Morgunblaðið - 23.06.1990, Page 32

Morgunblaðið - 23.06.1990, Page 32
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JUNI 1990 32 Flugstjórarnir Ragnar Kvaran yngri og Þórður Sigur- jónsson við komuna til Islands á nýju Cessna 180 flug- vél Flugklúbbsins Þyts. Morgunblaðið/Pétur P. Johnson Margt var um manninn á flugvellinum á Tungubökkum í Mosfellsbæ að taka á móti félögunum Þórði og Ragnari. Ný flögurra sæta Cessna 180 bætist í flugflotann FJÖGURRA sæta flugvél af gerðinni Cessna 180 bættist í flugflota Islend- inga 30. mai sl. Hún er i eigu hóps atvinnumanna í flugi. Hún var flutt í lest breiðþotu heimsálfa á milli að geta lagt upp í ferð- ina heim til Islands og varð íyrsta flugvélin í millilandaflugi til að lenda á flugvellinum í Mosfells- bæ. Kaupandi vélarinnar er hópur atvinnuflugmanna sem kallar sig Flugklúbbinn Þyt, en í honum eru flug- stjórar, flugmenn ogflugvél- stjórar hjá Flugleiðum, ^uandhelgisgæslunni og Cargolux. í fyrstu voru félagar klúbbsins fimmtán, en brátt fjölgaði í hópnum og eru félagamir nú orðnir tuttugu og einn. Sjálfkjörinn foringi flugklúbbsins frá upphafi hefur verið Ottó Tynes og honum til aðstoðar eru valin- kunnir menn, hver á sinu sviði, t.d. Hörður Eiríksson, flugvélstjóri, tæknistjóri klúbbsins. Nýja vélin var keypt í Seattle. Flugleiðin frá Seattle heim til íslands er iong og erfið. Það kom í hlut Luxemborgardeildar klúbbs- ins að sjá um þennan þátt flugvélakaupanna enda hæg heimatökin. Flugvélin nýja var tekin í sundur í Seattle og flutt yfír til Luxemborgar á aðalþilfari einnar Boeing 747 breiðþotu Cargolux. Þaðan er áuðveldara að fljúga á smáflugvél heim til Islands. I Luxemborg var vélin sett saman að nýju og undirbúin fyrir ferðina heim til íslands. Tveir flugstjórar frá Cargolux vom valdir til ís- landsfararinnar, Þórður Sig- uijónsson, yfírflugstjóri, og Ragnar Kvaran yngri, en hann er einn af þjálfunar- flugstjórum félagsins. Flug- leið félaganna frá Luxem- borg lá yfír Belgíu til Eng- -lands þar sem þeir gistu fyrstu nóttina skammt frá Hull. Þaðan flugu þeir upp með austurströndinni til Dundee í Skotlandi og þaðan til Kirkjuvogs á Orkneyjum þar sem þeir tóku aftur næturgistingu. Frá Kirkju- vogi héldu þeir út yfír Atlantshaf til Voga í Fær- eyjum þar sem tekið var eldsneyti fyrir lokaáfanga ferðarinnar beint heim í Mosfellsbæinn. Flugklúbburinn Þytur gekk á sl. ári til liðs við Flug- klúbb Mosfellsbæjar og reisti flugskýli á flugvellin- um á Tungubökkum. Klúbb- félagar vildu helst fá nýju flugvélina beint heim í Mos- fellsbæ án millilendingar í Reykjavík. Farið var fram á leyfi til að tollafgreiða vélina á Tungubakkaflugvelli og reyndist það auðsótt mál. Því voru tollþjónar af skipa- vakt Tollgæslunnar í Reykjavík meðal þeirra sem tóku á móti Þórði og Ragn- ari flugstjórum þegar þeir lentu nýju vélinni í Mosfells- bæ að loknu þriggja og hálfs tíma flugi beint frá Vogum í Færeyjum. Fjölmennt var á flugvell- inum þegar þeir félagar lentu og mátti þekkja andlit margra góðra manna úr fluginu, bæði fyrrverandi og núverandi flugliða. Slegið var upp veisluborði alveg eins og þegar stóru þoturnar koma til landsins og haldnar ræður. Metsölublað á hverjum degi! Brautarholti 20 símar 23333 & 29098 Eitf verð - tveir staðir Diskótek 1. hæó Haukur Guðmundsson sér um að allir skemmti sér Rokkárin 1970- 80 2. hæð Dansdúett Önnu Vilhjólms Aldrei betri! Húsið opið frá kl. 23-03. Þar sem fjörið er mest skemmtir fólkið sér best Ath. miðaverð kr. 500.- Vetrarbrautin — Norðurljósin Veislusalir Opið fyrir matargesti. Minni og stœrri hópar. Upplýsingar hjá veitingastjóra. Símar 23333 og 29098. BACKON HE BLOCK Þú þarft ekki lengra Frábær Vogue sýning með Corneliusi Carter o.fl. kl. 00.30 stundvíslega. „Óvæntar uppákomur" Grillveisla frá kl. 23.15 Opið frá kl. 23-03. Mætið tímanlega. Þeir, þær, sem eiga eftir að ná í Bud-kortin, eru afa samband við Guðna i kvöid. Hin landsþekkta hljómsveit Finns Eydals leikur í kvöld frá kl. 22.00-03.00. Dansstuðið eríÁrtúni OPNUNARKVÖLD - FRUMSÝNING: GREIFARNIR hefja hringferð sína um landið í Reykjavík í kvöld með þrumustuði í Næturklúbbnum. Borgartúni 32, 3. hæð, sími 29670 syngja meö hljómsveitinni Aögangseyrir 750 kr Mímisbar opinnfrákl. 19. Hildurog Stefán skemmta 1 Zjw | f * | '•■ ijígF f *v 'Æ ^ ’j B • % f.. J 1| lll / í t, | ^ l, -y

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.