Morgunblaðið - 23.06.1990, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 23.06.1990, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1990 Ársreikningur borgarsjóðs: Y eltufl ármunir tv öfalt hærri en skammtímaskuldir ÁRSREIKNINGUR borgarsjóðs Reykjavíkur og stofiiana hans fyrir árið 1989 var lagður fram í borgarsljórn á iimmtudag. Þar kemur meðal annars fram, að tekjur borgarinnar fóru á árinu 11,3% fram úr ijárhagsáætlun en rekstrargjöld 9% fram úr áætlun. BYGGÐASTOFNUN og Lands- banki íslands vænta þess að við- ræður við Seyðiirðinga um kaup á eignum Fiskvinnslunnar-Norð- ursíldar geti hafist í næstu viku. Guðmundur Malmquist, forsljóri Byggðastofiiunar, og Valur Arn- þórsson bankastjóri Landsbanka voru á Seyðisfirði á miðvikudag og ræddu við heimamenn. Guð- mundur sagðist vænta þess að þeir ræddu málin yfir helgina. Þá kemur fram, að skammtíma- skuldir borgarsjóðs voru við lok reikningsársins 2.269 milijónir króna en veltufjármunir 4.940 milljónir, eða rúmlega tvöfalt hærri. Tekjur borgarinnar á síðasta ári voru áætlaðar 8.942 milljónir Guðmundur vildi ekki greina frá hvert hann teldi vera mögulegt sölu- verð eignanna og sagði að tilboð væri ekki enn fram komið. Hins veg- ar sagði hann liggja fyrir að Byggða- stofnunin og Landsbanki væru jafn- vel reiðubúnir að lána sameinuðu félagi togaraútgerðar, bæjarsjóðs og verkalýðsfélags andvirði eignanna þannig að það hlutafé sem safnaðist gæti nýst til uppbyggingar. króna. Bókfærðar tekjur reyndust vera 11,3% hærri, eða 9.951,3 millj- ónir króna. í fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir að rekstrargjöld borg- arinnar yrðu 6.818 milljónir króna. Þau urðu hins vegar 7.429,8 millj- ónir króna, eða um 9% umfram áætlun. Áætlað var að veija 2.124 milljónum til eigabreytinga, en sú fjárhæð varð hins vegar 2.521,6 milljónir króna. Davíð Oddsson, borgarstjóri kynnti reikningana í borgarstjóm á fimmtudag og sagði þá meðal ann- ars: „Þegar fjárhagsstaða borgar- innar í heild er skoðuð, er óhætt að fullyrða að hún sé mjög góð. Veltufjármunir em rúmlega tvöfalt hærri en skammtímalán. Aukning lána borgarsjóðs til langs tíma hafa aðallega verið til fasteignakaupa. Þessi kaup em að stómm hluta vegna skipulags- og umhverfismála og eiga eftir að bæta að stöðu borg- arinnar, þegar til lengri tíma er lit- ið.“ ' Fiskvinnsla - Norðursíld: Viðræður undirbúnar milli heimamanna og lánastofhana VEÐUR VEÐU YFiRLIT i RHORFUR í 0 GÆR: Yfir Grænlandi 'AG, 2: ar 1025 mt 3. JL } hæð mí en 990 rr ib lægð á Norðurs og lægða SPÁ: Nor sjó þokast austur. Við F rdrag skammt austur ðaustanátt verður á la æreyjar er af íslandi þ ndinu. Ský hægfe okast jað og tra 995 rr /estur. þokubak ib lægð kar eða súld með norðurströndinni. rigr ting á Aus R tit 1 f) Ktí tfjörðu T nnrð m, en vít anlanris r 5a bjart >g aust- an, en all að 18 sttg sunnanlan ds. ■ :: ■ ;; VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á SUNNUDAG OG MÁNUDAG: Norðan- 09 norðaustart- átt og fremur svalt. Súld eða rigning um norðanvert iandið en þurrt og víða léttskýjað syðra. TAKN: Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað x Norðan, 4 vindstig: ^ Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / r r / / / / Rigning / / / * / * / * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma * * * -j 0° Hitastig: 10 gráður á Celsius ý Skúrir * V E' = Þoka — Þokumóða ’ , ’ Súld OO Mistur —Skafrenningur Þrumuveður kl. 12:00 /j aö ísl. tíma hiti veftur Akureyri 7 alskýjað Reykjavtk 12 skýjað Bergen m& hálfskýjað Helsinki 14 skýjað Kaupmannahöfn 18 rlgning Narssarssuaq vantar Nuuk alta þokafgrennd Ostó 20 skýjað Stokkhólmur 19 skýjað Þórshöfn vantar Algarve 23 téttskýjað Amsterdam 13 skúr Barcelona MÉ Þokumóða Berlín 20 rignlng Chicago 18 skúr Feneyjar 26 þokumóða Frankfurt 20 sk«að Qlasgow 18 úrkomaígrennd Hamborg hálfskýjað taaPolmas ■ 2S. téttskýjað London 19 skýjað LosAngeles 16 atskýjað Lúxemborg vantar Madrid 26 léttskýjaö Mataga 32 heiðskírt Mallorea léttskýjað Montreal 18 mistur NewYork 26 mistur Ortendo 26 skýjað Paris vantar Róm 26 heiðskirt Vín :. 24 skýjað Washington 24 mistur Winnipeg 13: skýjað Eru þeir að fá 'ann Dræmt í Elliðaánum Allur vindur úr Grímsá Veiðin hefur verið heldur léleg í Elliðaánum að undanförnu, tölu- vert mun þó gengið af fiski, en laxinn tekur mjög illa og dræmt. Á miðvikudaginn veiddist til dæmis aðeins einn lax í ánni á fjórar stangir, eða raunar átta stangir, því skipt er um mannskap á miðjum degi. Álls em komnir um 45 laxar úr ánni og er beðið átekta að sjá hvort að stórstreymið um þessar mundir breyti hlutunum til hins betra. Sá fyrsti úr Rangánum Veiðin hófst á vatnasvæði Rang- ánna hinn 20. júní og snemma dags veiddist fyrsti laxinn, 10 punda fiskur, sem var dreginn við Ægissíðufoss í Ytri-Rangá. Veiði- menn settu í að minnsta kosti einn til viðbótar sem reif sig af önglinum og eitthvað sást af laxi. Nokkrir silungar veiddust og í ánum. Rang- ámar em yfirleitt kalt síðsumars- veiðivatn og því telst þetta hinn bærilegasta byijun. Á þessum slóð- um vænta menn heimta úr miklum gönguseiðasleppingum á síðasta ári. Gangi allt eftir verður allt spriklandi í smálaxi í Rangánum í sumar, en tíminn leiðir í ljós hvað ofan á verður. Alls hafa nú 40 laxar verið dregn- ir úr Grímsá, en þijú holl hafa nú lokið þar veiðum. Fyrsta hollið veiddi ágætlega og dró 30 laxa á þurrt. Holl númer tvö var í dreggj- unum og náði aðeins 7 löxum, en er það holl sem lauk veiðum á há- degi í gær, kom í ána var allt búið í bili að minnsta kosti og aðeins þrír laxar bættust í veiðibókina. Bót í máli er að nær allur fiskurinn er rokvænn, síðustu þrír vógu t.d. 10, 12 og 12 pund og þeir stærstu vom 17 og 17,5 pund. Mest er veiðin 5 Laxfossi og Þingnes- strengjum, en einn og einn fiskur geyspar golunni ofar í Lundar- reykjadal. Nú er beðið eftir nýjum göngum, því lítið er eftir af fiski og hann tekur illa. Haukan léleg Veiðin hefur staðið í Haukadalsá í nokkra daga og hefur ekki tekist að hafa upp á umsjónarmanni ár- innar og húshjálpin séð öll tor- merki á því að gefa upp veiðitölur. Eftir krókaleiðum hefur þó heyrst að illa gangi og veiðin sé jafn vel ekki meiri en 10-12 laxar enn sem komið er. Er það nokkuð í blóra við nágrannaána Laxá í Dölum sem byijað hefur bærilega. Morgunblaðið/gg Myndin er frá Norðurá, Halldór Þórðarson heldur á 10 punda laxi sem er merkilegastur fyrir þær sakir að hann var fyrsti flugu- lax sumarsins. Rósar Eggertsson samgleðst með félaga sínum. Hlutabréf í Olís hf. seldust upp í gær ÖLL hlutab'réf í Olís hf. seldust upp hjá Landsbréfum hf. í gær og höfðu þá hátt í tvö hundruð manns fest kaup á bréfúm frá því sala hófst á fimmtudag. Hlutaflárútboðið var 50 niilljón- ir að naftivirði og seldust bréfin fyrir um 80 milljónir. Gengi bréfanna hækkaði í gær úr 1,6 í 1,65 og mun hækka í 1,7 í næstu viku vegna hinnar miklu eftirspurnar, að sögn Davíðs Björnssonar, forstöðumanns hjá Landsbréfúm hf. Davíð sagði að meðalsala hefði verið á bilinu 450-500 þúsund sem mikíð til hefði verið til einstakl- inga. Enginn lífeyrissjóður hefði t.d. fest kaup á bréfum. Hann sagði að fólk hefði streymt að í gær til að kaupa hlutabréf eftir að bréfin seldust upp. Aðeins hefði verið hægt að taka niður pantanir vegna þeirra bréfa sem ætti eftir að selja. Stjóm Olís mun koma saman til fundar á mánudag til að taka ákvörðun um hvort hafin skuli sala á þeim 110 milljónum sem heimilt er að selja til viðbótar. í frétt sem birtist á baksíðu Morgunblaðsins í gær kom fram röng tala um áætlaðan hagnað Olís á þessu ári. Hagnaður er áætlaður 72 milljónir en ekki 172 milljónir eins og stóð í fréttinni. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Loðdýrarækt: Vextir af stofiilánum felldir niður STJÓRN Stofnlánadeildar land- búnaðarins hefiir samþykkt að fella niður vexti og fresta afborg- unum af lánum til loðdýrabænda frá 1. júlí 1989 til 1. júlí 1992. Frá því í apríl hefur Framleiðni- sjóður landbúnaðarins séð um að greiða vexti af eldri afurðalánum loðdýrabænda, en auk þess veitir sjóðurinn ábyrgð á 50% af þeim af- urðalánum sem loðdýrabændur taka á þessu ári.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.