Morgunblaðið - 27.06.1990, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27JJÚNÍ 1990
9
Eitt símtal
og þú ert
áskriíandi að
spariskírteinum
ríkissjóðs
Askriítar- og þjonustusimar:
91-62 60 40 og 91-69 96 00
ui k w —
SLa^
ÞJONuSTUMlÐSTOÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
Þjónustumiðstöð ríkisveröbréfa, Hverfisgötu 6,2. hæð. Sími 91-62 60 40
ViÖ hjónin þökkum öllum þeim, sem heiðruðu
okkur í tilefni sextugsafmœla okkar.
Kœrar kveöjur. „., _ ...
tlin Stejansdottir
og Magnús Gunnlaugsson,
Miðfelli, Hrunamannahreppi.
Innilegustu þakkir mínar til barna minna,
tengdabarna, barnabarna, barnabarnabarna,
kunningja og vina, er glöddu mig á áttrœöis-
afmœli mínu meö heimsóknum, gjöfum og
skeytum.
GuÖ blessi ykkur öll. Jónas Gunnlaugsson,
Ánahlíð 6, Borgarnesi.
Lífskjörin eru
sótt í sjó
Einar K. Guðfínnsson
segir m.a. í forystugrein
Vesturlands:
„Islenzkur fræðimaður
hefur nú með óyggjandi
hætti sýnt og sannað
hversu afköst eru mikil í
íslenzkum sjávanitvegi,
samanborið við sömu at-
vinnugrein í helzta sam-
keppnislandi okkar, Nor-
egi. Skoðun fræðimanns-
ins er sú að afköst og
hagræðing innan grein-
arimiar hafi skilað ís-
Ienzku þjóðinni 25 millj-
örðum króna á ári, um-
fram það sem væri, ef
sama háttalag væri á
máliun útvegsins hér og
í Noregi. Þetta jafiigildir
um 400 þúsund krónum
á hveija Qögurra manna
fjölskyldu á Islandi. Lang
stærsti hluti þessarar
myndarlegu upphæðar
hefur farið út i þjóðfélag-
ið og á ríkan þátt í þeim
góðu lífskjörum sem á
Islandi eru, í samanburði
við flestar aðrar þjóðir.
Þetta eru athyglis-
verðar staðreyndir og
um leið holl ámhming til
þeirra sem sifellt eru að
klifa á því að illa sé að
málum staðið í sjávarút-
vegi á Islandi; að skip séu
gerð út með of miklum
tilkostnaði og útgerðar-
hættir á Islandi séu
hreinn dragbítur á
lífskjör í landinu.“
Kappið, forsjá-
in og arðsemin
Það er vafalaust rétt
hjá Einari K. Guðfinns-
syni, að víða er staðið vel
að ' útgerð hér á landi,
þótt sitt hvað þurfi þar,
sem annars staðar í þjóð-
arbúskapnum, endur-
skoðunar við i Ijósi
breyttra aðstæðna.
Hvergi i veröldinni eru
dregin meiri verðmæti á
land á hvem starfandi
sjómami en úr Islandsál-
um.
Afköst í sjávarútvegi
Einar K. Guðfinnsson, varaþingmaður
fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Vestfjarðakjör-
dæmi, fjallar um afköst í sjávarútvegi í
forystugrein Vesturlands. Staksteinar
staldra við þetta efni í dag, en sjávarút-
vegurinn vegur þyngst atvinnuvega í
þjóðarþúskap íslendinga og lífskjörum.
Nytjastofnar hafsins
rekstrarstöðu fyrirtækja
em engu að síður tak-
mörkuð auðlind sem hef-
ur ákveðin nýtingar-
mörk. Þessi mörk verður
að virða, ef ekki á að
ganga á höfuðstólinn.
Hmn síldarstofhsins er
viti tíl vamaðar. Sú stað-
reynd, að lifskjör í
landinu og efnahagslegt
fullveldi þjóðarinnar
byggjast að stærstmn
hluta á auðlindum sjávar
leggur okkur á herðar
þær skyldur að varðveita
þessar auðlindir, eftir því
sem í okkar valdi stend-
ur, og nýta með forsjá.
Ef veiðigeta fiskiflot-
ans er langt umfram
veiðþol nytjastofha, eins
og haldið hefur verið
fram, og ef afkastageta
frystíhúsa er langt um-
fram það sjávarfang, sem
til vinnslu berst, eins og
eimiig hefur verið haldið
fram, þarf þá ekki að
aðlaga stærð flotans og
fjölda vinnslustöðva að
þeim afla, sem hyggilegt
er að taka úr stofiiunum?
Styrkir það ekki veika
og atvinnugreinarinnar í
heild, sem og samkeppn-
isstöðu hennar bæði iim
á við og út á við? Og
styrkir það ekki, til
lengri tíma litíð, sjávarút-
vegsplássin og kjara-
stöðu fólks í sjávarút-
vegi, ef rekstrarstaða
fyrirtækja í veiðum og
vinnslu styrkizt? Er það
ekki mál málanna að ná
þeim afla, sem fiskifræði-
legar staðreyndir standa
til, með sem minnstum
tilkostnaði og vinna á
þaim hátt sem skilar
mestum verðmætum í
þjóðarbúið?
Almenn
rekstrarskil-
yrði
Byggðaröskun hefur
verið meiri en oftast áður
á níunda áratugnum,
áratug byggðastefiiunn-
ar. Hvers vegna? Menn
eru smám saman að átta
sig á því að það eru bein
tengsl milli slæmrar
rekstrarstöðu fram-
leiðslugreina (sem eru
undirstaða atvinnuiífs í
strjálbýli) og fólks-
streymis til höfiiðborgar-
svæðisins. Fólk horfir
ekki sízt til fjölbreytni
atvinnutækifæra og at-
vinnuöryggis þegar það
velur sér búsetu tíl fram-
tíðar, þótt fleira komi tíl.
Og rekstraröryggi fyrir-
tækjanna er hin hliðin á
almennu atvhmuöryggi.
Miðstýringarárátta,
sem einkennt hefur svo-
kallaða félagshyggju-
flokka, og fastheldni
þeirra á höft og „reglu-
gerða-hagkerfi“, hefiir
slævt alla livata í atvinnu-
lífinu. Framleiðslu- og
útflutningsgreinum hef-
ur verið gert að sæta við-
varandi tapi, ganga gróf-
lega á eignir og safha
skuldum - um árabil.
Eiginfjárstaða fyrirtækj-
anna hefur stórversnað
og fjármagnskostnaður
aukizt. Innrás rikisbú-
skaparins á þröngan
lánsfjármarkað hefur
ekki bætt úr skák eða
áhrif hennar á vaxtastíg.
Gjaldþrot hafá ekki verið
tíðari né atvinnuleysi
meira hér á landi siðustu
tvo áratugi en næstliðið
ár. Fólksstreymið tíl höf-
uðborgarsvæðisins liefur
vaxið. Fólksflutningai' úr
landi eru heldur ekki
óþekkt fyrirbæri.
Undir það skal tekið
með Einari K. Guðfiims-
syni að hæfiii, fyrir-
hyggja og dugnaður eru
tíl tíl staðar í sjávarút-
vegi, sem og í annarri
starfsemi í landinu. Það
sem á vantar er að búa
atvinnurekstri almeim
skilyrði til arðsemi,
rekstrarlega jafhstöðu
við fyrirsjáanlega sam-
keppni, ekki sízt frá öðr-
um Evrópuríkjum. Al-
meim rekstrarskilyrði af
þessu tagi eru mál mál-
anna, að þvi er varðar
efiialiagsbúskap okkar á
síðasta áratug aldarinnar
- og skipta meira máli
fyrir söjálbýlið en flest
annað.
E FTIRLAUN AREIKNINGUR VÍB
7.500 á mánuði geta orðið
að 66.000 króna mánaðarlegum
greiðslum á eftirlaunaárunum.
Dæmi: Maður á 45. aldursári leggur fyrir 7.500 krónur
á mánuði til 70 ára aldurs. Ef vextir haldast fastir 7,5%
yflr verðbólgu verður sparnaður hans þá alls 6,3
milljónir króna auk verðbóta. Sú fjárhæð nægir fyrir
40 þúsund króna mánaðarlegum greiðslum án þess að
skerða höfuðstólinn ef vextir eru áfram 7,5% eða fyrir
66 þúsund króna greiðslu á mánuði í 12 ár. Það er
dágóð viðbót við eftirlaunin. Ráðgjafar VÍB geta veitt
allar nánari upplýsingar um reglulegan sparnað og
reglulegar tekjur.
Verið velkomin í VÍB.
VlB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF
Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.