Morgunblaðið - 27.06.1990, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 27.06.1990, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. JUNI 1990 35 í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI VH> LEGGJUM HEIMINN AD FOTUM ÞER AUSTURSTRÆT117,101 REYKJAVlK. SlMI: (91) 622011 & 622200. >íss£r ísssn EVRÓRA Vínarborg kr. 41.670.- Róm kr. 49.230.- London kr. 28.300.- AMERIKA 1 ASIA San Francisco kr. 55.250.- Bangkok kr. 81.510.- Orlando kr. 53.400.- Rio de Janeiro kr. 87.300.- Singapore kr. 87.050.- Dehli kr. 76.660.- Á EIGIN VEGUM EN FARSEÐLUM FRÁ VERÖLD S4S FLUGLEIÐIR, KLÍWI BRiTISHAlRWAYS Thc world’s favounre airlinc Royal Dulch Airlmca SJÓSTANGAVEIÐI Bræðrabandið með mestan afla Sjóstangaveiðimót var haldið á Neskaupstað dagana 15. og 16. júní sl. Þátttakendur voru tólf, víðsvegar af landinu, þar af þrjár konur. Mótið fór vel fram, enda ágæt- is veður báða dagana, en afli var frekar tregur, sérstaklega seinni daginn. Aflahæstur einstaklinga varð Páll Emil Beck, Kópavogi, en hann dró 169 kg. Aflahæst kvenna varð Inga Magnúsdóttir, Neskaupstað, með 129 kg. Bræðrabandið varð aflahæsta sveitin með 579 kg. Jónas Þór Jónasson frá Reykjavík dró þyngsta fiskinn, þorsk sem vóg 6,1 kg. Dísa NK var aflahæsti báturinn. Skipstjóri Dísu er Sig- urður Þorkelsson. Þetta er í annað sinn sem sjó- stangaveiðimót er haldið hér og eru það áform forsvarsmanna mótsins að gera þetta að árlegum viðburði í bæjarlífinu. - Agúst Þakstál með stfl Þátttakendur sjóstangaveiðimótsins á bryggjunni í Neskaupstað. Morgunblaðid/Ágúst Blöndal .tendbal sól og sPn'V ,r9aná 28. 29.30■££&£ 5ölustaðir: „aró.Akureyri «“ÍaaUHaína,3lr*ti^ íápuhúsið. Laugaverji tT lCrisma, ^s*fir®% eyjum N,nja.Vestmaga yj Brá.Uaugaveggz Kaupstaður iú 61.63 ^SSUVOGIÍ^"4863" Plannja ÖÖ þakstál Aðrir helstu sölu- og þjónustuaöilar: Blikksmiðjan Funi sf, Kópavogi, sími 78733. Blikkrás hf, Akureyri, sími 96-26524. Vélaverkstaeði Bjöms og Kristjáns, Reyðarfirði, sími 97-41271. Vélaverkstæðið Þór, Vestmannaeyjum, simi 98-12111 Hjá okkur færðu allar nýjustu gerðir hins vinsæla og vandaða þakstáls frá Plannja. Urval lita og mynstra, m.a. Plannja þakstál með mattri litaáferð, svartri eða tígulrauðri. ÍSVÖR hf. Smiðjuveg 4e, 200 Kópavogur. Póstbox: 435, 202 Kópavogur. S: 91-67 04 55, Fax: 67 04 67 HOFSOS Neisti gengst fyrir áheitagöngu Ungmennafélagið Neisti á Hofs- ósi safnaði 150.000 krónum með áheitagöngu sem það efndi til 17.Júní. Aheitagangan fór þannig fram að félagar úr Neista báru einn dyggasta stuðningsmann ung- mennafélagsins, Harald Þór Jó- hannesson, í rúminu 22 km leið frá heimili hans að Enni og niður á Hofsós. Haraldur hafði með sér farsíma og tók við áheitum á leið- inni. Á Hofsósi beið ávísun frá hreppsnefndinni eftir ferðalöngun- um sem sýndu lítil þreytumerki. Alls tóku 25 félagur úr Neista þátt í göngunni. Yaskir ungmennafélagsmenn bera Harald í rúminu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.