Morgunblaðið - 12.04.1990, Síða 30

Morgunblaðið - 12.04.1990, Síða 30
30 C MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1990 é^perukjallarinn Opnunartími yfir páska: Skírdagur..................opið Föstudcigiirinn langi...lokaö L a i igardagu r..........opið Páskadagur................opiö 2. ípáskum...............lokað NÝR MATSEÐILL Pantið borð tímanlega 18833 ÖÖÖ Síðastliðið sumar hófum við sölu á TRIOFARM heybaggafilmu. Þessi filma, sem er frá TRIOPLAST, reyndist frábærlega vel. Nú bjóöum við nýja filmu TRIOWRAP, sem TRIOPLAST hefur þróaö í samvinnu við Rannsóknarstofnun landbúnaðarins í Uppsala í Svíðþjóð. TRIOFARM filman var góð, en TRIOWRAP er enn betri: * Hún er „CO-EXTRUDERUÐ" þriggja laga og þar af leiðandi sterkari. * Þykktarmunur er innan við +2% og því minni hætta á götum. * Viðloðun er meiri og losnar því ekki viö geymslu. * Aukin vernd gegn útfjólubláum geislum sólar (uv-stabilator) og því veðrunarþolnara. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ NQTA ÞAÐ BE$TA ÞEGAR ÞÚ GENGUR FRA HEYINU ÞINU. KRÓKHÁLSI 6 SÍMI 671900 D Laugarásbíó: „Breyltu rétt“ LAUGARASBIO sýnir um þessar mundir kvik- myndina „Breyttu rétt“. í aðalhlutverkum eru Danny Aiello og Ossie Davis. Leikstjóri, höfundur og iramleiðandi er Spike Lee. Sal hefur rekið ítalskan matsölustað í Brooklyn í fjölmörg ár og á þeim tíma hefur svertingjum fjölgað en efnahag íbúa hnignað. Hann vill þrauka en synir hans 2 eru ekki sammála um það. Deilur eru daglegt brauð meðal annars af því að herskáir svertingjar vilja hrekja ítalann Sal úr hverfinu. Þar er fremstur í flokki Buggin’ Out og heimtar hann að Sal hafi ekki aðeins myndir af ítölskum hafnaboltamönnum uppá vegg hjá sér, hann verði líka að hafa svert- ingja. Þegar deila þeirra leiðir til uppþots og kappsam- ur, hvítur lögregluþjónn drepur vin Buggin’ Out dreg- Úr nýjustu mynd Laugarásbíós, „Breyttu rétt“. ur það dilk á eftir sér, blóðug áflog á götunni. ö SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS ICELAND SYMPHONY ORCHESTRA TÓNLEIKAR í HÁSKÓLABÍÓI föstudaginn 20. apríl kl. 20.30 ÚR AMERÍSKUM SÖNGLEIKJUM Lög úr söngleikjum eftir Rogers & Hammerstein, Lemer & Lowe, Leigh & Hayman, Cole Porter, John Williams o.fl. EINSÖNGVARAR: ANN GRESHAM sópran JAMES JAVORE baritone STJÓRNANDI: MURRY SIDLIN Aðgöngumiðasalan í Gimli opin frá kl. 9-17, sími 622255 ■ EFTIRFARANDI tillaga var samþykkt á aðalfundi í Múrarafé- lagi Reykjavíkur: Aðalfundur Múrarafélags Reykjavíkur haldinn að Síðumúla 25, fimmtudaginn 29. mars 1990, samþykkir að beina því til fjármálaráðherra að áður en frumvarp til laga um starfsemi lífeyrissjóða verði lagt fyrir Alþingi verði af ráðuneytisins hálfu efnt til ítarlegrar kynningar á frumvarpinu meðal almennings, m.a. með fund- arhöldum með sjóðfélögum ein- stakra lífeyrissjóða, þar sem færi gæfíst á að koma athugasemdum varðandi efni frumvarpsins og ræða þær breytingar á réttarstöðu ein- stakra hópa sem leiða mundu af því ef það yrði samþykkt óbreytt. Jafnframt yrði komið á umræðum í sjónvarpi og útvarpi þar sem gagn- rýnendum frumvarpsins gæfíst kostur á að koma sjónarmiðum sínum á framfæri og rökstyðja þau. Aðalfundur Múrarafélags Reykjavíkur telur brýnt að vel sé vandað til löggjafar sem snertir með beinum hætti hagsmuni alls almennings að fá að koma fram og hafa áhrif á endanlega gerð frum- varpsins. ■ SÝNING á listaverkum úr safni Haftiarborgar var opnuð laugar- daginn 24. mars síðastliðinn og stendur yfir til 16. apríl. Sýningin verður opin skírdag og annan í páskum. Lokað föstudaginn langa, laugardag og páskadag. listinn 10ára á íslandi Listinn ókeypis Góðar bómullarpeysur verð frá ca kr. 2.100,- Barnaúlpurca kr. 1.400,- Barnajogginggallar ca kr. 1.100,- Kays-lislinn kominn aftur & BEgSS?: ■■ ■' ' ■■ " m ■ —■ "■ ■ RM B. MAGNUSSON HF. mmUwm HÓLSHRAUNI 2 • SlMI 52866 ■ P.H. 410 - HAFNARFIRDI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.