. Kl. 11.00 Hörður Áskelsson organisti leikur verk eftir Buxtehude og Bach. Kl. 11.20 Laufey Sigurðardóttir fiðlu- leikari og Ann Toril Lindstad organisti leika verk eftir Corelli, Vitali og Hándel. Kl. 12.10 Haukur Guðlaugsson organisti leikur verk eftir Pál ísólfsson, Bach, Pachelbel og Boéllman. Kl. 12.50 Söngnemar Ólafar K. Harðar- dóttur, Jón Stefánsson organisti og hljóð- færaleikarar flytja aríur og dúetta eftir Bach, Hándel og Fauré. Kl. 13.35 Gary McBretney leikur úr sel- lósvítu eftir Bach. Kl. 13.50 Árni Arinbjarnarson leikur á orgel verk eftir Sweelinch og Bahc. Kl. 14.30 Tónlistarfólk á vegum Guðna Guðmundssonar organista flytur verk eftir Buxtehude, Bach-Gounod, Hándel, Fauré, Bigaglia og Sark. Kl. 15.40 Mótettukór Hallgrímskirkju og hljóðfæraleikarar, stjórnandi Hörður Áskelsson. Flutt sálmalög og mótettur eftir Hassler, Mendelssohn og Duruflé og gítarverk eftir Dowland. Kl. 16.50 Marteinn H. Friðriksson organ- isti leikur verk eftir Bach, Mendelssohn- Bartoldy, Brahms og Pál ísólfsson. Kl. 17.45 Ólöf K. Harðardóttir, Garðar Cortes og Jón Stefánsson flytja aríur og dúetta eftir Hándel. Kl. 18.10 Kór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Kristínar Jóhannesdóttur sálma og kórverk eftir Nanini, Bach, Saint-Saens, Guðrúnu Böðvarsdóttur, Eyþór Stefánsson og Sigfús Einarsson. Kl. 18.30 Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari og Hörður Áskelsson organisti leika verk eftir Hándel og Bach. Ki. 18.50 Kór Hafnarfjarðarkirkju flytur undir stjórn Helga Bragasonar sálma í útsetningu Róberts Abrahams Ottósson- ar og eftir Friðrik Bjarnason. Kl. 19.10 Ann Toril Lindstad organisti leikur verk eftir Bach. Kl. 19.45 Inga Backman sópran, kór Neskirkju undir stjórn Reynis Jónassonar flytj'a sálma eftir Schulz, Sehubert og Sigvalda Kaldalóns. Kl. 20.00 Violetta Schmidova leikur verk eftir Bach á orgel. Kl. 20.20 Inga Backman, sópran og Hörður Áskelsson organisti flytja aríu eftir Hándel. Kl. 20.30 Pavel Schmid leikur verk eftir Reger á orgel. Kl. 20.50 Þröstur Eiríksson leikur á org- el verk eftir Vierne og Bach. Kl. 21.15 Daði Kolbeinsson óbóleikari og Hörður Áskelsson organisti fiytja verk eftir Loeillet og Bach. f I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I SAiiYOÍi 14"„Hitt“sjónvarpstækið CEP 3011 NYTT ARGERÐ’90 VERÐ: 29,800 stgr. • Fullkomin fjarstýring með 32 aögerðum og skjátexta sem sýnir framkvæmd vals • Svefnstilling ”Sleep timer” 30/60/90 mín. • Videorás, tenging fyrir heyrnatæki og ”Av” • Öriampi ”quick start picture tube” ofl. • Heyrnartæki JAPÖNSK FRAMLEIÐSLA Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 • Sími 680780 Það er stórkostlegt skemmtanalíf í Fríklúbbnum, íþróttir, uppákomur! Hópurinn fer saman útað borða,á diskótek, skellir sér á seglbretti eða í jeppasafarí og.. og og..og.. alveg pottþétt! 2ja vikna ferð til Costa del Sol frá og 156.800,- fyrír alla fjölskylduna, tvo fullorðna og tvö börn, 2 - 11 ára 3ja vikna ferð " ” til Mallorka frá kr. 47.600,' kr. 46.700,*- illa fjölskylduna, tvo 77, 2 - 11 ára (rr. 48.900,- 2ja vikna ferð til til Portúgal frá *Staðgreiðsluverð miðað við 4 -6 i ibúð og 1000 króna innlegg i ferðasjóðinn. Sjá innleggsmiða á öðrum stað i blaðinu. y-saga SUDURGÖTU 7 SÍMI 624040 URVAL-UTSYN Álfabakka 16, sími 60 30 60 VtSA FAHKORT 1,2,34 /■w 00 slllt &f stdd og Pósthússtræti 13, sími 26900.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.