Morgunblaðið - 12.04.1990, Síða 35

Morgunblaðið - 12.04.1990, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRIL 1990 C 35 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS / wr i m i // m Þessir hringdu . . Gullhringur Kona hringdi og hafði glatað gullhring, sennilega í miðbæn- um, í október síðast liðnum. Hringurinn er miðlungi þykk- ur,með gati og nokkrum smáum steinum. Finnandi vinsamlega hringi í síma 36859. Silfiirnæla SB hringdi og hafði týnt nælu úr smiðju Jens Guðjónsonar líklega í miðbænum fyrir svo sem hálfum mánuði eða svo. Nælan er úr málmi, „eins og blað með perlu neðst. Slæða I velvakanda hringdi stúlka sem hafði týnt marglitri mynstraðri slæðu, annað hvort fyrir utan Hard Rock kaffi í Kringlunni eða fyrir utan ísbúðina í Lauga- læk. Gerðist það á föstudaginn. Finnandi vinsamlega hringi tíðindin í síma 33865. Ég mótmæli manna iflchin* urðu alþjóð kunn, »r vegna þfaaa h* nokkru ainni heyrt um hann geUð fyrir rúmu ári, aeUi maryan mann íg Penn* 1 pAtiifakt hreyfian róa defluefni. hljóðan. Þar aem þekki Ul. og jð mótmjrl. •ek W^n“r ‘ ^^rMorKunblaóaviðUl. það er býana vWa, lá I loftinu kc.m- þeaau miix. Ég minn. »fUwi t* ,g febniar ^ Magnúa ur af harmi fremur en iaökun v«nUngaróp hennar .11 H Thoroddaen orthð fyrir ósæmilegum Menn vi.au »ð friðindin voru Ul nu ha* MgW þeiría atburða, aem þeirra komin aamkvæmt lögum og þvl. að þjóöm •***li" rí~* * Wr um reöir. fcg rengi ekki orð . »ð dauðiegum mönnum er miavel bijáluð (TT£i ^fiðS rikiaina ob hana en neita að hengja þann geW að umgangaat þau mcð fullum handhafi mðatu «6ðu r* * óþurflarverknað á klakk meiri hluta aóma. Wgar aýnt v«. »ð þiverand. ^ðaU dómatófalandaina ^ va.nm ö'urtu^^ ^ ^ fcf ^ foraeU hwUróltar og handhafl for- lau» m*ftnr . 5« . m Th ekki ataðið einn undir álagi aeUvalda kunni ekki þá liat heyrð. dómKremd htóðannnar »*««•* „ tll _þöll ea rtendur þorpi á ég umhverfl. mig nrr einróma l«-kk með -"^1 ^tunn.r' «“J*henn'ftJrklir né bnrr- og er andvarp: .Hverjum er nú ha-gt að vegna þea* *ý hun W H vi^ule„a _„u tfl þesg að viU um treyaUf ÞetU var örva-nUngaróp treyaU mogrþegar »^«tu rið hver^^ En hann hefði bctur þjóðarinnar en ekki Afelliadómur. menn hennar kunna*^rf^‘ ,&tið 5™^ að genda þjóð *inni þeaaa Ég rifja þctU upp vegna þe«, fcg mótm«-liþvl, aðþjóðm Ifafi far- nblaðinuþ. ig. febr- að nú tífuí *á n,aður. er óg Uat ið tnm SaftóureThann hélt af landi hefði trúað til að vilja halda máli þeaau máli. Þar ba» brott Viðtalið er augljóa viðleitni þeaau á lofti, ajálfur Magnú. Thor- var næatum ^'«a hhóUumþað ^ þj6ðina U| oddaen, látið til afn Uka á fjölmiðla- og avo aegja 1 lu'"kUr vegnTdómaina yftr honum velli með þeim haOli er illa haeftr vil ég mlnna á l»«»IP™n> “ „„m avo pfalarvotlur á koatnað þeirri fáguðu áaýnd »em við ókunn- var I foreendum dónu.ma Im ■ þennar, þeaai viðleitni er avo »ug- ir áhorfcndur höfum lcitt augum Th. þea* arDÍ uj, hún er hrein ögrun við hinr úr (jaraka. 1 aunnudagablaði jMorg- mtóur er '^^m^num varp, U1 aftkipu ir áhortcnOur noium iciu augum 111. y*m,«1 , llós u nun er nmn ----------- úr (jaraka. I aunnudagablaði Morg- maður er m*®*JJ**j"*£ £ ^nnu tilhneigingu til af.kipU- unblaðaina b. 18. fcbrúar 1990 er akugga á embartlið þum M uiefm þeaaarar birt viðul Ama þómrinaaonar við til «k» VrnUnlega pdir þe-n Jc^a^ Magnúa Thoroddaen. far veitiat laga*""1 K«Kn''art fteirum viðurkenni. að ég ein. og hann mjög að þjóð ainni fyrir meint- MlV^ulI^hUð^ðUli alnu Ulur fieiri hafði hneigð U1 að akoða rtór- an þátt hcnnar I þeim dómi, er l Morgunblaðav n f.llð áfengiakaup M. Th. »cm da-mdi hann fri embaetti. llann M-Th undl^^ vera pihtfakt óva-nU og nánaat sorgiega yfiujón telur meiri hluta hennar ekki með gegn honum mun. ven. pðbUdrt wðBri* mann. en þó n*g» til réttu ráði og tekur fegina hendi uimrn. Mér þykir^nann K-ga Aagerður Jónadóttir „Það er vegna þessa augUósa þcma sem ég tek mér penna í hönd til þcss að mótmæla sekt þjóðarinnar i þcssu 1 m61i.“ tieaa að kippa atoðum undan trún- aöi við embsettið. En eftir leatur viðuiain* I Morgunblaðinu þ. 18. febrúar veit ég að avo er ckki. Hér I er ekki um atund»rglöp að ræða I heldur akoðun og viðhorf, aem ég I vona að aldrei eigi »ér vtegðar von J hjá telenakri þjóð. I Magnús Thoroddaen cr nú geng-1 inn á vit aamviakuléttra. broamildra I og rúmgóðra fjölþjóðaaálna og QaU- 1 hárra friðinda. Samkvrmt Utt- L nefndu Morgunblaðaviðuh má I va-nta þeaa að hann um þar vel hag ( slnum. (24.febr.). Jón eða séra Jón Til Velvakanda. Það væri gaman að fá að vita hvort eftirfarandi er rétt. Borgar ríkið 300 krónur í lífeyrissjóð þing- manna móti hveiju hundraði sem þeir greiða og 500 til 600 á móti hveiju hundraði sem ráðherrar greiða? Fá' þeir skattafrádrátt af hundraðinu og álagningu á ríkis- greiðslurnar? Það yrði fróðlegt að fá þetta staðfest á saman tíma og vitað er að almennir lífeyrissjós- þegar fá varla fyrir mat úr sínum sjóðum og borga þeir þó í þá án hjálpar ríkis. Ég mótmæli, heitir grein eftir Ásgerði Jónsdóttur sem birtist í Morgunblaðinu 4. apríl. Henni þakka ég sérstaklega þetta fram- lag. Það var sannarlega tímabært að einhver tæki upp hanskann fyr- ir þjóðina gegn dómgreindarlaus- um embættismönnum. Ég hvet menn að lesa greinina. Albert Jensen ÍSLAND! Til Velvakanda. Fyrir skömmu var sýnd mynd í fréttatíma ríkissjónvarpsins af Jóni Baldvini Hannibalssyni utanríkis- ráðherra á fundi erlendis. Ráðherra á hægri hönd sat kona. Á borði hennar var spjald sem á stóð NORGE. En hvað stóð á spjaldinu á borði utanríkisráðheiTa Islands? ÍSLAND? Nei, það stóð ICELAND. Það er vandræðalegt af íslensk- um ráðamönnum að nota ekki, eða að sjá til þess að svo sé gert, nafn- ið Island,. þó svo að orðið líkist enska orðinu „island“. Kommuna mætti gera stærrí og meira áber- andi. Einhveijum hefur dottið í hugað rita mætti Ysland eða íj- sland eða Íísland, en það er varla í alvöru. Eða þá Islandia. „Iceland“ getur átt við gagnvart enskumælandi þjóðum, en í samfé- lagi Evrópu og víðar ætti að nota nafnið ÍSLAND feimnislaust. Arngrímur Sigurðsson Verksljórar - verkamenn Notkun hjálma við hvers konar störf hefur komið í veg fyrir hina alvarlegustu höfuðáverka. Því er notkun þeirra sjálfsögð. Reiðskólinn Hrauni, Grímsnesi Reiðskóli fyrir 10-15 ára. Útreiðartúrar og bókleg kennsla um hesta og hesta- mennsku. Viðurkenningar- skjal ílok námskeiðs. 10 daga námskeið með fullufæði: 1. 14. júní-23. júni 2. 26. júní-5. júlí 3. 10. júlí —_19. júlí 4. 24. júlí-2. ágúst 5. 7. ágúst-16. ágúst 6. 20. ágúst-29. ágúst Verð kr 27.500.- Tilvalin fermingargjöf. Nánari upplýsingar eru veittar hjá FERÐABÆ, Hafnarstræti 2, sími 623020. rníkl AA og2n22 \augafda!n«Vúh\ð-Al~o <1 • PaS^östuda9'^^npfskada^ (LO kaö Gledilcga páska Krúklíngastaöurínn SOUTHERN FRIED CHICKEN ^ SVAKIA PArjiwn Hraónétta veitingastaöur í hjarta bongarinnar O a horm Tryggvagotu og Pósthusstrætis Simi 16480 Vortilbod á BV-handtjðkkum 10% afsláttur í apríl og maí. Lyftigeta: 800 kg. Lyftihæð: 80 cm. Hentugt hjálpartæki við allskonar störf. Sparið bakið, stillið vinnuhæðina. j| Eigum ávallt fyrirliggjandi ]f ' hinavelþekktuBV-hand- lyftivagna með 2500 og 1500 kílóa lyftigetu. UMBOÐS- OGHEILDVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 16 SÍMI672444 TELEFAX672580

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.