Morgunblaðið - 30.08.1990, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 30.08.1990, Qupperneq 30
JO MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1990 ATVIN WmiMAUGL YSINGAR Prófarkalesarar og þýðendur Bókaforlagið Líf og Saga óskar eftir prófarka- lesara (íslenska) og þýðendum (enska) að smærri og stærri verkefnum. Vinsamlegast hafið samband við Harald í síma 689938. ' VÉLSKÓLI <7Y> ISLANDS Kennarar Kennara vantar að Grunnskólanum Brodda- nesi. Almenn kennsla. Upplýsingar í síma 95-13359 eða 95-13349. Atvinna óskast 32 ára maður, skrifstofutæknir að mennt, óskar eftir framtíðarstarfi. Er vanur sölu-, afgreiðslu- og lagerstjórn. Allar nánari upplýsingar í síma 38613 milli kl. 9-15 og 19-21. Sendiferðir á bíl Stórt fyrirtæki vill ráða ungan og röskan starfskraft til að sjá um sendiferðir á bíl fyrir- tækisins (tollur, banki). Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 16.30 í dag, merktar: „K - 9269“. Verksmiðjuvinna Vantar starfsfólk til almennra verksmiðju- starfa. Vinnutími frá 8.00-16.30. Lakkrísgerðin Driftsf., Dalshrauni 10, Hafnarfirði. T ungumálakennarar Tungumálakennara vantar við skólann á haustönn. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans, Sjó- mannaskólanum, í síma 19755. I&nskólinn í Reykjavík Kennari í rafiðnagreinum Skólinn óskar eftir verkfræðingi, tæknifræðingi eða iðnfræðingi til kennslu í rafiðnagreinum. Upplýsingar í síma 23730. Verkamenn Óskum eftir að ráða verkamenn. Mikil vinna. Nánari upplýsingar í síma 653140. Gunnar og Guðmundursf., Vesturhrauni 5, 210 Garðabæ. Kennarar í Borgarfirði eystra er lítill og vinarlegur skóli, vel tækjum búinn. í þennan skóla vant- ar tvo fríska kennara. Yfirvinna, gott mannlíf o.fl. til hagsbóta. Áhugasamir hringi í síma 97-29932 og 97-29972. Kennarar athugið Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar er laus ein staða. Kennslugreinar: Danska og almenn kennsla. Ódýrt húsnæði í boði. Upplýsingar gefa formaður skólanefndar, Kjartan Reynisson, í vinnusíma 97-51240 eða heimasíma 97-51248 og skólastjóri í vinnu- síma 97-51224 eða heimasíma 97-51159. Skólanefnd. fiSKUR Framreiðslufólk! Veitingahúsið Askur óskar eftir að ráða fram- reiðslufólk til starfa í fullt starf og hlutastörf. Eingöngu kemur til greina snyrtilegt og hresst fólk. Viðkomandi þarf að vera lærður eða vanur framreiðslustörfum. Upplýsingar á staðnum milli kl. 15.00-17.00 fimmtudag og föstudag. Askur, Suðurlandsbraut 4a. Dansarar Inntökupróf fyrir vetrarsýningu á Hótel ís- landi verður haldið á Hótel íslandi laugardag- inn 1. september nk. kl. 11 Óskað er eftir kvendönsurum sem hafa jass-, rokk- og/eða ballettkunnáttu. Aldurstakmark er 18 ára. HÓTH jglAND Ármúla 9. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Fóstrur Á dagheimilinu Brekkukoti er iaus 50% staða eftir hádegi. Dagheimilið er ein deild með börnum á aldrinum 2ja-6 ára. Brekkukot er staðsett á vinalegum stað í Vesturbænum. Ef þið hafið áhuga, hafið þá samband við forstöðumann í síma 604359 milli kl. 9 og 15. Starfsfólk óskast Óskum eftir starfsfólki á veitingastað í eftir- talin störf: Starfsmann á skrifstofu. Hálfsdagsstarf. Nema í framreiðslu, 3ja ára nám. Nema í matreiðslu, 4ra ára nám. Starfsfólk við eldhússtörf. Vaktavinna, önnur hvor helgi frí. Reglusemi og gott skap áskilin. Upplýsingar á Gullna hananum, Laugavegi 178, síma 34780. Verslunarstörf Hagkaup vill ráða starfsfólk til afgreiðslu við kjöt- og fiskborð í eftirtöldum verslunum fyrir- tækisins: Matvörverslun Kringlunni ★ Afgreiðsla í fisk- og kjötborði. (Heilsdagsstörf). Eiðistorg, Seltjarnarnesi ★ Afgreiðsla í kjötborði. (Heilsdagsstörf). Nánari upplýsingar um störfin veita verslun- arstjórar viðkomandi verslana á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP Uppeldisfulltrúar óskast Uppeldisfulltrúa vantar til starfa frá 1. sept. nk. við sérdeild einhverfra í Digranesskóla í Kópavogi. Ráðning í hlutastörf kemur til greina. Nánari upplýsingar fást í Digranesskóla í síma 40290. Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis. Atvinna Ölfushreppur óskar að ráða starfsmann við höfnina í Þorlákshöfn. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna á Suðurlandi. Umsóknarfresturertil 15. september 1990. Allar nánari upplýsingar veitir hafnarstjóri í síma 98-33769. Sveitarstjóri. Vaktstjóri Hafnarfjörður Skeljungur hf., bensfnstöð í Hafnarfirði, vill ráða röskan starfsmann (karl eða konu) með reynslu úr verslunarstörfum sem vakt- stjóra (innivinna). Vaktavinna. Umsóknir og nánari upplýsingar á skrifstofu okkar, Tjarnargötu 14, til kl. 16.30 á morg- un, föstudag. GupntTónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARNÓNU5TA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Læknafulltrúi Starfsmenn Læknafulltrúi óskast til starfa í 100% vinnu nú þegar. Nauðsynlegt er að læknafulltrúi hafi réttindi til starfa sem læknaritari. Starfið felur í sér ritun, skýrslugerð og umsjón með gögnum er varða vistmenn á Hrafnistu, auk annarrar ritaravinnu. Æskilegt er að lækna- fulltrúi sé vanur vinnu á Machintosh tölvu. Um framtíðarstarf er að ræða. Starfsmenn vanir aðhlynningu óskast nú þegartil starfa. Ýmsarvaktirkomatil greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, ída Atladóttjr, og Jónína Nielsen, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, í símum 35262 eða 689500.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.