Morgunblaðið - 27.06.1990, Side 28

Morgunblaðið - 27.06.1990, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1990 ATVINNIIAUGl YSINGAR Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu blaðsins á Ólafsvík. Upplýsingar í síma 691201. Kennarar Kennara vantar við Grunnskólann, Bakka- firði. Aðal kennslugreinar: íslenska og samfé- lagsgreinar. Góð kennsluaðstaða í nýju skólahúsnæði. Húsnæði til staðar. Upplýsingar veitir skólastjóri, Guðni Einars- son, í síma 91-79108. Kennarar Kennara vantar í Grunnskóla Svalbarðsstrand- ar í almenna kennslu yngri barna, hannyrðir og matreiðslu. Örstutt frá Akureyri. Nánari upplýsingar veita skólastjóri í síma 96-26125 eða 96-24901 eða formaður skóla- nefndar í síma 96-27910 eða 96-26866. Skólanefnd. Selfoss Blaðburðarfólk óskast. Upplýsingar í síma 21966. Fiskvinnsla Óskum eftir að ráða nú þegar starfsfólk vant snyrtingu og pökkun. Upplýsingar í síma 98-33546. Bjargsf., Þorlákshöfn. Lögmannsstofa - skrifstofustörf Óska eftir að ráða vanan starfskraft til al- mennra skrifstofustarfa á lögmannsstofu. Um er að ræða alhliða skrifstofustörf þar sem krafist er góðrar íslenskukunnáttu, þekkingar á tölvum vegna ritvinnslu o.fl., og getu og áhuga á að vinna sjálfstætt. Umsóknir berist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. júlí merktar: „L - 8359“. Verkstjóri Verkstjóri með matsréttindi óskast strax í frystihús á Suð-Vesturlandi. Umsóknir og upplýsingar um fyrri störf ósk- ast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „Verkstjóri - 9154“ fyrir 10. júlí. Matreiðslumenn Óskum eftir ungum, vandvirkum matreiðslu- manni strax. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Góð laun í boði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Krefjandi - 9153. Frá Grunnskóla Siglufjarðar Tvo kennara vantar: Til sérkennslu og til kennslu yngri barna. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 96-71686 og formaður skólanefndar í síma 96-71845. Skólanefnd. BÁTAR-SKIP Kvóti óskast Óskum eftir karfa- eða þorskkvóta. Hraðfrystistöðin í Reykjavík hf., sími 21400. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í * skrifstofu embættisins, Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, föstudaginn 29. júní 1990: Kl. 09.00 Árbakki, Tunguhreppi, þinglesin eign Kára Ólafssonar, eftir kröfu Landsbanka islands, Akureyri. Kl. 09.00 Hamrabakki 10, Seyðisfirði, þinglesin eign Hrafnhildar Borgþórsdóttur, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins og Lífeyrissjóðs Austurlands. Kl. 09.00 Lónabraut 32, Vopnafirði, þinglesin eign Jóns Þórs Guð- mundssonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Kl. 09.00 Holtsgata 1, Vopnafirði, þinglesin eign Björns Pálssonar, eftir kröfum Jóns Ingólfssonar hdl., Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl., Sveins H. Valdimarssonar hrl., og Jakobs Árnasonar hdl. Kl. 09.00 Austuvegur 49, Seyðisfirði, þinglesin eign Jóns B. Ársæls- sonar, eftir krtffum Iðnlánasjóðs, Landsbanka íslands lögfr.deildar, Innheimtustofnun sveitafélaga og innheímtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Kl. 09.00 Öldugata 16, Seyðisfirði, þinglesin eign vélsmiðjunnar Stáls hf., eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Kl. 09.00 Austurvegur 51, Seyðisfirði, þinglesin eign Jóns Þorsteins- sonar, eftir kröfu Magnúsar M. Norðdahl hdl. Annað og síðara. Kl. 09.00, Miðfell 5, e.h. Fellabæ, þingelsin eign Björns Sveinsson- ar, eftir kröfu Reynis Karlssonar hdl. og Byggingarsjóðs ríkislns. Annað og síðara. Kl. 09.20 Sunnufell 3, Fellahreppi, þinglesin eign Eiriks Sigfússon- ar, eftir kröfum Magnúsar M. Norðdahl hdl., Guðjóns Ármanns Jóns- sonar hdl., Búðnaðarbanka Islands, Egilsstöðum, innheimtumanns ríkissjóðs og Sigriðar Thorlaciusar hdl. Annað og síðara. Kl. 09.30 Baugsvegur 4, Seyðisfirði, þinglesin eign Þorbjörns Þor- steinssonar, eftir kröfu Skúla J. Pámasonar hrl. Annað og síðara. Kl. 09.40 Botnahlíð 32, Seyðisfirði, þinglesin eign Trausta Marteíns- sonar efotr kröfum Byggingarsjóðs ríkisins, Seyðisfjarðarkaupstaðar og Lífeyrissjóðs Austurlands. Kl. 15.00 Austurvegur 18-20, Seyðisfirði, þinglesin eign Jóns B. Ársælssonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og Iðnlána- sjóðs. Annað og síðara. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. ÓSKASTKEYPT Innrétting í matvöruverslun Óska eftir að kaupa innréttingu eða hluta úr innréttingu í matvöruverslun, þar með talið kjötborð og frystiborð ásamt kælitækjum. Upplýsingar í síma 92-11580. Tlt SÖLU Hús - atvinnutækifæri Stórt, tveggja hæða einbýlishús auk vinnu- stofu, sólstofu, fallegum garði og potti til sölu í Hveragerði. Húsið hentar vel fyrir sjálf- stæðan atvinnurekstur, t.d. ferðaþjónustu, léttan iðnað o.fl. Sérhæfð tæki til minja- gripa- og skrautmunagerðar geta fylgt. Upplýsingar í síma 98-34367. Iðnskólinn í Reykjavík Iðnskólinn í Reykjavík óskar eftir tilboðum í eftirfarandi tölvubúnað: a) 12 stk. tölvur, PC-386 (ekki sx) með 1 stk. 1.44, Mb diskettudrifi, 2-4 Mb minni og VGA-litaskjá (upplausn minnst 600 x 800). b. 1 stk. 100-200 Mb 20-30 ms harðan disk með stýrispjaldi. c. 13 stk. 16 bita netspjöld (fthernet) og kapla. d. 8 stk. 20 eða stærri harða diska með stýrispjaldi. e. 12 stk. mýs. Tilboðum skal skila í síðasta lagi 3. júlí 1990 og skulu vörur vera til afgreiðslu 15. ágúst. Gera má tilboð í allt eða einstaka liði (a-e). Áskilinn er réttur að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar veitir Sigurður Örn Kristjánsson í síma 26240 frá kl. 09.00-12.00 til föstu- dags. TILBOÐ - ÚTBOÐ PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN Útboð Tilboð óskast í smíði og fullnaðarfrágang póst- og símahúss á Bakkafirði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu fast- eignadeildar Pósts og síma, Pósthústræti 5, 3. hæð, gegn skilatryggingu kr. 20.000.-. Tilboð verða opnuð á skrifstofu umsýslu- deildar Pósts og síma, Landssímahúsinu v/ Austurvöll fimmtudaginn 12. júlí 1990 kl. 11 árdegis. Póst- og símamálastofnunin. ATVINNUHÚSNÆÐI Dunhagi - verslun Til leigu er matvöruverslun í Vesturbæ ágæt- lega búin innréttingum og tækjum. Til afhendingar strax. Frystigeymslur - Eddufell Til leigu er 340 fm húsnæði á jarðhæð með 170 fm frystiklefum/kæliklefum. Góð vinnu- aðstaða. Góð innkeyrsluhurð. Upplýsingar gefur Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 (Bæjarieiðahúsina) Simi:681066 s

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.