Morgunblaðið - 15.07.1990, Qupperneq 27
r
I
MORGUNBLÁÐIÐ SUNNUDAGUR-15. JÚLÍ
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA:
FULLKOMINN HUGUR
„TOTAL RECALL" MEÐ SCHWARZENEGGER ER
ÞEGAR ORÐIN VINSÆLASTA SUMARMYNDIN í
BANDARÍKJUNUM ÞÓ SVO HÚN HAFI AÐEINS
VERIÐ SÝND ÞAR í NOKKRAR VIKUR. HÉR ER
VALINN MAÐUR f HVERJU RÚMI, ENDA ER
TOTAL RECALL" EIN BEST GERÐA TOPP-
SPENNUMYND SEM FRAMLEIDD HEFUR VEREÐ.
„TOTAL RECALL" TOPPMYND EINS
OG ÞÆR GERAST BESTAR!
Aðalhl.: Arnold Schwarzenegger, Sharon Stone,
Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstj.: Paul Verhoeven.
Sýnd kl. 4.50,6.50, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
AÐ DUGA EÐA DREPAST
„HARD T0 KILL" TOPPSPÉNNA í HÁMARKI!
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. — Bönnuð innan 16 ára.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
RICIIARD CERE JUI.IA RORERTS
________bMibblailMal .gVc
liXKhstune
Piclures
★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL.
Sýnd kl. 4.50, 6.50,9 og 11.10.
SÍÐASTA FERÐIN
Sýnd kl.3,5,7,9,11.10.
TANGOOGCASH
I nilllRI STÍLLONE ítll HSSEIL
Sýnd kl.5,7,9og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
BARNASYNINGAR KL. 3. - KR. 200.
OLIVER OG FELAG AR
i picnjfiES
I
^PRESENTS'
OU/ER
Sýndkl.3.
RAÐAGOÐI
RÓBÓTINN
Sýnd kl. 3.
ELSKAN, EG
MINNKAÐIBÖRNIN
Sýnd kl. 3.
Sýnd kl. 3.
Gamanmynd með nýju sniði, sem náð hefur miklum vin-
sældum vestan hafs. Leikstjórinn, John Waters, er þekktur
fyrir að fara ótroðnar slóðir í kvikmyndagerð og leikara-
vali. Aðalstjarnan í þessari mynd er Johnny Depp, sem '
kosinn var „1990 MALE STAR OF TOMORROW" af bíó-
eigendum í USA. Myndin á að gcrast 1954 og er um bar-
áttu unglinga, „betri borgara" og þeirra „fátækari". I>á er '
Rock'n Rollið ekki af verri endanum.
Aðalhl.: Johnny Depp, Amy Lorane og Susan Tyrell.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
ALLTAF
ITI NI FR DRTOUSS qoÖDMAN
kHBBMftHilBW
LOSTI
„SEAOFLOVE"
A1 Pacino fékk nærri taugaá-
fall við töku á helstu ástar-
senum þessarar frábæruj
myndar.
Endurs. kl. 5, 7, 9 og 11.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
Frumsýnir gamanmyndina:
UNGLINGAGENGIN
Frumsýnir grínmyndina:
19000
WANTED
NUNNUR
ÁFLÓTTA
„Nuns On the Run" er frábær grínmynd sem hefur al-
deilis slegið í gegn erlendis og er hún nú í öðru sæti í
London og gerir það einnig mjög gott í Ástralíu um
þessar mundir. Þeir félagar Eric Idle og Robbie Coltrane
fara hreinlega á kostum í þessari mynd sem seinheppnir smákrimm-
ar er ræna bófagengi, en ná eimingis að flýja fyrir homið og inn í
næsta nunnuklaustur... og þá fyrst byrjar fjörið.
Aðalhl : Eric Idle, Robbie Coltrane og Camille Coduri.
Leikstjóri: Jonathan Lynn. Framl: George Harrison.
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.
FÖÐURARFUR
Úrvalsmynd með Richard
Gere og Kevin Anderson.
Sýnd kl. 9og11.
SEINHEPPNIR
BJARGVÆTTIR
Frábær grínmynd þar sem
Cheech Marin fer á kostum.
Sýnd kl. 3,5,7,9 09 11.
HJÓLABRETTA GENGIÐ
Topp spennu- og hasarmynd.
Sýnd kl. 3, 5,7 og 9.
Miðaverð 200 kr. kl. 3.
HELGARFRÍ MEÐ BERNIE
Pottþétt grínmynd fyrir alla.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Miðaverð 200 kr. kl. 3.
Bönnuðinnan 12óra.
AÐLEIKSLOKUM
SKÍÐAVAKTIN
Sýndkl. 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýndkl. 3,5og7.
Miðaverð 200 kr. kl. 3.
Auglýsing
um starfslaun listamanna
Borgarstjórinn í Reykjavík hefur samþykkt að veita á ný þrívegis
sérstök starfslaun til listamanna, en þau eru til 3ja ára. Starfs-
laun til 3ja ára verða einnig veitt á árunum 1991 og 1992.
Þeir einir listamenn koma til greina við veitingu, sem búsettir eru
í Reykjavík og að öðru jöfnu skulu þeir ganga fyrir, sem ekki
geta stundað listgrein sína sem fullt starf. Skulu listamennirnir
í umsókn skuldbinda sig til þess að gegna ekki öðru fastlaunuðu
starfi meðan þeir njóta starfslauna.
Starfslaunin verða kunngerð á afmælisdegi Reykjavíkur, hinn 18.
ágúst ár hvert og hefst greiðsla þeirra 1. september eftir tilnefn-
ingu.
Umsóknum um starfslaun skal skila til Menningarmálanefndar
Reykjavíkurborgar, Austurstræti 16, fyrir 7. ágúst nk.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
m m u jfclttl
Áskriftarsíminn er 83033