Morgunblaðið - 12.04.1990, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1990
C 21
Lesið verður úr Passíusálmum
Hallgríms Péturssonar.
Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 14.
Hátíðarsöngvar Bjarna Þorsteins-
sonar verða sungnir. Forsöngvari
Lilja Hafsteinsdóttir.
Hátíðarmessa á Garðvangi, dvalar-
heimili aldraðra kl. 15.30.
Sumardagurinn fyrsti: Guðsþjón-
usta kl. 13.30. Hjörtur Magni Jó-
hannsson.
HVALSNESKIRKJA: Föstudagur-
inn langi: Guðsþjónusta kl. 20.30.
Litanía Bjarna Þorsteinssonar
verður flutt. Forsöngvari Lilja Haf-
steinsdóttir. Lesið verður úr
Passíusálmum Hallgríms Péturs-
sonar.
Páskadagur: Hátíðarmessa páska-
morgun kl. 9.00. Börn borin til
skírnar. Hátíðarsöngvar Bjarna
Þorsteinssonar verða sungnir. For-
söngvari Lilja Hafsteinsdóttir.
Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs:
Kirkiukór Hvalsneskirkju ásamt
sóknarpresti flytja hátíðarmessu á
sjúkrahúsinu í Keflavík kl. 10.30.
EYRARBAKKAKIRKJA: Skírdagur:
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30.
Messa kl. 21.
Páskadagur: Messa kl. 8 árdegis.
STOKKSEYRARKIRKJA: Föstu-
dagurinn langi: Messa kl. 14.
Páskadagur: Messa kl. 14.
Annar páskadagur: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11.
GAULVERJARBÆJARKIRKJA:
Annan páskadag: Messa kl. 14.
HVERAGERÐISPRESTAKALL:
Hveragerðiskirkja. Fermingar-
messa skírdag, kl. 11. Hátíðar-
messa páskadagsmorgun kl. 8.
STRANDARKIRKJA: Messa kl. 14
á föstudaginn langa.
ÞORLÁKS- og Hjallasokn: Hátíðar-
messa í Þorlákskirkju páskadag kl.
14.
KAPELLA NLFÍ, Hveragerði: Altar-
isganga skírdagskvöld, kl. 20.30.
Hátíðarmessa páskadag kl. 11.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr.
Tómas Guðmundsson. Organleik-
ari Einar.
ÞINGVALLAKIRKJA: Skírdagur:
Altarisganga kl. 21.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Organleikari Einar Sigurðs-
son. Sóknarprestur.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar-
nesi: Föstudagurinn langi: Kvöld-
messa kl. 21.
Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 11.
Sr. Gunnar Kristjánsson.
REYNIVALLAKIRKJA: Páskadag-
ur: Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Gunn-
ar Kristjánsson.
AKRANESKIRKJA: Skírdagur:
Messa kl. 14, altarisganga. Mess-
að á sjúkarhúsinu kl. 13, altaris-
ganga. Messa dvalarheimilinu
Höfða kl. 15.45, altarisganga.
Föstudagurinn langi: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Barnakórinn syng-
ur. Hátíðarguðþjónusta kl. 14. Ein-
söngur Dröfn Gunnarsdóttir.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8. Tvísöngur: Unnur Arnardóttir
og Helga Aðalsteinsdóttir. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Einleikur á
klarinett, Gunnar Kristmannsson.
Annar páskadagur: Skírnarguðs-
þjónusta kl. 13.30. Fermingar-
barnakórinn syngur. Organisti og
söngstjóri er Einar Örn Einarsson.
Sr. Björn Jónsson.
BORGARNESPRESTAKALL:
Skírdagur: Fermingarmessur í
Borgarneskirkju kl. 11 og 14.
Föstudagurinn langi: Messa í Borg-
arneskirkju kl. 14.
Páskadagur: Hátíðarmessur í
Borgarneskirkju kl. 11, í Borgar-
kirkju kl. 13.30 og í Akrakirkju kl.
16.
Annar páskadagur: Hátíðarmessa
í Álftaneskirkju kl. 14. Guðsþjón-
usta í Dvalarheimili Aldraðra í Bor-
garnesi kl. 16.30. Sóknarprestur.
Kork*o*Plast
GÓLF-GLJÁI
Fyrir PVC-filmur,
linolcum, gúmmí, parkett
oíí steinflísar.
Notiö aldrei salmiak eöa
önnur sterk sápuefni á
Kork*o*Plast
Kinkniimhoó n Islnndi:
Þ.ÞORGRfMSSON&CO
Árimila 29. Múlutor|>i, s. .18640.
NORDMENDE
Þessi frábæra hljómtækjasamstæ&a er me&:
Fjarstýringu, FM/stereo, MW og LW útvarpi
meö sjáífvirkum stö&valeitara og 8 stö&va minni,
2x75 MúsfkWatta magnara meö
2x5 banda tónjafnara, hljómgó&um hátölurum,
tvöföldu kassettutæki me& hra&upptöku, sfspilun o.fl.,
reimdrifnum, hálfsjálfvirkum plötuspilara og
þriggja Ijósráka geislaspilara meö fjölda möguleika.
Tilbo&sverö, aöeins -S-StÍMOt- 49.800,- e&a
...þú færb fermingargjöfina hjá okkur !
Við
tökum
vel á
móti pér!
greiðslukjör til allt að 12 mán. eða 3 ára greiðslukjör
mH