Morgunblaðið - 30.08.1990, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.08.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1990 31 ATlfllÍMll Mm m mr mwnm^mmm Fellahellir Starfsfólk óskast í heilsdagsstörf strax. Unn- ið er á dag- og kvöldvöktum. Upplýsingar í Fellahelli í símum 73550 og 73580. Hafnarfjörður Fóstra eða þroskaþjálfi óskast „í stuðning" á dagheimilið Hörðuvelli. Upplýsingar gefur forstöðumaður (Rebekka) í síma 50721. Byggingariðjan óskar eftir að ráða menn til framleiðslu á steinsteyptum einingum. Mikil verkefni. Upplýsingar gefur Stefán í síma 676660 eða 674464. s YMISLEGT Málverkauppboð 28. málverkauppboð Gallerí Borgar fer fram á Hótel Sögu sunnudaginn 2. september nk. kl. 20.30. Myndirnarverða sýndarfimmtudag og föstudag milli kl. 10-18 og laugardag og sunnudag miUi kl. 14-18 í Gallerí Borg við Austurvöll. BORCt TIL SÖLU Hlutabréf til sölu Til sölu er hlutabréfaeign bæjarsjóðs ísa- fjarðar í Hraðfrystihúsinu hf., Hnífsdal og íshúsfélagi ísfirðinga hf. Tilboð sendist undirrituðum, sem gefur nán- ari upplýsingar ef óskað er. Tryggvi Guðmundsson hdi, Hafnarstræti 1, ísafirði, sími 94-3244. Eignir þrotabús Stálvíkur hf. Til sölu eru allar eignir þrotabús Skipasmíða- stöðvarinnar Stálvíkur hf., Garðabæ, ef við- unandi tilboð fást. Eignir þessar eru: A. Fasteignir, ásamt lóðarréttindum, við Arnarvog í Garðabæ: 1. Stöðvarhús (skipasmíðastöðin), 4.651 m2 að flatarmáli og 35.651 m3 að heildarrúmmáli, ásamt 6 krönum, 20 tn., 10 tn., 5 tn. og 2 tn. 2. Lagerhús, 245 m2 að flatarmáli. 3. Skrifstofu- og starfsmannahús, 2ja hæða hús, alls 343,3 m2 að flatarmáli. B. Vélar og tæki tii skipasmíða f skipa- smiðastöð: 1. Skurðarvél, teg. Hancock, með stýri- búnaði frá Kongsberg Minc 100 s. 2. Skurðarvél með fotocellustýribúnaði, gerð Falcon 23. 3. 250 tonna skipapressa. 4. 75 tonna bandapressa. 5. 100 tonna pressa. 6. Rennibekkur, teg. Butler. 7. Rennibekkur, teg. Nielson. 8. Borvél. C. Lausafé f skrifstofuhúsnæði, skip- asmíðastöð og lager, ásamt vélum og tækjum, handverkfærum og efnisbirgð- um stöðvarinnar. Eignir þessar verða til sýnis þriðjudaginn 4. september 1990, frá kl. 15.00-19.00. Tilboðum skal skila til undirritaðs fyrir 15. september nk., og veitir hann jafnframt frek- ari upplýsingar. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Ingimundur Einarsson, hdi, bústjóri í þrotabúi Stálvíkur hf., Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði, sími 653222. KENNSLA Frá Menntaskólanum við Sund Nemendur komi í skólann sem hér segir: Eldri bekkingar mánudag 3. september kl. 9.00. Nýnemar mánudag 3. september kl. 13.00. Nýnemar! Athugið breyttan tíma. Rektor. Tónlistarskóli Bessastaðahrepps Innritun nemenda fyrir skólaárið 1990-1991 fer fram í íþróttahúsi Bessastaðahrepps laug- ardaginn 1. sept. frá kl. 10.00-12.00, mánud. 3. sept og þriðjud. 4. sept. frá kl. 17.00- 19.00. Staðfesta þarf eldri umsóknir og semja um greiðslur skólagjalda. Ekki innritað í síma. Skólastóri. TONLISTARSKOLI HAFNARFJARÐAR Innritun fyrir skólaárið 1990-’91 hefst mánudaginn 27. ágúst nk. Skrifstofa skólans, Strandgötu 32, er opin alla virka daga milli kl. 13.00 og 18.00. Ekki er innritað í síma. Hluti skólagjalda skal greiðast við innritun og eldri umsóknir um skólavist þarf að staðfesta. Skólastóri. Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Kennarafundi er frestað til mánudagsins 3. september kl. 9.00. Skólinn verður settur þriðjudaginn 4. sept- ember kl. 10.00. Stundatöflur verða afhentar að lokinni skóla- setningu gegn greiðslu skólagjalds kr. 3.500. Kennsla hefst skv. stundaskrá í öldungadeild þriðjudaginn 4. september og í dagskóla fimmtudaginn 6. september. Rektor. Frá Tónlistarskólanum á Seltjarnarnesi Innritun fer fram fyrir næsta skólaár fimmtu- daginn 30. ágúst kl. 10-19, föstudaginn 31. ágúst kl. 15-19 og laugardaginn 1. septem- ber kl. 10-14. Nauðsynlegt er að ganga frá skólagjaldi um leið og innritað er. Ekki er innritað í gegnum síma. Nemendur framhaldsskóla taki með sér stundaskrá. Skólasetning fer fram 5. september kl. 18 í sal tónlistarskólans. Skólastjóri. TILBOÐ - UTBOÐ TF-FTN Cessna 152 árgerð 1978 Tilboð óskast í flugvélina TF-FTN í því ástandi, sem hún er í eftir tjón. Flugvélin verður til sýnis laugardaginn 1. september fyrir utan skýli 125 á Reykjavíkur- flugvelli. Tilboðum skal skilað á skrifstofu vora mánu-' daginn 3. september 1990. Reykvísk endurtrygging hf. : HÚSNÆÐIÓSKAST Einbýlishús óskast Óskum eftir að taka á leigu stórt einbýlishús í Reykjavík. Langtímaleiga æskileg. Kolaportið hf., sími 687063. \ HÚSNÆÐI í BOÐI íbúð við Bólstaðarhlíð Til sölu á besta stað í Bólstaðarhlíð, 120 fm íbúð á annarri hæð ásamt bílskúr. íbúðin skiptist í tvær samliggjandi stofur, 2 stór svefnherbergi, stórt eldhús með borðkrók, baðherbergi og gestasnyrtingu. í kjallara er rúmgóð geymsla og sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi. Upplýsingar í síma 36071. Vélagslíf Frá Félagi eldri borgara Gönguhrólfar hittast nk. laugar dag kl. 10.00 í Nóatúni 17. Sbmhiólp Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 í Þríböðum. Ræðumenn Brynjólfur Ólason og Þórir Har- aldsson. Allir velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Fagnaðarsamkoma fyrir kaptein Elsabetu Daníelsdóttur í kvöld kl. 20.30. Majór Daníel Óskars- son stjórnar. Verið velkomin. H ÚTIVIST GRÓFINNI1 • REYKiAVÍK • SÍMIAittSVMI I460Í Helgin 31. ágústtil 2. september Hrafntinnusker - Þjórsárdalur. Gist i húsum. Þórsmörk - Básar. Básar skarta nö sínu fegursta. Veðurblíðan or söm viö sig. Brottför irá BSÍ-bensínsölu föstudagskvöld kl. 20.00. Upplýsingar á skrifstofu. Sjáumst! Útivist. Skipholti 50b, 2. hæð Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Sunnudagur 29. julí - Helgarferðir Ferðafélagsins 31. ágúst - 2. sept. 1. Óvissuferð Árlega efnir Ferðafélagið til ferð- ar á fáfarnar slóðir sem gjarnan eru einungis akfærar þegar sumri hallar, og nö er tækifærið um næstu helgi að taka þátt einni slíkri ferð Óvissuferð árs- ins 1990. Gist verður í hósum en eldunartæki og dýnur verður að taka með. 2. Þórsmörk - Gist í Skag- fjörðsskála/Langadal Léttar gönguferðir viö allra hæfi. Einstök náttörufegurð, kyrrð og allt annað sem þarf til þess að njóta hvíldar yfir helgina. 3. Landmannalaugar - Eldgjá Gist í sæluhósi Ferðafélagsins i Laugum. Ekiö á laugardag til Eldgjár og gengið að Ófæru- fossi. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.I., Oldugötu 3. Allir eru velkomnir í Ferðafélagsferð- ir. Kynnist eigin landi með Ferða- félagi fslands. Ferðafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.