Morgunblaðið - 30.08.1990, Síða 9
MORGUNBLAPIÐ FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1990
------------------------------
9
=Hvíld=
Tauga- og vöðvaslökun
Isometric (spenna - slökun)
Öndunaræfingar
Fyrirlestur: Ævar Árnason,
sálfræðingur
• Auðveldar svefn.
• Losar um spennu og vöðvabólgu. Þórunn Karvelsdóttir,
• Kvöldsími 666786'. íþróttakennari.
TOYOTA
NOTAÐIR BÍLAR
Athugasemd!
Bíiar með staðgreiðsluverði
eru einnig fáanlegir með lánakjörum skv. lánatöflu Toyota bílasölunnar.
TOYOTA COROLLA LB ’89
Svartur. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 16
þús/km. Verð 850 þús. staðgr.
LADA STATION ’88
Hvítur. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 34 þús/km.
staðgr.
HONDA CIVIC ’86
Brúnn. Sjálfsk. 3 dyra. Ekinn 43 þús/km.
Verð 520
VWGOLF ’90
Blár. Sjálfsk. 4 dyra. Ekinn 12 þús/km.
Verð 1.100 þús. staðgr.
Blár. Sjálfsk. 4 dyra. Ekinn 99 þús/km.
TOYOTA HI-LUX ’89
Blár. 5 gíra. 2 dyra. Ekinn 5 þús/km.
Verð 1.200 þús.
TOYOTA
NYBYLAVEGI 6-8, KOPAVOGI
Sýningar-
glugginn og
baklandið
Ráðherrar landsins
hafa undanfarið efnt til
ems konar opinna ríkis-
stjómarfnnda í fjölmiðl-
um. Þessi nýlunda kann
að tengjast því að
kjörtímabilið er senn á
enda og kosningar fram-
undan.
Það er gott og blessað
út af fyrir sig að funda
um stjómarverkefni fyr-
ir opnum tjöldum. Það
vekur á hinn bóginn
undmn - og æmar
spumingar - hiá aí-
mennum borgumm
landsins, hve óvandaðar
og óvægnar kveðjur
ganga á milli ráðherr-
anna. Borðhnútur Goð-
mundar á Glæsivöllum
vom bamagælur í sani-
anburði við illyrði ráð-
herranna.
Eftir að hafa hlýtt á
úttcktir ráðherraima
hver á öðrum og á hvers
aimars vinnubrögðum -
á þessum opnu ríkis-
stjómarfundum í fjöl-
miðlurn - vaknar áleitin
spuming: þegar sá sam-
skipta- og samstarfsmáti,
sem ráðherrar stilla út í
sýningarglugga siim
(fjölmiðlaglugga) til al-
þjóðar, er með þessum
heiftúðarhætti, hvemig
er þá hanaslagurinn hm-
an luktra dyra Stjómar-
ráðsins? Trúlega er bak-
land stjómars;imstai-fs-
ins ekki grasi gróið fyrst
að framhliðin er foksand-
ur einn.
Ríkisstjómar-
naglinn hittur
á höfiiðið
I fréttaskýringu Al-
þýðublaðsins á vaxandi
ráðherradeilum, sem
fyrr var vitnað til, segir
m.a.:
„Það hefur verið (jóst
allan timann [trúlega er
átt við allan starfsferil
Rádherradeilur um búvörusamning, loftferðasammng og ne
Gagnsókn Alþýi
bandalagsráðhe
byggð á sandi
Opnir ríkisstjórnarfundir!
„Karp milli ráðherra í ríkisstióm íslands
heíur ágerzt mjög nú síðustu daga.“
Þetta eru upphafsorð fréttaskýringar í
Alþýðublaðinu í gær um vaxandi ráð-
herradeilur. Þau eru hógvær lýsing á
nýlundu nokkurri, eins konaropnum ríkis-
stjórnarfundum í fjölmiðlum um stjórnar-
verkefni: nýjan búvörusamning, loftferða-
samning við Sovét, staðsetningu álvers,
breytt eignarhlutföll í íslenzkum aðal-
verktökum hf. o.s.frv. Staksteinar velta
vöngum yfir vinnulagi ráðherra í tilefni
fréttaskýringar Alþýðublaðsins.
stj ómarinnar] að þeir
sljómmálaflokkar sem
standa að núverandi
ríkisstjórn em um margt
ósammála svo himinn og
haf ber á milli í einstaka
málum ..."
Alþýðublaðið tiundar
nokkur dæmi um um
þessar himins-og-hafs-
gjár í stjómarsamstarf-
inu. Eitt þeirra skal rak-
ið, sem fjallar um loft-
ferðasamning við Sovét
og vinnulag samgöngu-
ráðherrans:
„Samgönguráðherr-
ann reynir í þessu máli
líkt og fleiri málum að
snúa umræðunni frá
kjarna málsins. Þess í
stað fer hann að vekja
upp gamla kaldastríðs-
drauga og velta upp flöt-
um sem koma málinu
nákvæmlega ekkert við.
Hann veður í hisminu en
kemst ekki að kjarnan-
um . . .“
Þannig lýsa stjómar-
liðar vinnubrögðum
hvers annars, vinnulag-
inu á stjómarheimilinu,
þar sem þeir eru hnútum
kuimugastir. I framan-
gremdum orðum hittir
Alþýðublaðið ríkisstjórn-
arnaglami þráðbeint á
höfuðið.
Birtinghins
nýja vettvangs
jafnaðar-
manna
Engu er likara en að
harðskeytt og heiftúðug
sjálfs-andstaða sé inn-
byggð í þessa örþreyttu
ríkisstjórn. Stjórnarand-
staðan er sýnu háttvísari
og hógværari í gagnrýni
sinni á gerðir ráðherra
en þeir hver í annars
garð.
Þetta á ekki hvað sízt
við uni ráðherra A-flokk-
anna, svonefndra, sem
nú takast æ harkalegar
á um æ fleiri mál (s.s.
búvömsamning, sovét-
loftfimleika, staðsetn-
ingu álvers ,o.fl.) eftir því
sem nær dregur kosning-
um. Ástir A-flokka á
rauðu ljósi stjómarsam-
starfsins minna frekar á
fyrri tíðar atburð á
Mannskaðahóli norður í
Skagafirði en birtingu
þess nýja vettvangs, hvar
átti að setja eitt og sama
beizlið upp í alla jafnað-
ar- og vinstrimenn.
Emfær uffi sitt
endadægur
Staksteinum þykii- við
hæfí, til að gæta jafn-
stöðu deiluaðila, að Ijúka
umfjöllun um pólitískan
Persaflóa A-flokkaima
og stjói narliðsins, með
tilvitnun í samgönguráð-
herra, þar sem hann Iijal-
ar í eym utam'ikisráð-
herra:
„Eg veit ekki hverra
húsveggir em þyimstir í
þessu máli [loftferða-
samningur við Sovét]. Eg
myndi ekki kasta mörg-
um steinum í spomm
Jóns Baldvins. En haim
getur auðvitað haft um
þetta þau orð sem haim
vill, jafnvel með svo bill-
egum hætti, að liér sé
einungis verið að tefla
fram máli á móti máli,
einhvers konar lirossa-
kaupsæfingai- . .
Hrossakaupsæfíng er
hnyttið og hittið orð þeg-
ar rikisstjómm á i Iilut.
Hér skal ekki fjölyrt
meir um grjótkast og
húsveggi stjóriiíuflokk-
aiuia. En ríkisstjórn með
jafn harðskeytta og
heiftúðuga úmbyggða
sjálfseyðingarhvöt — og
frarn kemur í orðaskipt-
um ráðherranna - þarf
vart utanaðkomandi að-
stoð við að nálgast sitt
pólitiska endadægur.
Hún færir stjórnarand-
stöðuimi framtíðina á
silfurfati.
Yilt þú dreifa áhættunni, en fá
Gengi hlutabréfa hjá Kaupþingi hf.
30. ágúst 1990:
Kaupgengi Sölugengi
Alþýðubankinn 1,20 1,26
Eimskipafélaq Islands hf 5,15 5,40
Fluqleiðir hf 1,95 2,05
Hampiðjan hf 1,62 1,70
Hlutabréfasjóðurinn hf 1,59 1,67
Eignarhaldsfélag Iðnaðarbankans hf. 1,56 1,64
Olíufélagið hf 5,15 5,42
Sjóvá-Almennar hf 6,20 6,50
Skagstrendingur hf 3,60: 3,80
Skeljungur hf 5,25 5,52
Tollvöruqeymslan hf ....... 1,02 1,07
Verslunarbankinn hf 1,31 1,38
Útgerðarfélag Akureyringa hf 2,50 2,63
Þróunarfélag íslands hf 1,60 UO
Olíuverslun Islands hf 1,76 1,85
Grandi hf 1,77 1,86
Hlutabréf í flestum ofangreindum hlutafélögum
eru greidd út sa mdægurs.
Mikil eftirspurn er eftir
öllum hlutabréfum.
Allar nánari upplýsingar um
hlutabréf gefa ráðgjafar okkar í
síma 68 90 80.
Símsvari gefur upplýsingar um
gengi verðbréfa
68 93 53.
Sölugengi verðbréfa 30. ágúst ’90:
EININGABRÉF 1..................5.061
EININGABRÉF2...................2.753
EININGABRÉF 3..................3.334
SKAMMTÍMABRÉF..................1.707
KAUPÞING HF
Löggilt verðbréfafyrirtœki,
Kringlunni 5, 103 Reykjavík,
sími 91-689080