Morgunblaðið - 12.04.1990, Síða 20

Morgunblaðið - 12.04.1990, Síða 20
r; ri 20 C OOOr TÍfKTA C* r 9T íf> t (V TTMVT3 OTOA Tjr/'V)qoT* MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1990 Messur um bæna- daga og páska ÁRBÆJARKIRKJA: Skírdagur: Fermingarguðsþjónusta á vegum Grafarvogssafnaðar kl. 10.30. Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 14. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Litanían flutt. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Friðbjörn G. Jónsson syngur einsöng. Barnaguðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Sr. Kristinn Agúst Friðfinnsson prédikar. Friðbjörn G. Jónsson syngur einsöng. Annar páskadagur: Fermingar- guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 11. Organisti við guðsþjónusturnar Jón Mýrdal. Fermingarguðsþjón- usta á vegum Grafarvogssafnaðar kl. 14. Sr. Guðmundur Þörsteins- son. ÁSPRESTAKALL: Skírdagur: Ás- kirkja: Messa, altarisganga kl. 20.30. Hrafnista: Guðsþjónusta kl. 14. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Einsöngur Inga Bac- hmann. Þjónustuíbúðir aldraðra v. Dalbraut: Guðsþjónusta kl. 15.30. Páskadagur: Áskirkja: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 8 árdegis. Hreiðar Pálmason syngur einsöng. Kleppsspítali: Hátíðarguðsþjón- usta kl.10. 2. páskadagur: Áskirkja: Ferming og altarisganga kl. 11. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Skírdagur: Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Altarisganga. Messa með altaris- göngu kl. 20.30. Sr. Lárus Halldórs- son predikar. Organisti Daníel Jón- asson. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Litanían sungin. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Barnakórinn syngur. Annar páskadagur: Fermingar- guðsþjónusta kl. 13.30. Altaris- ganga. Organisti við allar athafnirn- ar er Daníel Jónasson. Bænaguðs- þjónusta þriðjudag 17. apríl kl. 18.30. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Skírdagur: Kvöldmessa og altarisganga kl. 20.30. Blokkflautuleikur, Helga Jónsdóttir leikur. Einsöngvari Eirík- ur Hreinn Helgason. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Einsöngvari Kristín Sig- tryggsdóttir. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Kirkjukór, barnakór og bjöllukór. Messa við Bláfjalla- skálann í Bláfjöllum kl. 13. Skírnar- guðsþjónusta í Bústaðakirkju kl. 15. Annar páskadagur: Barnaguðs- þjónusta í Bústöðum kl. 11. Ferm- ingarguðsþjónusta í Bústaðakirkju kl. 10.30. Organisti í öllum athöfn- um er Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. DIGRANESPRESTAKALL: Skírdag: Altarisganga kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 11. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Annar páskadagur: Ferming kl. 14. Sr. Þorþergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Skírdagur: Kl. 21 Kvöldmáltíðarguðsþjónusta. Sr. Jakoþ Ágúst Hjálmarsson. Föstudagurinn langi: Kl. 11. Messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 14. Messa. Tiqnun krossins. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Lovísa Fjeldsted leikur á selló við báðar messurnar. Laugardag 14. apríl. Páskavaka kl. 22. Umsjón sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson og sr. Jón Ragnarsson. Páskadagur: Kl. 8 árdegis. Hátíðar- guðsþjónusta. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Kl. 11. Hátíðarguðs- þjónusta, sr. Guðmundur Þor- steinsson dómsprófastur prédikar. Við báðar messurnar verður sungið lagið Páskadagsmorgunn eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Ein- söngvarar Elín Sigurvinsdóttir, Hrönn Hafliðarinttir nn Firíkur Hreinn Helgason. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Annar páskadagur: Kl. 11. Ferming og altarisganga. Prestarnir. LANDAKOTSSPÍTALI: Guðsþjón- usta páskadag kl. 13. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Svala Ni- elsen syngur. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. HAFNARBÚÐIR: Guðsþjónusta páskadag kl. 14. Organleikari Birg- ir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti Guð- mundsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Skírdagur: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Guðmund- ur Óskar Ólafsson. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Magnús Björnss. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Organisti við guðsþjónusturnar Kjartan Ólafsson. FELLA- og HÓLAKIRKJA: Skírdag- ur: Ferming og altarisganga kl. 11 og kl. 14. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Ragnheiður Guð- mundsdóttir syngur einsöng. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Prestur Hreinn Hjart- arson. Kristín Þ. Sigurðardóttir syngur einsöng. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Prestursr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kristín Þ. Sigurð- ardóttir og Ragnheiður Guðmunds- dóttir syngja einsöng. -Annar páskadagur: Kl. 11. Ferming og altarisganga. Sr. Hreinn Hjartar- son. Kl. 14. Ferming og altaris- ganga. Sr. Guðmundur Karl Agústsson. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur við allar athafnir. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. GRAFARVOGSSÓKN: Skírdagur: Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 í Árbæjarkirkju. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Kirkjukór Grafarvogs- sóknar syngur. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Fluttir verða hátíðar- söngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Sigríðar Jónsdóttur. Annar páskadagur: Fermingar- guðsþjónusta kl. 14 í Árbæjar- kirkju. Sr. Vigfús Þór Árnason. GRENSÁSKIRKJA: Skírdagur: Messa með altarisgöngu kl. 14. Kvöldmessa með Ungu fólki með hlutverk kl. 20.30. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 8 árdegis. Barnasamkoma kl. 11 f.h. Skírnir. Annar páskadagur: Fermingar- messur kl. 10.30 og kl. 14. Organ- isti Árni Arinbjarnarson. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20.30. Altarisganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson prédikar. Getsamanestund eftir messu. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kl. 13.30-19 lestur Passíusálma Hallgríms Péturssonar. Eyvindur Erlendsson les. Tónlistarflutning- ur. Laugardagur 14. apríl: Kl. 11-21 orgelhátíð. Fjáröflunartónleikar og kaffisala. Kl. 21.30 páskavaka. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kirkja heyrnarlausra: Hátíðar- messa kl. 14. Sr. Myiako Þórðar- son. Annar páskadagur: Fermingar- guðsþjónusta kl. 11. Fyrirbænaguðsþjónusta þriðjudag 17. apríl kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Þeir sem vilja bílfar hringi í Hallgrímskirkju í síma 10745 eða 621475. LANDSPÍTALINN: Skírdagur: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarmann. Páskadagur: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Skírdaaur: Messa kl. 14. Sr. Arngrímur Jóns- son. Páskadagur: Hátíðarmessá kl. 8 árdegis. Sr. Arngrímur Jónsson Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Annar páskadagur: Messa kl. 13.30. Ferming. Prestarnir. HJALLAPRESTAKALL: Messusal- ur Hjallasóknar, Digranesskóla. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Annar páskadagur: Barnamessa kl. 11. Sr. Kristján Einar Þorvarðar- son. KÁRSNESPRESTAKALL: Skírdag- ur: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Annar páskadagur: Fermingar- guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 10.30. Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu Borgum kl. 11. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Skírdagur: Guðsþjónusta kl. 20.30. Altaris- ganga. Kvöldkaffi í safnaðarheimil- inu eftir messu. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Flutt verður Litanía sr. Bjarna Þorsteinssonar. Kór kirkj- unnar syngur „Ave María", auk fleiri föstusálma. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 8. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þor- steinssonar. Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir syngur aríu úr „Messiasi" eftir Hándel. Guðsþjónusta kl. 14. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þor- steinssonar. Prestur sr. Ingólfur Guðmundsson. Sr. Þórhallur Heim- isson. LAUGARN ESKIRKJA: Skírdagur: Kvöldmessa með altarisgöngu kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta með sérstöku sniði kl. 14. Tvísöngur: Dúfa Einarsdóttir og Inga Þ. Geirlaugsdóttir. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Daði Kolbeinsson leikur á óbó. Guðsþjónusta í Há- túni 10b, 9. hæð, kl. 11. Annar páskadagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 10.30. Ferming. NESKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs- son. . Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórs- son. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. Annar páskadagur: Barnasam- koma kl. 11 í umsjón Sigríðar Óla- dóttur. Fermingarmessa kl. 11. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Guðsþjónusta kl. 14. í umsjá sr. Guðmundar Óskars Ólafssonar. Orgel- og kórstjóri við atháfnirnar er Reynir J’onasson. Munið kirkju- bílinn. SELJAKIRKJA: Skírdagur: Ferm- ingarguðsþjónustur með altaris- göngu kl. 10.30 og 14. Kl. 23.30 guðsþjónusta með altarisgöngu. Kór undir stjórn Margrétar Pálma- dóttur syngur. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 11. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 8 árdegis. Trompetleikur Sveinn Birgisson. Annar páskadagur: Fermingar- guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 14. Organisti við guðsþjónusturnar Kjartan Sigurjónsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Organisti Gyða Halldórs- dóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Skírdag- uZ Hátíðarquðsþjonusfá WT?. Páskadag: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. FRÍKIRKJAN í RVÍK: Skírdagur: Kl. 14 fermingarguðsþjónusta, kl. 20.30 messa. Föstudagurinn langi: Kl. 14 guðs- þjónusta, þjáningarbraut Krists — Via Dolorosa — farin í ritningarorð- um, hugleiðingum, bænum og sálmum. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 8, guðsþjónusta kl. 14. Annar páskadagur: Kl. 11 barna- guðsþjónusta, kl. 14 hámessa á sænsku. Á miðvikudag morgunandakt kl. 7.30. Á sumardaginn fyrsta fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. HVÍTASUNNUKIRKJAN - Fíla- delfía: Skírdagur: Safnaðarsam- koma með brotningu brauðsins kl. 16.30. Ræðumaður Theodor Peter- son frá Færeyjum. Föstudagurinn langi: Almenn sam- komakl. 16.30, ræðumaðurTheod- or Peterson. Páskadagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Raeðumaður Hafliði Krist- insson. Barnagæsla á meðan á samkomunum stendur. Annar páskadagur: Sameiginleg samkoma kristinna safnaða og samfélaga á Reykjavíkursvæðinu kl. 20.30 í Fíladelfíukirkjunni. Lof- söngur, boðun og fyrirbænaþjón- usta. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Skírdag: Kvöldmáltíðarmessa kl. 18. Prédikun: Sr. Sæmundur. Til- beiðsla hins allra helgasta altaris- sakramentis til miðnættis. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 15. Prédikun sr. Jakob. Laugardagur fyrir páska: Páska- vaka og hámessa. Prédikun biskup kl. 23. Páskadagur: Messur kl. 8.30, kl. 10 og kl. 14. Ensk messa kl. 20. Annar páskadagur: Messa kl. 10.30. Prédikun: Sr. Húbert. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Skírdagur: Kvöldmáltíðarmessa kl. 18, síðan tilbeiðsla hins allra helg- asta altarissakramentis til kl. 22. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 15. Laugardagur: Páskavaka kl. 23. Páskadagur: Hámessa kl. 14. Annar páskadagur: Hámessa kl. 11. FÆREYSKA sjómannaheimilið: Samkomur bænadaga og páska kl. 17. Johan Olsen. HJÁLPRÆÐISHERINN: Páskadag- ur: Hátíðar- og lofgerðarsamkoma kl. 20. Majorshjónin Anne Karin og Hans J. Nielsen tala. Annar páskadagur: Páskafagnaður kl. 16. Barnagospel syngja. Majors- hjónin tala þar. Veitingar og um kvöldið kl. 20.30 er sameiginleg lofgerðarsamkoma í Fíladelfíukirkj- unni. MOSFELLSPRESTAKALL: Föstu- dagurinn langi: Messa á Mosfelli kl. 14. Páskadagur: Hátíðarmessa í Lága- fellskirkju kl. 8. Sr. Birgir Ásgeirs- son. GARÐAKIRKJA: Messa skírdags- kvöld kl. 20.30. Altarisganga. Org- anisti Þröstur Eiríksson. Sr. Gunn- laugur Garðarsson. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Flutt tónlist eftir J.S. Bach og Gunnar Reynisson. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Flutt verður Páskadagsmorg- unn eftir Sveinþjörn Sveinbjörns- son. Einsöngvarar Sigríður Grön- dal, Guðrún Asbjörnsdóttirog Hall- dór Vilhelmsson. Sr. Gunnlaugur Garðarsson prédikar. Organisti Þröstur Eiríksson. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Guðsþjón- usta páskadag kl. 11. Gunnlaugur Garðarsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Skírdagur: Kvöldmál- tíðarmessa kl. 17. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 15. Páskavaka laugardaginn fyrir páska kl. 18. Páskadagur: Hámessa kl. 10. Annar páskadagur: Hámessa kl. 10. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Skírdagur : Guðsþjónusta í Hrafnistu kl. 13.30. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- ustaí Víðistaðakirkju kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta í Víðistaðakirkju kl. 8 árd. Hátíðar- guðsþjónusta í Hrafnistu kl. 11. Skírnarguðsþjónuta í Víðistaða- 'ttr óáétáá&tih i^fflfiar- guðsþjónusta í Víðistaðakirkju kl. 10. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Skírdagur: Helgistund með altaris- göngu kl. 20.30. Skólakór Garða- þæjar syngur undir stjórn Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur. Prestur sr. Þór- hildur Ólafs. Altarisganga Sólvangi kl. 16. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Píslarsagan lesin,.tón- listarflutningur. Erna Guðmunds- dóttir sópran syngur. Páskadagur: Hátíðarmessur kl. 8 og kl. 14. Ester Helga Guðmunds- dóttir sópran og kór Hafnarfjarðar- kirkju flytja ásamt hljóðfæraleik „Missa Brevis" í B-dúreftir J. Hayd- en. Stjórnandi Helgi Bragason. Annar páskadagur: Guðsþjónusta Sólvangi kl. 14. Skírnarguðsþjón- usta í kirkjunni kl. 15. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, HAFNARFIRÐI: Föstudagurinn langi: Kvöldvaka við krossinn kl. 20.30. Fermingarbörn lesa úr píslarsögunni, Oliver Kent- ish leikur á selló. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Morgunkaffi í safnað- arheimilinu að lokinni guðsþjón- ustu. Organisti Kristjana Ásgeirs- dóttir. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefsspítala, Hafn- arfirði: Skírdagur: Kvöldmáltíðar- messa kl. 18, síðan tilbeiðsla hins allra helgasta altarissakramentis til kl. 24. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 15. Laugardagur: Páskavaka kl. 23. Páskadagur: Hámessa kl. 10.30. Annar páskadagur: Hámessa kl. 14. KARMELKLAUSTUR: Skírdagur: Kvöldmáltíðarmessa kl. 17. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 15. Laugardagur: Páskavaka kl. 22.30. Páskadagur: Hámessa kl. 11. Annar páskadagur: Hámessa kl. 9. KÁLFATJARNARKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Organisti Frank Herlufsen. Sr. Bragi Friðriks- son. YTRI-Njarðvíkurkirkja: Föstudag- urinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Barna- og kirkjukór syngja. Kaffi í safnaðarsaj eftir messu. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. INNRI-Njarðvíkurkirkja: Skírdag- ur: Guðsþjónusta með altaris- göngu kl. 20. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Organisti Steinar Guð- mundsson. Annar páskadagur: Fermingar- guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Þor- valdur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 11. Ath. breyttan messu- tíma. Litanía sr. Bjarna Þorsteins- sonar verður flutt. Steinn Erlings- son syngur einsöng: „Ég á þig eft- ir, Jesú minn.“ Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 11. Lesið úr píslarsögunni og Passíusálmunum. Litanían verð- ur flutt. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 og kl. 11. Kór Keflavíkurkirkju syngur Lúkasarpassíu Henrys Schutz. Organisti Örn Falkner. Sóknarprestur. KAÞÓLSKA kapellan, Hafnargötu 71, Keflavík: Skírdagur: Kvöldmál- tíðarmessa kl. 14. Páskadagur: Hámessa kl. 16. GRINDAVÍKURKIRKJA: Skírdags- kvöld: Messa og altarisganga kl. 20.30. Biskup íslands, herra Olafur Skúlason, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Föstudagurinn langi: Messa án prédikunar kl. 14. Sóknarprestur les úr píslarsögu Frelsarans og Valdís Kristinsdóttir kennari les úr Passíusálmunum. Sungin verður Litanía séra Bjarna Þorsteinsson. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8 árdegis. Sungnir verða Hátíðar- söngvar séra Bjarna Þorsteinsson- ar. Að messu lokinni verða þoðnar veitingar í safnaðarheimilinu. Sr. Örn Bárður Jónsson. KIRKJUVOGSKIRKJA: Páskadag- ur: Hátíðarmessa kl. 11. Barna- skírn. Organisti Svanhvít Hall- grímsdóttir. Sr. Örn Bárður Jóns- son. ÚTSKÁLAKIRKJA: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Litanía Bjarna Þorsteinssonar verður flutt. Forsöngvari Lilja Hafsteinsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.