Morgunblaðið - 27.06.1990, Side 10

Morgunblaðið - 27.06.1990, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1990 011KH 0107 A LARUS Þ- VALDIMARSS0N framkvæmdastjóri tml lwvBblv/v KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. loggiltur fasteignasali Til sölu á fasteignamarkaðinn eru að koma m.a. eigna: Við nýja vistgötu á Seltjarnarnesi í þríbhúsi 4ra herb. jarðhæð 106 fm nettó. Allt sér (inng., hiti og þvottahús). 3 góð svefnherb. Þarfnast máln. Ræktuð lóð. Skuldlaus. Öll ný endurbyggð 2ja herb. einstaklíb. á 1. hæð við Hringbraut. Nýir gluggar. Nýtt park- et. Ný eldhúsinnr. Stór og góð geymsla í kj. Skuldlaus. Verð aðeins 3,7-4 millj. Endaraðhús á einni hæð í ágætu standi í Fellahverfi rúmir 150 fm með nýrri sólstofu. 4 svefn- herb. Nýl. parket o.fl. Góður bílsk. með kj. Eignask. mögul. Á góðu verði við Blikahóla á efstu hæð í 3ja hæða blokk stór og mjög góð 3ja herb. íb. um 90 fm. Öll sameign endurn. í fyrra. Frábært útsýni. Húsnæðislán kr. 2 millj. - lágir vextir. í smíðum - hentar fötiuðum Úrvalsíb. 3ja herb. 117,5 fm, fullb. undir trév. nú þegar, á 1. hæð við Sporhamra. Sérþvhús. Bílsk. Sameign verður fullg. Fráb. greiðslukjör. Hagkvæm skipti Fjöldi fjárst. kaupenda á skrá. Þ.á m. óskast raðhús í Seljahverfi með 4 svefnherb. í skiptum fyrir rúmg. einbhús iSeljahverfi næstum fullg. • • • Gott skrifstofuhúsnæði óskasttil eigin nota. Opið á laugardögum. Vinsaml. kynnið ykkur laug- ardagsauglýsinguna. ALMENNA FASTEIGNASAUN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 SVERRIR KRISTJÁIMSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ BALDVIN HAFSTEINSSON HDL. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ SKERJAFJÖRÐUR - EINBÝLI Ca 150 fm gott einb. á einni hæð. Stórar stofur, 3-4 svefneherb. Parket. Stór verönd. Skjólgóð staðsetn. Bílskréttur. Skipti á góðri 4ra herb. koma til greina. Ákv. sala. Laus fljótl. Á SJÁVARLÓÐ 7 SELTJARNARNESI Tiltölulega nýinnréttuð 255 fm einb. á frábærum útsýnisstað. Innb. bílskúr. Aðal- hæð: Forstofa, snyrting, þvotta- og vinnuherb., hol, stofa og boröstofa opið útí eitt, eldhús og búr. Á sérgangi: 3 herb. og bað. í kj. ágæt stúdíóíb. Lóðin er stór og liggur mót suðri. SELJAHVERFI - EINBÝLI 269 fm einb. byggt 1981. Á jarðhæð: Rúmg. forstofa, stórt hol, 2 stór herb. og bað. Á efri hæð: Stórar stofur, eldhús, þvottaherb. og búr. Á sérgangi 4 svefnherb. og bað. Innb. 40 fm bílsk. Húsið er efst f götu við óbyggt svæði. Mikið útsýni. Skipti á góðri 5 herb. íbúð æskileg. EINBÝLISHÚS - GARÐABÆ Fallegt og vel staðsett ca 200 fm hús, hæð og ris. Innb. bílsk. Mikið útsýni. Ákv. sala eða skipti á minni eign. BERGSTAÐASTRÆTI 174 fm timburhús á steyptum kj. Kj.: 2ja herb. séríb. Á 1. hæð: Stofur og eldhús. Á 2. hæð: 2 svefnherb., hol 09 stórt bað. Fallegur blómaskáli. Hiti í bílastæði og stétt. Nýstandsettur garður. Ákv. sala eða skipti á góðri 100-110 fm íb. miðsvæðis. FJÖLSKYLDUHÚS - STEINHÚS Skammt frá Hlemmi er 235 fm steinhús. Húsið þarfnast standsetn. Verð 10,9 millj. Á jarðhæð er 2ja herb. íb. Á 1. hæð 3 herb. og bað. Á 2. hæð stór stofa, eldhús og snyrting. I risi er 1 salur, bjartur m/mikilli lofthæð. Á 1. hæð, 2. hæð og rishæð má hæglega koma fyrir þremur 3ja herb, íbúðum. Brunabótamat 16,5 millj. Hægt er að selja húsið í tveimur hlutum. Ákv. sala. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. RAUÐÁS - RAÐHÚS Ca 270 fm á tveimur hæðum + innb. bílskúr. Nýtt, svo til fullg. hús. Mikið útsýni. Ákv. sala. TORFUFELL - RAÐHÚS Ca 113 fm raöhús á einni hæð ásamt jafnstórum kj. (samtals 226 fm) og góðum bílsk. Suðurlóð. Verð 10,7 millj. Laust fljótt. Góð grkjör. STÓRAGERÐI - SÉRHÆÐ Falleg 6 herb. efri sérhæð í tvíb. Nýtt eldhús og parket. íb. fylgir góð einstaklíb. á jarðhæð og ínnb. bílsk. Hornlóð. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Ákv. sala. DRÁPUHLÍÐ - HÆÐ + RIS Nýl. standsett efri sérhæð ásamt risi og 35 fm bílsk. 40 fm kj. undir bílsk. Hæðin er rúmg. forstofa, hol, 3 saml. stofur, stórt svefnherb., flísal. bað og nýtt eldhús. f risi 3 svefnherb. og snyrting. Ákv. sala. Sjáið margar aðrar eignir í Mbl. sl. sunnudag. Okkur vantar 3ja og 4ra herb. íbúðir í sölu ^^^"kXSTEIGNASALA' STRANDGMA 28, Slni: 91-6ST770 SímT652790 Hjallabraut — þjónustu- íbúðir aldraöra. Vorum að fá í sölu nýja, rúmgóða 2ja herb. íb. á efstu hæð í lyftuhúsi. Suð- ursv. Gott útsýni. V. 6,9-7 m. Einbýli — raðhús Einiberg Einbhús á einni hæð ca 180 fm með innb. bílsk. 4 góð svefnherb. Afh. strax. Tilb. u. trév. að innan. tilbúið að utan undir máln. Arnarhraun Gott og vel með farið einb. á tveimur hæðum ásamt bílsk. ca 200 fm. V. 13,2 m. Suðurgata Gott steinhús, tvær hæðir og ris, alls ca 210 fm ásamt 55 fm vinnuaðstöðu svo og geymsluskúrum á lóð hússins. Miklir mögul. Fallegt útsýni. V. 11,5 m. Háihvammur Einb. á besta stað í Hvammahverfi með frábæru útsýni. Húsið er á tveimur hæðum með innb. bílsk. alls 210 fm. Einstaklingsíb. á jarðh. Fullb. eign. Suðurgata Járnkl. timburh. á steyptum kj. alls ca 90 fm. Sérl. stór lóö. Bílskréttur. Við- byggmögul. Skipti á 3ja koma til greina. V. 6 m. Fagrakinn — nýtt lán Gott steinh. á tveimur hæðum m/bílsk. alls 217 fm. 4 svefnh., sjónvhol, 2 stofur o.fl. Eignin er talsv. endurn. s.s. innr., rafm., hiti o.fl. Áhv. nýtt húsnlán 3,0 millj. V. 11 m. 4ra herb. og stærri Hraunkambur Falleg efri sérhæð ca 170 fm með nýju risi á góðum stað. Hraunlóð. V. 8,3 m. Ásbúðartröd Stór og vönduð efri sérh. í nýl. húsi ásamt lítilli séríb. í kj. og bílsk. alls ca 230 fm. Mjög skemmtil. útsýni. V. 10,7 m. Ölduslóð Efri sérh. og ris ca 160 fm í tvíbhús. Gott útsýni. Endurn. gler og gluggar. V. 8,9 m. Melabraut - Seltjn. Myndarl. neöri sérh. í tvíbh. 124 fm. Bílskréttur. Góð staðsetn. Skipti á minni eign koma sterkl. til greina. V. 7,9-8,1 m. Sunnuvegur Góð 4-5 herb. miðhæð ca. 120 fm. í þríb. Nýir gluggar og gler. Nýtt parket. Áhv. húsnæðisstj. 1,8 millj. V. 7,3 m. Kaldakinn Rúmgóð 5-6 herb; íb. á 1. hæð í þríbýli ca 130 fm. V. 7,9 m. Hjallabraut 4-5 herb. 120 fm íb. á efstu hæð í fjölb. Útsýni. Eign í góðu standi. V. 6,9 m. Breiðvangur Góð 4-5 hrb, íb. á 2, hæð. Áhv. hús- næðistj. ca 2 millj. V. 6,9 m. Hrauntunga — Kóp. Neðri sérh. 4ra-5 herb. ca 136 fm í tvíb. Stór og góð suðurlóð. Parket á gólfum. V. 7,9 m. Langeyrarvegur Falleg neðri sérhæð ca 128 fm. Gott útsýni. Nýl. eldhinnr. V. 7,2 m. Flókagata — Hafn. 4ra herb. íb. á jarðh. ca 110 fm með sérinng. í þríb. Bílskr. V. 6,2 m. Ásbúðartröð Rúmg. og vel með farin 4ra herb. íb á efstu hæð í þríbýli. Gott útsýni. V. 5,3 m. 3ja herb. Hjallabraut 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu húsi. Verð 5,8 millj. Skólabraut — Hafn. Falleg 3ja-4ra herb. miðhæð í góðu steinh. v/Lækinn. Sérl. góð staðsetn. V. 5,8 m. Laufvangur 3ja-4ra herb. íb. 98 fm á 1. hæð í góðu húsi. Ný eldhinnr. Þvottah. innaf eldh. Vönduð eign. Laus strax. Selvogsgata 3ja herb., hæð og ris, ca 85 fm í tvíb. Laus strax. V. 4,5 m. Kaldakinn 3ja herb. risíb. V. 3,7 m. Þangbakki 3ja herb. ca 90 fm íb. á 2. hæö í lyftuh. Parket á gólfum. Stórar suðursvalir. Áhv. veðdeild ca 2,0 millj. V. 6,1 m. 2ja herb. Fagrakinn Falleg 2ja-3ja herb. risíb. í góöu steinh. Parket á gólfum. Nýir gluggar og gler. V. 4,1 m. Brattakinn Skemmtil. panel-klædd risíb. ca 55 fm. Nýir gluggar, gler, hitalögn, rafmagn o.fl. Áhv. 1650 þús. frá húsnæðisstj. V. 3,6 m. Krosseyrarvegur Snotur 2ja herb. íb. í kj. Mikiö endurn. Góð lóð. V. 3,8 m. Selvogsgata 2ja herb. á 2. hæð. V. 4,2 m. jm Ingvar Guðmundsson, lögg. fastsali, heimas. 50992. ■■ Jónas Hólmgeirsson, sölu- maður, heimas. 641152. V > Sólvallagata - 2ja herb Sérlega falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í húsi byggðu 1972. Eldhús með nýrri innr., stofa, stórt svefnherb. með suðursvölum. Snyrtileg sameign. Verð 4,1 millj. VAGN JÓNSSON if FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBRAUT18 SÍMI 84433 LÖGFRÆÐINGURATLIVAGNSSON FASTEIGNAMIÐLUN • SKEIFUNNI 19 • 685556 MOSFELLSBÆR Einbýli og raðhús HVERAFOLD - GRAFARV. Glæsil. einbhús á einni hæð 125 fm nettó ásamt 32 fm bílsk. á góðum stað. Húsið er 2 fallegar stofur, 3 svefn- herb., eldhús og bað. Fallegar innr. BYGGÐARHOLT - MOS. Glæsil. endaraðhús sem kj. og hæð ca 130 fm samtals. Glæsil. sérsmíðaðar innr. Parket. Rúmg. baðherb. klætt að innan m/marmara. Sauna. Ákv. sala. Verð 8,1 millj. FOSSVOGUR - RAÐH. Höfum í einkasölu mjög fallegt raðhús 196 fm nettó ásamt bílsk. á mjög góð- um stað í Fossvogi. 5 svefnherb., góðar stofur með arni. Suðursv. Fallegt út- sýni. Falleg ræktuð lóð. Ákv. sala. REYKÁS Höfum til sölu fallegt raðhús 199 fm nettó á tveimur hæðum ásamt 40 fm bílsk. Húsið er tilb. til afh. nú þegar. Fullb. að után og fokh. að innan. Ákv. sala. Verð 8,5 millj. STÓRITEIGUR - MOS. - NÝTT LÁN Höfum í sölu fallegt raðhús á tveimur hæðum 145 fm ásamt góðum bílsk. 4 svefnherb. Gott hús. Falleg ræktuð lóð. Áhv. nýtt lán frá húsnæðisstj. Ákv. sala. Verð 9,2 millj. GLJÚFRASEL Glæsil. keðjuhús á einni hæð 180 fm m/innb. bílsk. 4 svefnherb. á hæðinni. Fráb. útsýni. Kj. undir öllu húsinu. Ákv. sala. Verð 13,5 millj. SEUAHVERFI Höfum til sölu glæsil. einb. á tveimur hæðum 270 fm nettó með innb. bílsk. Húsiö er mjög vel byggt og vandað og stendur á fallegum útsýnisst. Mjög falleg lóð, sérteiknuð. Skipti mögul. á minni eign. SELJAHVERFI - BÍLSKÝLI Glæsil. 3-4 herb íbúð á jarðhæð 92 fm. Sér verönd í suður. Bílskýli fylgir. Mjög ákv. sala. Verð 6,2 m. Falleg neðri sérh. í tvíb. 153 fm nettó. 3 stofur, 4 svefnherb. Nýtt eldhús. Nýtt hitakerfi. Áhv. nýtt lán frá húsnstj. VESTURBERG Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæö (3. hæð). Fráb. útsýni. Mikið áhv. Verð 5,7 millj. 3ja herb. BORGARHOLTSBRAUT Höfum í einkasölu mjög vandaða og bjarta 3ja herb. íb. á 2. hæð (efstu) í nýl. fimm íb. húsi. Vandaðar sérsmíðað- ar innr. Stórar suðursv. með fráb. út- sýni. Ákv. sala. Áhv. gott lán frá hús- næðisstj. RAUÐARÁRSTÍGUR Falleg 3ja herb. íb. sem er hæð og ris 72 fm nettó. Nýjar fallegar innnr. í eld- húsi. Snyrtil. eign. Verð 4,6 millj. KRUMMAHOLAR - BÍLSKÝLI Sérl. glæsil. 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftublokk ásamt bílskýli. íb. er öll ný endurbyggð með fallegum innr. Suðursv. Laus strax. Sjón er sögu ríkari. Lyklar á skrifst. GARÐASTRÆTI Sérlega glæsil. 2ja-3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) 97 fm nettó. Allar innr. sérlega vandaðar. Marmari á gólfum. Suðursv. og laufskáli úr stofu. Fráb. útsýni. Mjög sérstök og falleg eign. Verð 7,5 millj. DVERGABAKKI Vel skipulögð 3 herb íb. á 2. hæð í nýlega uppgerðu fjölbhúsi. Ákv. sala. Verð 5,4 millj. 2ja herb.' 4ra-5 herb. og hæðir MELHAGI - BILSK. Höfum í einkasölu fallega íb. sem er 2 svefnherb., 2 stofur og nýl. eldhús. Suðursvalir. 40 fm bílsk. Skipti mögul. á raðhúsi eða einb. í Garðabæ eða á Seltjnesi. HRAUNBÆR Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð 95 fm nettó. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verð 6,4 millj. KÓNGSBAKKI Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Ljósar innr. Suðursvalir. Parket. Þvottah. og búr innaf eldh. Verð 6,5 millj. JÖRVABAKKI Falleg 4ra-5 herb. ib. á 1. hæö ásamt aukaherb. í kj. Þvottah. og búr innaf eldh. Suðursvalir. Verð 6,6 millj. GRAFARV. - GARÐHÚS Höfum í sölu i nýbygg. í Grafarvogi á fráb. útsýnisstað eina 4ra herb. íb. 116 fm og eina 7 herb. 126 fm íb. sem eru tilb. u. trév. nú þegar og tilb. til afh. Sameign skilast fullfrág. að utan sem innan. Teikn. á skrifst. VESTURBÆR Glæsil. 6 herb. nýl. íb. á 3. hæð 173 fm nt. Góðar svalir í norð-vestur með fráb. útsýni. Rumg. og falleg eign. NJALSGATA Góð íb. á tveimur hæðum um 175 fm í góðu tvíbhúsi. Sérþvhús. Mikið end- um. eign. Áhv. nýtt lán frá hús- næðisstj. V. 7-7,2 millj. VESTURBERG Falleg 4ra-5 herb. íb. á 4. hæð á besta stað við Vesturberg. Suðvsv. Góð ib. Góö sameign. Útsýni. Verð 6,2 millj. KVISTHAGI Falleg 2ja herb. íb. 55 fm nettó í kj. í þríb. Sérinng. Ákv. sala. Verð 4,2 millj. VESTURBÆR Falleg, nýl. 2ja herb. íb. á 4. hæð. Fal- leg innr. í eldhúsi. Parket. Suðvestursv. Áhv. nýtt lán frá húsnstj. 2,1 millj. Verö 4,5 millj. DALATANGI - MOS. Fallegt endaraðh. á einni hæð ca 60 fm. Falleg sérlóð. Góður staður. Ákv. sala. Verð 5,3 millj. JÖKLAFOLD - BÍLSKÚR Falleg 2ja-3ja herb. íb. á 3. hæð ca 60 fm. Vestursvalir. Bílskúr. Áhv. nýtt lán frá húsnstj. GAUKSHÓLAR Falleg 2ja herb. íb. 55 fm nettó í kj. í þríb. Sérinng. Ákv. sala. Verð 4,2 millj. MIÐBORGIN Snotur 2ja-3ja herb. ib. á 1. hæð í tvíb. 50 fm nettó. Góður staöur. Ákv. sala. Verð 2,8-2,9 millj. HRAUNTEIGUR Snotur 2ja-3ja herb. íb. í risi 60 fm nettó. Miklir stækkunarmögul. Nýtt þak. Ákv. sala. Verð 4,2 millj. NJÁLSGATA / Snotur 2ja-3ja herb. íb. á, 1. hæð í þríb. Sérinng. Ákv. sala. getur losnað fljótl. Verð 3,3-3,4 millj. I smíðum GRASARIMI - GRAFARV. Höfum í einkasölu fallegt parh. á tveim- ur hæðum 145 fm ásamt 23 fm bílsk. Skilast fokh. að innan, pússað að utan m/frág. þaki og niðurföllum. Afh. sept./nóv. '90. Verð 6,5 millj. DALHÚS Höfum til sölu tvö raðh. 162 fm ásamt bílsk. Húsin afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Lóö grófj. Fallegt útsýni. Allar uppl. og teikn. á skrifst. LEIÐHAMRAR Höfum tíl sölu parhús 177 fm sem er hæð og ris með innb. bílsk. Afh. fullb. að utan, fokh. eða tilb. u. trév. að inn- an. Góð grkjör. Teikn. og uppl. á skrifst.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.