Morgunblaðið - 30.08.1990, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1990
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00
18.30 19.00
jO8.
Tf
17.50 ► 18.20 ► ► 18.50 ►Tákn-
Syrpan (19). Ungmennafé- málsfréttir.
• Teiknimyndir lagið (19). 18.55 ► Yngismær
fyriryngstu Endursýning (144).
áhorfendurnar. frá sunnudegi. 19.20 ► Benny Hill (2).
17.30 ► Morgunstund með Erlu. Endurtekinn þátturfrá síðustu helgi.
Brakúla greifi verður á sínum stað ásamt fleiri teiknimyndum sem þau
Mangó og Erla sýna.
19.19 ► 19:19. Fréttir, veðurog dægurmál.
SJONVARP / KVOLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
19.30 ► DickTracy. Teiknimynd. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í umsjá Hilmars Oddsonar. 20.50 ► Matlock (2). Bandarískur sakamálamyndaflokkur. 21.35 ► íþróttasyrpa. 22.00 ► Sjöbræður(4). Finnskurframhaldsmynda- flokkur í fimm þáttum byggður á skáldsögu eftir Alexis Kivi. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttir, veðurog dægurmál. 20.30 ► Sport. Fjölbreyttur iþróttaþáttur. 21.25 ► Aftur til Eden. Framhaldsmyndaflokkur. 22.15 ► Quadrophenia. Kvikmynd frá 1979 byggð á samnefndri hljómplötu hljómsveitar- innartheWho. Bönnuð börnum. 00.05 ► Réttur fólksins. Mynd frá 1986. Bandariskur saksóknari leggur sig allan fram í baráttu fyrir nýrri löggjöf um skotvopn eftirað eiginkona hans og dóttireru myrtar í fólsku- legri skotárás. 1.40 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ámi Sigurðsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið. - Erna Guðmundsdóttir.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.16. Fréttir á ensku sagðar að
loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir
kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sumarijóð kl. 7.15,
menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45.
Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir
kl. 8.00.
9.00 Fréttir. Auglýsingar.
9.03 Litli barnatíminn: „Á Saltkráku" e. Astrid Lind-
gren. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (19).
9.20 Morguníeikfimi - Trimm og teygjur með Hall-
dóru Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón:
Haraldur Bjamason.
10.00 Fréttir.
10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón:
Margrét Ágústsdóttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnættf.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudagsins
í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Ámason flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 i dagsins önn - Barnauþþeldi í þorg. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað í
næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Miðdegissagan: „Manillareipið" eftir Vejo
Meri. Magnús Joohumsson og Stefán Már Ing-
ólfsson þýddu. Eyvindur Eriendsson les (9).
14.00 Fréttir.
14.03 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifj-
ar uþþ lög frá liðnum árum. (Frá Akureyri. Einnig
útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Símavinir" eftir Jónas Jónas-
son. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leikendur: Anna
Kristín Amgrímsdóttir og Hallmar Sigurðsson.
(Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið - Úr Snorra-Eddu: Upphaf
heimsins, guða og manna. Eyvindur Eiríksson
segir frá. Umsjón: Elisabet Brekkan og Vemharð-
ur Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Britten og Elgar.
Tækifærisforleikur ópus 38 eftir Benjamin Britt-
en. Sinfóníuhljómsveitin i Birmingham leikur;
Simon Rattle stjórnar.
Serenaða ópus 31 eftir Benjamin Britten.
Strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar íslands leikur;
einsöngvari er Gunnar Guðbjörnsson og einleik-
ari á horn Joseph Ognibene; Guðmundur Emils-
son stjórnar.
„Töfrasproti æskunnar", svíta númer 2 ópus 1b
eftir Edward Elgar. Sinfóniuhljómsveit Islands
leikur; Frank Shipway stjómar.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnlr.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi
stundar.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Umsjón: Hrönn
Geiriaugsdóttir.
21.30 Sumarsagan: „Á ódáinsakri" eftir Kamala
Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sína (7).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.30 Skáld í straumi stjórnmála. Fjórði þáttur: (s-
lensk skáld á fyrri öldum og I uþþhafi þessarar.
Umsjón: Freyr Þormóðsson.
23.10 Sumarspjall. Sigurður A. Magnússon. (Einnig
útvarpað nk. miðvikudag kl. 15.03.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson.
(Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturutvarp á báðum rásum til morguns.
FM90.1
.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins Leifur
Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn
með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl.
7.30 og litið í blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur
áfram. Heimspressan kl. 8.25.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
Hringvegurinn kl. 9.30, uppáþaldslagið eftir tíu-
fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30.
11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur.
Þarfaþing kl. 11.30.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram.
14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin
kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Hlynur Hallson og norð-
lenskir unglingar.
20.30 Gullskifan: „For certain beacause..." með
Hollies frá 1966.
21.00 UB 40 og tónlist þeirra. Skúli Helgason rekur
tónlistarferil UB 40 I tali og tónum. (Aður á dag-
skrá í fyrrasumar.)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00. 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Með hækkandi sól. Endurtekið brot úr þætti
Ellýjar Vilhjálms frá sunnudegi.
2.00 Fréttír.
2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur Svanhildar
Jakobsdóttur frá föstudegi.
3.00 i dagsins önn - Bamauþþeldi i borg. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur
frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags-
ins.
4.00 Fréttir.
4.03 Vélmennið leikur næturiög.
4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik
sinum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög,
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
Útvarp Norðurfand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.
Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00.
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00.
FM^fjúí)
AÐALSTOÐIN
FM 90,9 /103,2
7.00 I morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson
og Eiríkur Hjálmarsson. Með kaffinu viðtöl, kvik-
myndayfiriit, teprófun, neytendamál, fjármála-
hugtök útskýrð, kaffisímtal og viðtöl í hljóðstofu.
7.00 Morgunandakt. 7.10 Orð dagsins. 7.15
Veðrið. 7.30 Litið yfir morgunblöðin. 7.40 Fyrra
morgunviðtal. 8.15 Heiðar, heilsan og hamingj-
an. 8.30 Kaffihús. 8.40 Viðtal dagsins.
9.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjami Dagur Jónsson.
Tónlistargetraun.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson
og Eirikur Hjálmarsson.
13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdótt-
ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik.
14.30 Rómantíska homið. 15.00 Rós i hnappa-
gatið. 15.30 Símtal dagsins.
16.00 í dag i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson.
16.05 Veðrið. 16.15 Saga dagsins. 16.20 Ertil-
efni til? 17.15 EX LIBRIS. Bókakynning Bóksölu
stúdenta og Aðalstöðvarinnar. 17.45 Heiðar,
heilsan og hamingjan. Endurtekið. 18.00 Úti i
garði.
19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón: Randver
Jensson.
20.00 Með suðrænum blæ. Halldór Backmann.
Einmana sáhr
Leikriti vikunnar var lýst svo í
dagskrárkynningu leiklistar-
deildarinnar: „Nýtt útvarpsleikrit
eftir Jónas Jónasson verður flutt á
Rás 1 á þriðjudagskvöld kl. 22.25.
Leikritið sem heitir Símavinir segir
frá karli og konu sem kynnast fýr-
ir tilviljun í gegnum síma og tengj-
ast á þann hátt sterkum tilfínninga-
böndum. Höfundur verksins er jafn-
framt leikstjóri og leikendur eru
Anna Kristín Arngrímsdóttir og
Hallmar Sigurðsson. Upptöku ann-
aðist Friðrik Stefánsson. Þess má
geta að leikritið verður endurflutt
á fímmtudaginn kl. 15.03.“ Lítum
nánar á þetta spánnýja útvarpsleik-
rit Jónasar Jónassonar.
Frumsýning
Það er ætíð nokkur viðburður
þegar nýtt íslenskt leikrit sér dags-
ins ljós hvort sem verkið er sýnt á
leiksviði eða flutt í útvarpi. Hvert
nýtt íslenskt leikverk sem stendur
undir nafni bætir í sjóð íslenskrar
menningar og styrkir menningarlíf-
ið á hinni afskekktu Atlantshafs-
eyju. Það er í.lagi að segja frá því
nú að greinarhöfundur hóf að skrifa
reglulega um ljósvakadagskrána
ekki síst vegna þess að hin íslensku
útvarpsleikrit höfðu gleymst. Þar
með hvarf merkilegur þáttur menn-
ingar okkar óskjalfestur í tímans
svelg. Vonandi hafa þessi skrif eitt-
hvert gildi, i það minnsta fyrir þá
sem strita við að skapa íslensk leik-
verk.
Verkið
Undirritaður tók upp á því að
kalla hina málglöðu fastagesti Þjóð-
arsála „símavini“. Þetta orð hefur
mjúkan hljóm sem hæfír prýðilega
nýjasta leikverki Jónasar Jónasson-
ar. Það er annars svolítið erfítt að
skrifa um þetta verk í erli morguns-
ins því það tilheyrir síðkveldinu þar
sem tvær einmana sálir mætast
fyrir tilviljun í síma og tengjast
afar nánum böndum. Tekst Jónasi
prýðilega að lýsa í fáum hendingum
lífi þessara einstaklinga. Það var
eins og heil listamannsævi endur-
speglaðist í þessu verki. Einmana-
leiki fólksins og lífsþorsti gagntók
þann er hér ritar. Slíkur leiktexti
er fágæti á miklum hávaðatímum.
En eins og áður sagði tilheyrir verk-
ið síðkveldinu. Ljúfur kliður orð-
anna Iíður inní nóttina þar sem
önnur veröld opnast. í þeim heimi
lifa tilfinningamár utan marka
skynseminnar. Það er nánast móðg-
un við þennan áhrifamikla leiktexta
að varpa honum yfir þjóðina á há-
annatíma næstkomandi þriðjudag.
Leikarar
Höfundur stýrði verkinu og tókst
að laða fram hið ijúfa samspil leik-
persóna er átti mikinn þátt í leik-
sigrinum. Hallmar Sigurðsson lék
karlinn sem virtist svoh'tið kald-
ranalegur við upphaf verksins en
reyndist svo opin sálarkvika. Anna
Kristín Arngrímsdóttir lék konuna
og fataðist hvergi flugið fremur en
Hallmari. Konan sýndist opnari per-
sónuleiki en karlinn. Hún rak litla
hannyrðaverslun en fór þess á milli
ein í bíó og á kaffihús. Undir lok
verksins verður áheyrandanum ljóst
að kona lifir í raun í gersamlega
lokaðri veröld sem að lokum verður
henni um megn.
Kannski lifir fjöldi manna við
svipaðan einmanaleika og þama er
lýst? Fólk verður svo vamarlaust
gagnvart einmanaleikanum. Hann
er ekki viðurkenndur sjúkdómur og
hinn einmana maður á sér í raun
hvergi skjól. Að lokum ber að geta
vandaðrar hljóðstjórnar Friðriks
Stefánssonar er samhæfði
áreynslulaust tal og tóna.
Ólafur M.
Jóhannesson
22.00 Dagana 9.08 og 23.08. Á nótum vináttunn-
ar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Jóna Rúna er með
gesti á nótum vináftunnar I hljóöstotu.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón:
Randver Jensson.
tímann.
9.00 Fréttir.
9.10 Haraldur Gislason. Vinir og vandamenn kl.
9.30.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Búbót Bylgjunnar I
hádeginu.
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 Snorri Sturtuson. (þróttafréttir kl. 15, Valtýr
Bjöm. Búbót Bylgjunnar.
17.00 Síðdegisfréttir.
17.15 Reykjavik síðdegis. Umsjón: Haukur Hólm.
18.30 Listapopp með Ágústi Héðinssyni.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni.
FM#957
7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug-
ur Helgason eru morgunmenn.
7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti.
8.00 Fréttayfiriit. Gluggað i morgunblöðin.
8.15 Stjömuspeki.
8.45 Lögbrotið.
9.00 Fréttir.
9.20 Kvikmyndagetraun.
9.40 Lögbrotið.
9.50 Stjörnuspá.
10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit.
10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur
morgunútvarps.
10.30 Kaupmaðurinn á hominu. Hlölli I Hlöllabúð,
skemmtiþáttur Griniðjunnar.
10.45 Óskastundin.
11.00 Leikur dagsins.
11.30 Úrslit.
12.00 Fréttayfiriit á hádegi.
12.15 Komdu i Ijós.
13.00 Klemens Arnarson.
14.00 Fréttir.
14.30 Uþpákoma dagsins.
15.30 Spilun eða bilun.
16.00 Fréttir.
16.05 ívar Guðmundsson.
16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi.
17.00 Afmæliskveðjur.
17.30 Skemmtiþáttur Griniðjunnar (endurtekið).
18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins.
18.30 „Kikt i bió". Nýjar myndir eru kynntar sérstak-
lega. ívar Guðmundsson.
19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson.
^CypfvARP
106,8
9.00 Tónlist.
13,00 Milli eitt og tvö. Lórus Óskar velur lögin.
14.00 Tónlist.
19.00 Gamalt og nýtt. Tónlistarþáttur í umsjá Sæ-
unnar Kjartansdóttur.
20.00 Rokkþáttur Garðars óuðmundssonar.
21.00 ( Kántribæ meö Sæunni.
22.00 Magnamín. Ágúst Magnússon stjómar út-
sendingu.
24.00 Náttróbót.
FM102
7.00 Dýragarðurinn. Björn Sigurðsson.
10.00 Sigurður Hlöðversson. íþróttafréttir kl. 11.11.
14.00 Kristófer Helgason. Iþróttafréttir kl. 16.
18.00 Darri Ólason.
22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir.
2.00 Næturvakt Stjörnunnar.