Morgunblaðið - 15.07.1990, Page 1

Morgunblaðið - 15.07.1990, Page 1
96 SIÐUR B/C 159. tbl. 78. árg. SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS Nútímalist látin fyrir bamabækur Moskvu. The Daily Telegraph. SOVÉTMENN hafa löngum aðhyllst við- skipti á grundvelli vöruskipta. Nú, þegar þá skortir gjaldeyri meir en nokkru sinni fyrr, eru gerðir margir slíkir samningar sem flestir héldu að heyrðu sögunni til í alþjóðaviðskiptum. Nýlega keyptu Sovét- menn 28 miHjón eintök af enskum barna- sögum um skófólkið svokallaða. I staðinn buðu þeir koníak frá Georgíu, snákaeitur, iðnaðardemanta eða sovéska nútímalist. James Driscoll, höfúndi bókanna, leist best á síðastneftida kostinn og eyddi hann nokkrum dögum í Moskvu við að velja sér listaverk. „Auðvitað renndi ég blint i sjó- inn hvað verðmætið snertir en síðan ég kom heim hef ég engan frið haft fyrir for- vitnum listaverkakaupendum," sagði Dris- coll. Nefna má önnur dæmi af slikum vöru- skiptum. Nýlega seldi breskt fyrirtæki baunaniðursuðuverksmiðju til Moldavíu og fékk greitt fyrir með tómatkrafti. Pepsi-fyrirtækið gerði í vor samning um mikla sölu á gosdrykk sinum til Sovétríkj- anna og fékk í staðinn viðtækari rétt til sölu á sovésku vodka í Bandaríkjunum en verið hefur. Landskjálfti veld- ur flölgnn fæðinga San Francisco. Reuter. KOMIÐ hefúr í ljós að San Francisco-búar gerðu ýmislegt annað en að hjúft a sig hver að öðrum í myrkrinu þegar landskjálftinn reið yfir borgina 17. október í fyrra. Níu mánuðum eftir skjálft- ann, sem olli rafmagnsleysi og miklu tjóni, fjölgaöi fæðingum í borginni um íjórðung. Gwen Marcus, yfirmaður fæðingardeildar Seton-sjúkrahússins í borginni, segir að rafmagnsleysið, sem varaði í nokkrar klukkustundir, hljóti að vera skýringin á þessari fjölgun. Steingervingar sanna að hvalir höfðu fætur Washingtoji. Reuter. STEINGERVINGAR, sem fundust nýlega í eyðimörk í Egyptafandi, þykja sanna að hvalir hafi áður haft fætur. Bandarískir visindamenn segja að steingervingarnir séu af hvölum frá því fyrir rúmum fjöru- tíu milljónum ára, tíu milljónum ára eftir að hvalir lifðu ekki lengur á landi. Eyði- mörkin var þá hulin sjó. Það kom vísinda- mönnunum mjög á óvart að hvalir skyldu liafa vcrið með fætur svo löngu eftir að þeir urðu sjávardýr. Við Dettifoss Morgunblaðið/Árni Sæberg Kanslari Vestur-Þýskalands heimsækir Sovétríkin: Kohl býður aðstoð og vænt- ir stuðnings við sameiningu Bonn. Reuter. ^ ^ ^ HELMUT Kolil, kanslari Vestur-Þýskalands, heimsækir Sovétríkin nú um hclgina. Þetta er önnur Moskvuferð kanslarans á þessu ári og er tilgangurinn sá að vinna þeirri hugmynd fylgi að sameinað Þýskalandi verði aðili að Atlantshafsbandalaginu (NATO). yrstu viðræður Kohls og Míkhaíls Gor- batsjovs verða á sunnudagsmorgni. Hans Klein talsmaður vestur-þýsku ríkisstjórnar- innar leggur áherslu á mikilvægi þess að heimsókn Kohls falli milli Moskvuferða Manf- reds Wörners framkvæmdastjóra NATO og Jacques Delors forseta framkvæmdastjórnar Evrópubandalagsins (EB). „Þetta sýnir mjög greinilega að stefna okkar er rækilega miðuð út frá hagsmunum NATO og EB,“ sagði Klein. Ekki er búist við umskiptum í afstöðu Sovétmanna; fremur er talið að heimsókn Kohls undirbúi jarðveginn fyrir samkomulag um sameiningu Þýskalands á leiðtogafundi Ráðstefnunnar um öryggi og samvinnu i Evrópu í nóvember. Kohl heldur til fundarins vongóður um að efnahagsaðstoð Vesturlanda við Sovétmenn sem mikið hefur verið til umræðu að undan- förnu skili árangri og hafi áhrif á afstöðu þeirra til sameiningar Þýskalands. Kohl hefur heimild ríkisstjórnar sinnar til að bjóða Sovét- mönnum fimm milljarða marka lán, sem er hið hæsta sem Vestur-Þjóðveijar hafa veitt erlendu ríki. Ennfremur er talið að niðurstaða þriggja mikilvægra leiðtogafunda undanfarið hafi verið Kohl mjög að skapi: Leiðtogafund- Miðstjórn flokksins kaus nýtt ráð og er það skipað meira og minna nýjum mönn- um. Breytingin þykir staðfesta að völd séu að færast frá stjórnmálaráðinu til hinnar ur EB samþykkti að kanna efnahagsaðstoð við Sovétríkin að upphæð samtals 20 milljarð- ar dala. Heimsókn Delors er upphaf þessarar könnunar. Leiðtogar NATO samþykktu að draga úr mikilvægi kjarnavopna í vörnum bandalagsins og bjóða Varsjárbandalaginu sameiginlega yfirlýsingu um frið. Heimsókn Wörners er framhald af þessum ákvörðunum. Og í þriðja lagi samþykktu leiðtogar sjö helstu iðnríkja heims í Houston í vikunni að kanna þörf Sovétríkjanna fyrir efnahagsaðstoð. nýju forsætisnefndar Gorbatsjovs en framan- greindir sitja allir í henni, nema Jazov en hann er sagður eiga frátekið sæti þar. Endurnýjun í stj órnmálaráðinu Moskvu. Reuter. NÍKOLAJ Ryzhkov forsætisráðherra, Vladlmír Krjútsjkov yfirmaður KGB, Dímítríj Jazov varnarmálaráðherra og Alexander Jakovljev, höfundur glasnost-steftiu Míkhaíls Gorbatsjovs Sovétforseta, misstu sæti sín í stjórnmálaráði sovéska kommúnistaflokksins í gær. ÁTAK 10 ÞESSÍ RÍKISSTJÓRN Á AÐ GETA KOMIÐ Á FRIÐl K\ir\iií,tM\\ AFLÍFIOGSÁL Óli Kr. SigurOsson forsl jwri Olis GERFIHNATTAKERFI NUETA AUKNU ÁIAGI 16

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.