Morgunblaðið - 27.06.1990, Page 37

Morgunblaðið - 27.06.1990, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1990 37 JOE VERSUS THE VOLCANO STÓRKOSTLEG STÚLKA RICIIARD CERE JIJLIA ROBERTS ★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA: TOPPLEIKARANIR TOM HANKS (BIG) OG MEG RYAN (WHEN HARRY MET SALLY) ERU HÉR SAMAN KOMIN í ÞESSARI TOPPGRÍNMYND SEM SLEGIÐ HEFUR VEL f GEGN VESTAN HAFS. ÞESSI ERÁBÆRA GRÍNMYND KEMUR ÚR SMIÐJU STEVEN SPIELBERG, KATHLEEN KENNEDY OG FRANK MARSHALL. JOE VERSUS THE VOLCANO" GRÍNMYND FYRIR ALLA! Aðalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert Stack, Lloyd Bridges. — Leikstjóri: John Patrick Shanley. Fjárm./framl.: Steven Spielberg, Kathleen Kennedy. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára UTANGARÐS- UNGLINGAR GAURAGANGUR í LÖGGUNNI Sýndkl. 9og 11. Bönnuð innan 16 ára. SIÐASTA FERÐIN ■ ÞRJÚ framhaldsnám- skeið voru haldin í vor fyrir sjúkraflutningamenn á veg- um Rauða kross Islands og Borgarspítalans í samvinnu við heilsugæslustöðvar á við- komandi stöðum. Námskeið- in voru haldin á Akureyri, Egilsstöðum og í Hafnar- firði og sóttu 36 sjúkraflutn- ingamenn námskeiðin. Þetta er annað árið sem boðið er upp á framhaldsmenntun fyrir sjúkraflutningamenn en þátttakendur verða að hafa sótt grunnnámskeið fyrir sjúkraflutningamenn sem Rauði kross íslands og Borgarspítalinn halda ár- lega. ■ HEIMIR Pálsson cand.mag. verður næsti fyr- irlesari í Opnu húsi í Norr- æna húsinu á fimmtudags- kvöld 28. júní kl. 20.30. Hann mun ræða um íslen- skar bókmenntir og þjóðlíf á íslandi gegnum aldirnar. Fyrirlesturinn verður fluttur á sænsku og nefnist „Liv och litteratur pá Island". Eftir kaffihlé verður sýnd kvik- mynd Osvaldar Knudsens „Surtur fer sunnan“. Bóka- safnið er opið til kl. 22.00 eins og venja er á fimmtu- dögum í sumar meðan Opið hús er á dagskrá. í bókasafn- inu liggja frammi bækur um ísland og þýðingar íslenskra bókmennta á öðrum norræn- um tnálum. Kaffistofa húss- ins er einnig opin til kl. 22.00 á fimmtudagskvöldum. Að- gangur er ókeypis og allir eru velkomnir í Norræna húsið. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Frumsýnir grín- ástarsögu Steven Spielbergs: Myndin segir frá hópi ungra flugmanna, 'sem elska aö taka áhættur. Þeirra atvinna er að berjast við skógarelda í Kali- forníu úr lofti og eru þeir síféllt að hætta lífi sínu í þeirri baráttu. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Holly Hunter, John Goodman og Audrey Heburn. Titillag myndarinnar er "Smoke gets in your eyes". Sýnd í A-sal kl. 9 og 11.10. HJARTASKIPTI ★ ★V2+ SV.Mbl. HEART CONDITION Sýnd í B-sal kl. 9,11. — Bönnuð innan 16 ára. EKIÐMED DAISY Sýnd í C-sal kl. 9. TÖFRASTEINNINN SýndíC-sal kl. 11. ENGAR5 0G7 SYN.NEMAASUN.OGÞRI.! ' 3o'na(oœ kvöld kl.19.30. Hæsti vinningur 100.000.00 kr.! Heildarverómæti vinninga yfir 300.000.00 kr. Jón Friðgeir Hjartarson afhendir Jóni Böðvarssyni fyrsta eintak Jarteinabókar. Jarteinabók helguð Jóni Böðvarssyni JARTEINABÓK helguð arson: Framhaldsskólinn á Jóni Böðvarssyni, ritstjóra tímabili lögleysunnar 1974- Iðnsögu íslendinga, hefur 1990. Ólafur Ásgeirsson: verið gefin út í tilefni þess Aðdragandi að stofnun Fjöl- að Jón varð sextugur 2. brautaskóla á Akranesi. maí sl. Var Jarteinabókin Kristján Bersi Ólafsson: Þeg- afhent afinælisbarninu að ar við Jón Böðvarsson urðum kvöldi 1. júní í sal Þjóð- (mafíu)bræður. Brot úr skjalasafhs íslands að við-' skólasögu. Atli Rafn Krist- stöddum flestum þeim 22 insson: Skólamaður gefur út. liöfúndum sem í bókina Smári Geirsson: Iðnsaga Is- rita ásamt öðrum gestum. lendjnga og Jón Böðvarsson. Var afmælisbarninu aflient Heimir Pálsson: Heppinn við það tækifæri sérstakt læknir og góður kennari. áritað eintak bundið í Vangaveltur um orð og ör- skinn. lög. Þórður Kristinsson: Jón Þessir höfundar rituðu eft- Böðvarsson kennir íslensku. irtaldar greinar í bókina: Minningar úr Menntaskólan- Svavar Gestsson: Jón Böð- um við Hamrahlíð 1968-72. varsson. Afmæliskveðja. Stefán Friðberg Hjartarson: Sverrir Hennannsson: Jón Fyrsti maí í Ríkisútvarpinu. Böðvarsson 60 ára. Árni Hugleiðingar um hlutleysi og Björnsson: Vésögn. Guð- pólitískar væringar í íslenska mundur J. Guðmundsson: þjóðfélaginu 1930-1950. Ás- Nótt í Gúttó. Hjálmar Árna- geir Ásgeirsson: Hamrakots- son: Af prinsippum og sann- bréfin. Drög að þjóðsögu. færingu. Jón Friðberg Hjart- Eyþór Þórðarson: Ur trölla- 19000 Frumsýnir grínmyndina: SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Hér er komin þrælgóð grínmynd með stórleikurum á borð við Cheech Marin (Up in smoke), Eric Roberts (Runaway Train), Julie Hagerty (Airplane) og Robert Carradine. „Rude Awakening" — fjallar um tvo hippa sem koma til stórborg- arinnar eftir 20 ára veru í sæluríki sínu og þeim til undrunar hefur heimurinn versnað ef eitthvað er. r/Rude Awakening" grínmynd með frábærum leikur- um sem þú „fílar" í botn! Leikstjórar: Aaron Russo og David Greenwald. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. AÐLEIKSLOKUM „Mickey Rourke ferá kostuni... ...hin hcsta skemmtan" ★ ★★ PÁ.DV. Sýnd kl. 7,9og 11. Bönnuð innan 12 ára. Spennu og hasarmyndin HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. SKIÐAVAKTIN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. URVALSDEILDIN Sýnd kl. 5. HELGARFRIMEÐ BERNIE Sýnd kl. 5,7,9,11. fiski í togaraútgerð. Frá Suð- urnesjum. Kristjana Krist- insdóttir: Um varðveislu skjala. Jón Torfason: Táfl- lög. Jón Árni Friðjónsson: Ættjarðarlof Einars Sigurðs- sonar í Heydölum. Bragi Halldórsson: Áttundi maður- inn við Markarfljót. Jörgen Pind: Vinnsla orðsiflabókar. Einar Bragi: Skinnaló í Ni- spató. Þór Vigfússon: Af sveltikúnstner (eftir Franz Kafka, Þ.V. snöri). Iðnskólaútgáfan IÐNÚ gaf bókina út. Bókin var seld í áskrift og eru nokkur eintök enn til sölu hjá forlaginu og í Bókabúð Lárusar Blöndal Skólavörðustíg. Per Hanner lát- inn í Stokkhólmi Laugarhóli, Bjarnarfirði. PER Hanner endurskoð- andi og formaður Islandss- amlarna í Stokkhólmi lést þar í borg miðvikudaginn 21. júní. Aðaláhugamál hans um áraraðir hefir verið söfnun, rannsóknir og ritun um íslensk frímerki og póstsögu. Per Hanner var prófessor við Viðskiptaháskólann í Stokkhólmi í endurskoðun og skattarétti.'Var hann einn af virtustu endurskoðendum þar í borg og hafði hlotið ýms heiðursmerki fyrir störf sín í gegnum árin. Þá var hann um árabil ráðunautur þekktra fyrirtækja um skattamál og skipulag end- urskoðunar. ísland var áhugamál hans og þar alveg sérstaklega söfnun íslenskra frímerkja. Hann var einn þekktasti sér- fræðingur á sviði númerast- impla á íslenskum frímerkj- um, sem og kórónustimpla. Hafði hann meðal annars undirbúið kafla þá sem eru í sænsku frímerkjaskránni Facit um þau efni. Hann var einn af stofnendum Islandss- amlarna í Svíþjóð og lengi í stjórn deildarinnar í Stokk- hólmi. Síðustu árin var hann svo formaður hennar. Hann var formaður nefndar sem undirbjó útgáfu handbókar. um íslenska póstsögu og' vann að því máii í sambandi við nefnd sem starfaði í Bandaríkjunum og hér á ís- landi. Áratugum saman stóð hann í miklum bréfaviðskipt- um við Íslandssaínara um allan heim, þó aðallega hér á íslandi, um þessi efni og átti þannig fjölda bréfavina hér á landi. Þá ritstýrði hann einnig í áratugi tímaritinu RAPPORT, sem Islandss-* amlarna í Stokkhólmi gáfu út. í því er mikinn fróðleik að finna um íslensk frímerkjafræði og er þar margt fært í pennann af honum því segja má að hann hafi á stundum skrifað nær allt tímaritið einn. ^ - SHÞ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.