Morgunblaðið - 30.08.1990, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1990
í DAG er fimmtudagur 30.
ágúst, 242. dagur ársins.
20. vika sumars hefst.
Ádegisflóð í Reykjavík kl.
1.10 og síðdegisflóð kl.
14.13. Sólarupprás í Rvík
kl. 6.03 og sólarlag kl.
20.52. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.28 og
tunglið er í suðri kl. 21.17
Almanak Háskóla íslands.)
Þú gafst honum vald yfir mönnum, að hann gefi eilíft líf öllum þeim, sem þú hefur gefið honum. (Jóh. 17, 3.)
1 2 ■ 4
■ ‘
6 ■
■ _ ■
. 8 9 10 ■
11 ■ “ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1 handsama, 5 fiska,
6 suð, 7 fæddi, 8 rengja, 11 gelt,
12 stefna, 14 hægt, 16 jötuninn.
LÓÐRÉTT: — 1 mögulegur, 2
sjóða, 3 kraftur, 4 söngl, 7 títt, 9
merki, 10 hey, 13 málmur, 15 ein-
kennisstafir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 grætur, 5 si, 6 ær-
ingi, 9 nær, 10 óð, 11 LL, 12 far,
13 alfa, 15 ána, 17 durgur.
LÓÐRÉTT: — 1 Grænland, 2 Æs-
ir, 3 tin, 4 reiðri, 7 ræli, 8 góð,
12 fang, 14 fár, 16 au.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. í dag,
uU 30.ágúst, er fimmtug-
ur Örn Ingólfsson fjármála-
stjóri, Bogahlíð 8, Rvík.
Eiginkona hans er frú Gerður
Baldursdóttir. Þau taka á
móti gestum í dag afmælis-
daginn, í veitingahúsinu Gafl-
inn, Dalshrauni 13, Hafnar-
firði, kl. 18-20.
HJÓNABAND. Um helgina
voru gefin saman í hjónaband
Ólafía Magnúsdóttir,
Hraunbæ 60, Rvík, og Bragi
Eiríksson, Stóragerði 34,
Rvík. Heimili þeirra verður í
Hraunbæ 60.
ekki pix
FRÉTTIR_________________
Hiti breytist lítið, sagði
Veðurstofan í spárinngangi
veðurfregnanna í gær-
morgun. I fyrrinótt var
minstur hiti á landinu þrjú
stig norður á Horni. Um
nóttina var mikil rigning
austur á Kirkjubæjar-
klaustri og mældist hún 37
mm. í Reykjavík var rign-
ing í 10 stiga hita. I fyrra-
dag voru sólskinsstundirn-
ar 7.
KIWANISKLÚBBARNIR
Vífill og Viðey halda síðasta
sumarfund sinn í kvöld,
fimmtudag, í Kiwanishúsinu
Brautarholti 26, kl. 20. Gert
er ráð fyrir að fundurinn verði
fjölsóttur. Auk klúbbfélaga
er gert ráð fyrir erlendum
gestum, sem komnir eru
vegna- væntanlegs umdæmis-
þings um helgina.
HÚN VETNIN GAFÉL. Í
Reykjavík. Nk. laugardag
verður spiluð félagsvist, spila-
verðlaun verða veitt og kaffi-
veitingar.
SKIPIN ____________
REYKJAVÍKURHÖFN. í
gær lagði Jökulfell af stað
til útlanda. Arnarfell kom
úr strandferð og í gærkvöldi
lagði Laxfoss af stað til út-
landa. í dag er Grundarfoss
væntanlegur að utan og fer
að bryggju í Gufunes.
HAFNARFJARÐARHÖFN.
í fyrrakvöld komu af strönd-
inni Selfoss og Hvítanes. Það
lagði af stað til útlanda í
gærkvöldi og þá kom togarinn
Rán inn til löndunar.
Þessar stúlkur, sem búa á Þingeyri, héldu hlutaveltu og
söfnuðu 2.121 kr. til styrktar Rauðakrossdeild Dýrafjárðar-
þings. Þær heita frá vinstri: Kristbjörg Gunnarsdóttir, Sigríð-
ur Guðrún Kristjánsdóttir, Sigrún Gunnarsdóttir og Brynhild-
ur Elín Kristjánsdóttir.
f. hSt
p0 ■H Bkj- tR xW’^á tSj&Fwi BjL (í<'»gav ""LTSr ÖS
^ • • VHf \ iilfíl
II f! . • k--— . n £0538 P' -»Á SgsN áTP a j '*** LÍsB.—
ÞENNAN dag árið 1720 lést
Jón biskup Vídalín.
HÁFJARA verður í
Reykjavík í dag kl. 7.23 og
kl. 20.51. Á morgun er há-
fjara kl. 9.10 og aftur kl.
22.06.
HÚSIN í BÆNUM
Hann er fullur af húsum.
Hús meðfram öllum götum
í röðum liggja.
Aldraðir byggja
og ungir menn kaupa lóðir
og ætla sér líklega að byggja.
(Kvæði Tómasar Guðmundssonar í „Fögru veröld“ sem út kom árið 1933.)
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík, dagana 24. ágúst til 30. ágúst, að báðum
dögum meðtöldum er í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess
er Háaleitís Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga
daga 10-16, s. 620064.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framveg-
is á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknireöa hjúkrunar-
fræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar
eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra,
s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og
fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-*
tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari
tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam-
taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 — símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er qpiö kl. 9-19 mánudag til íöstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta-4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis-
aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5 lokuö til ágústloka. Sími 82833. Símsvara verð-
ur sinnt
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður-
götu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks.
Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í
Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal-
ans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir
aðstandendur þriðjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól
og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í
hejmahúsum eða oröið fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22.
Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem
orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafn-
arstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.—
föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12,
s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á
stuttbylgfU til Norðurlanda, Bretlands og meginlands
Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418
og 3295 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum geta einnig nýtt sér send-
ingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og
kl. 23.00.
Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-
20.10 og 2300-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft
nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu-
dögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku.
ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild.
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur
kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn-
artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl.
20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geð-
deild Vífilstaðadeíld: Laugardaga og sunnudaga kl.
15- 17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19.
Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl.
16- 17. — Borgarspítalinn íFossvogi: Mánudaga tilföstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla
daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grens-
ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð-
in: Kl. 14 til kl. 19. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. -
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30
til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími
daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali
Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr-
unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eft-
ir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og
heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhring-
inn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík -
sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—
19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og
19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild
og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varöstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum..
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.
— föstudags kl. 9-19. Handritasalur kl. 9-17 og útlánssal-
ur (vegna heimlána) kl. 13-17.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veittar í aðalsafni, s. 694326.
Listasafn Háskólans: Sýnir nýjustu verkin í safninu á
öllum hæðum Odda á Háskólalóð kl. 14—18 daglega.
Árnagarður: Handritasýning Stofnunar Árna Magnús-
sonar, er opin alla virka daga kl. 14-16 frá 16. júní til
1. september. Lokað á sunnudögum.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Lokaö á laugard. frá 1.5.-
31.8. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud.
— laugard. kl. 13-19. Lokað júní-ágúst. Grandasafn,
Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.
— föstud. kl. 15-19. Sumartími auglýstur sérstaklega.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borg-
ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bú-
staðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud.
kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 10-18.
Þrjár nýjar sýningar: "Og svo kom blessað stríðið" sem
er um mannlíf í Rvík. á stríðsárunum. Krambúð og sýning
á vogum og vigtum. Prentminjasýning og verkstæði bóka-
gerðarmanns frá aldamótum. Um helgar er leikið á harm-
onikku í Dillonshúsi en þar eru veittar veitingar.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl.
13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn-
ingarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema
mánudaga kl. 12-18. íslensk verk í eigu safnsins sýnd í
tveim sölum.
Safn Ásgríms Jónssonar: Opið til ágústloka alla daga
nema mánudaga kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku-
daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn daglega kl.
11-17.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
LLstasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið
mánud. — fimmtud. kl. 20-22. Um helgar kl. 14-18. Sýn-
ing á úrvali andlitsmynda eftir hann 1927-1980.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl.
10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánu-
daga, kl. 14-18. Sími 54700.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 14-18. Sími 52502.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-
15.00. Laugardalslaug: Mánud. ~ föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-
17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-
17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-
17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30.
Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga:
7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-
17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga:
7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga -- föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga — föstudaga
7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga
kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugarö. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.