Morgunblaðið - 27.06.1990, Side 31

Morgunblaðið - 27.06.1990, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. JUNI 1990 31 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Allt gengur upp í vinnunni í dag. Þú gætir bætt jafnt fjárhagsstöð- una sem álit annarra á þér. A næstunni færðu langt að komna gesti. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Þú ert nú reiðubúinn að takast á við mikilvægt verkefni. Ráðstaf- anir sem varða barn ganga með ágætum. Ferðalög og skemmtanir heppnast vel. Góður dagur fyrir þá sem hafa mikla sköpunargáfu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Láttu nægja að kaupa nauðsynjar fyrir heimilið í dag en senn muntu geta keypt það sem þig langar í sérstaklega fyrir sjálfan þig. Góð- ur tími til að standa í fasteignavið- skiptum og öðrum fjármála- umsvifum. Þú skalt sinna vel heimilislífínu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Samskipti við náinn vandamann geta gengið mjög vel í dag; þið eruð á sömu bylgjulengd. Þú hef- ur fengið aragrúa af góðum hug- myndum. Stundaðu ferðalög og tómstundastarf. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú munt'ef til vill byija á sér- stöku könnunarverkefni fljótlega. Allt er á réttri leið í Qármálunum þótt þess sjáist ekki augljós merki. Þú ert á uppleið í vinnunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Vinum þínum líkar einstaklega vel við þig í dag. Ástin og tóm- stundimar veita þér sanna ánægju. Góður tími til skemmtana og til að brydda upp á nýjum hlut- um. vw T (23. sept. - 22. október) Þú munt senn eiga mikilvægar samræður í tengslum við vinnuna. Þú lýkur við ýmis ófullgerð verk- efni í dag. Þér tekst vel upp við það sem þú fæst við. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) 9KjS Góður tími til að heijast handa við störf á sviði sköpunargáfunn- ar. Þú færð fréttir af vinum í íjar- lægð. Gættu þín á tilboði í §ár- málunum; það er ekki allt sem sýnist. Samskiptin við annað fólk ganga ágætlega í kvöld. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Allt ætti að ganga prýðilega í vinnunni í dag. Mikilvæg íjármál komast fljótlega á dagskrána hjá þér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Mögulégt er að þú undirritir mikil- vægan samning á næstunni. Ferðalög ganga vel og þú munt eignast nýja vini. Ráðgafar munu veita þér nauðsynleg svör við spurningum þínum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú munt heyra um vænlega leið til íjárfestingar. Nýtt verkefni verður á boðstólum í vinnunni. Þú munt þurfa svolítinn tíma fyr- ir sjálfan þig. Sinntu uppáhalds dægradvöl þinni meira. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Hjón ættu að huga að ferðalögum núna. Allt virðist geta gengið vel i ástum og skemmtanamálum. Þú hefur mikla þörf fyrir samskipti yið annað fólk í dag. AFMÆLISBARNIÐ er þrautseigt þegar vandamái steðja að og líkar vel að takast á við þau. Það vinn- ur oft gott starf á sviði félags- mála og tekur gjarnan þátt í mannúðarstörfum. Því hentar ágætlega að vera í stjórnunarstöf- um en verr að taka við skipunum. Ábyrgðartilfmningin er samt þroskuð og afmælisbarnið á auð- velt með að starfa í hóp. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum srumii öistii'dategrá sfdórfyndá} ‘ DYRAGLENS ©1989 Trlbune Medla Servlce*. Inc. iz-is (HUN GaT fyO AHNNSYA . KÖ5TI ÞE-eie> s\/o HAtT_ I : Pfet!ie> að k.yngm Aðvk IeN HUN HReYTTI þessu l Ot OR s£r; ----- 111/*, GRETTIR 57AC/0. JoN. £G bkeiF ] konfekttip o« / Pesso/v\ kassa P V fcG ÆTM APAT- I HUGA HWtZTEKKt I ■pþAZFAO TAKA T/d ' " J I TOMMI OG JENNI LJÓSKA ll IIILil ... 'lllir ....... "S FERDINAND o u c í 1 SMAFOLK PearContributor, We are returning yourdumb story Mote that we have We have moved andwedon’twant not induded our toanew office. you to know i 0) 1 I return address. where weare. % | i 1 m v7 USd ! ! i - * * • & - ■ © 3-3 - - - - - Kæri höfundur. Við skil- Taktu eftir að við sendum Við erum flutt á nýja um þessari heimskulegu ekki utanáskrift okkar með. skrifstofu. sögu þinni. Og við viljum ekki láta þig vita hvar við erum. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Suður spilar 4 hjörtu dobluð sveitakeppni. Hann getur sloppið eimúniður af öiyggi, eða reynt að vinna spilið og átt það á hættu að fara þrjá niður. Austur gefur, allir á hættu. Norður ♦ 97643 ¥ 842 ♦ Á73 ♦ Á9 Vestur ♦ ÁKG8 ♦ DG65 ♦ 3 ♦ 10875 Austur ♦ 105 ¥10 •< ♦ KD109865 ♦ 432 Vestur Pass Dobl Suður ♦ D2 ¥ ÁK973 ♦ G4 ♦ KDG6 Norður Austur Suður 3 tíglar 3 hjörtu 4 hjöitu Pass „ Pass Pass Pass Útspil: spaðaás. Vestur tekur ÁK í spaða (austur sýnir tvíspil) og skiptir yfir í tígulþrist. Sagnhafi drepur á ás blinds og spilar hjarta heim á ás. Skipting vesturs er augljó^, lega 4-4-1-4. Því er einfalt ao henda tíglum niður í lauf og gefa aðeins tvo slagi á DG í hjarta. Enginn verður skammað- ur fyrir að fara einn niður í þess- um samningi. En suður ákvað að leggja allt undir. Hann spii- aði laufí og svínaði níunni þegar vestur lét lítið. Notaði síðan inn- komurnar tvær á lauf til að stinga spaða tvisvar og tók frílaufin: Norður ♦ 9 -L. ¥84 ♦ - ♦ - Vestur Aiístur ¥DG6 II Í- ♦ Suður ÍKD1° ♦- *- ¥ K9 ♦ G v ♦ - Nú var tígli spilað og vestur gat ekki fengið nema einn slag á tromp. Sem var sanngjarnt, því hann fékk tvö tækifæri til að hnekkja á spilinu: hann gat spilað spaða í þriðja slag og lát- ið makker trompa eða stung^ upp lauftíunni. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á svæðamóti Austur-Asíu og Ástralíu í Malaysíu í vor kom þessi staða upp í skák kínverska al- þjóðameistarans Ye Rongguang (2.490), sem hafði hvítt og átti leik, og filippeyska stórmeistarans Rosendo Balinas (2.405). Hvítjit, hefur fórnað peði fyrir mjög sterka stöðu og tryggði sér nú sigurinn með fórn: 18. Rxf7! - Rxc5 (18. - Kxf7, ,19. Rg5+ og svartur verður fljót- lega mát) 19. Rxd8 - Rxb3, 20. Rxf6+ - BxfS, 21. Bxh7+! og svartur gafst upp. Ye Rongguang tekur nú þátt í millisvæðamótinu á Filippseyjum ásamt landa sínum Lin Ta. Hann á möguleika á j veiða útnefndur fyrsti kínverski stórmeistarinn á næsta FIDE- Wigi. •_________________.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.