Morgunblaðið - 30.08.1990, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1990
11
Svavar Gestsson
máls. Eins ég vil leiðrétta þá fullyrð-
ingu Sigurlínu að íslenska óperan
hafí fengið 30 milljónir króna um-
fram fjáriög til starfsemi sinnar.
Upphæðin er 3 milljónir.
Eg skil vel óþolinmæði heymar-
lausra varðandi þetta mál, og dáist
að því hve heymarlausir hafa verið
ötulir að beijast fyrir því. Hins veg-
ar er það mikilvægt þegar verið er
að vinna sameiginlega að merkum
málefnum eins og við höfum verið
að gera að fá upplýsingar um raun-
vemlega stöðu mála, áður en skrif-
að er í blöð.
Með vinsemd og virðingu og ósk
um að samskiptamiðstöðin muni
verða sú lyftistöng fyrir heymar-
lausa sem stefnt er að.
Höfundurer
menntamálaráðherra.
Tlutanc^
Heílsuvörur
nútímafólks
HAGKAUP
/tCít í eiwtc ýevd
Opnunartími
í vetur
KRINGLA
Múnud.-föstud. 10-19
Matvörubúð
Föstudaga 10-19.30
Laugardaga 10-16
SKEIFA
Mánud.-fimmtud. 9-18.30
Föstudaga 9-19.30
Laugardaga 10-16.00
EIÐISTORG
Mánud.-fimmtud. 9—18.30
Föstudaga 9-19.30
Laugardaga 10-16.00
HÖLAGARÐUR
Mánud.-fimmtud. 9—18.30
Föstudaga 9-19.30
Laugardaga 10-16.00
KJORGARÐUR
Mánud.-fimmtud. 9-18.00
Föstudaga 9-19.00
Laugardaga 10-l/t.00
HAGKAUP
/teetí
Hreggviður Jónsson þingmaður Reykjaneskjördæmis:
Oskar skýringa frá stjórn Hraðfrystihúss Keflavíkur
„SÉ TEKIÐ mið af fréttatilkynn-
ingfu Hraðfrystihúss Keflavíkur
frá 9. nóvember 1988 hefur tap
fyrirtækisins síðan verið u.þ.b.
ein milljón krónur á dag,“ segir
meðal annars í bréfi Hreggviðs
Jónssonar þingmanns Reykjanes-
kjördæmis til bæjarstjórnar
Keflavíkur, vegna málefna Hrað-
frystihússins.
Hann bendir í bréfinu á, að þeg-
ar breytingar á rekstri HK á árinu
1988 voru kynntar þingmönnum
hafi forráðamenn fyrirtækisins rætt
um „skynsamlegar ákvarðanir,“
sem tryggja áttu „hagkvæman
rekstur í framtíðinni." Hreggviður
segir, að það hljóti að vera skylda
sín sem þingmanns að leita skýr-
inga á slæmu gengi HK undanfarið
ár, sem leiddi til sölu á togara fé-
lagsins, Aðalvík, og raunar félaginu
sjálfu, þrátt fyrir yfirlýsingar for-
svarsmanna árið 1988.
Vill þingmaðurinn að bæjarstjórn
beiti sér, sem hluthafi í HK, fyrir
„að gefnar verði skýringar á þess-
ari skekkju."
SKÓLÁRITVÉLIN í ÁR
TA Gábriele 100
Vel útbúinn vinnuhestur fyrir
námsmanninn sem velur gæöi og gott verð.
VERÐ AÐEÍNS KR. 21.755,- staðgr.
Komdu við hjá okkur eða hringdu og
fáðu frekari upplýsingar, það borgarsig örugglega.
EinarJ. Skúlason hf.
Grensásvegi 10, sími 686933
UMBOÐSMENN UM LAND ALLT
STANSLAUS SIGURFOR
SNARPUR OG SPARNEYTINN
Opel Vectra er framhjóladriflnn með 1,61 og 2.01 vél. Hann er 5
gíra eðo sjálfskiptur. með aflhemlum, aflslýri og sjálfstœðri fjöðrun
fyrir hverf hjól. Það tekur hann aðeins 8,5 sekúndur að ná 100 km
hraða úr kyrrstöðu og í fjórða gír er hann aðeins 14,5 sekúndur úr
40 km hraða á klukkustund í 100 kílómetra. Þrátf fyrir kraftinn er
hann ótrúlega sparneytinn.
Samt er verðið frábœrt. Þú getur eignast Opel Vectra
fyrir aðeins 1.286.000 krónur.
ÞRIGGJA ÁRA ÁBYRGÐ
Verð: Fjögurra dyra, beinskiptur, 1,61 vél kr. 1.286.000,-
Fimm dyra, beinskiptur, 1,61 vél kr. 1.367.000,-
Fjögurra dyra, sjálfskiptur, 2.01 vél kr. 1.588.000,-
Öll verð eru staðgreiðsluverð. bllarnir ryðvarðir og komnir á götuna.
mmmm SAMBAND ISLENSKRA SAMVINNUFELAGA
IttlésOiðjng
HÖFÐABAKKA 9 112 REYKJAVÍK SÍMI91-670000 OG 674300
Opel Vectra hefur verið á stanslausri sigurför um Evrópu síðasta
árið. Blaðamenn hafa hlaðið bílinn lofi og kaupendur hafa rifið
bílana út jafnóðum og þeir voru framleiddir.
EKKIBARA FARARTÆKI
Skýringin er einföld. Opel Vectra er ekki bara farartœki, sem ftytur
fólk milli staða. Opel Vectra er nautn hins kröfuharða ökumanns,
sem vill oð ollt fari somon, viðbragðssnerpa, frábœr stjómsvörun,
öryggi í akstri og þœgindi innan dyra.
Öll tœkni, þekking og reynsla General Motors, langstœrsta
bílaframleiðanda heims, er á bak við hönnun og framleiðslu Opel
Vectra, auk vestur-þýskrar nákvœmni og kröfuhörku.
Komdu með fjölskylduna, reynsluaktu bílnum og leyfðu
henni að finna nautnina að aka í Vectra.