Morgunblaðið - 30.08.1990, Side 46
46
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1990
KNATTSPYRNA /MJOLKURBIKARKEPPNIN - URSLIT
Sævar aflur
í leikbann
Sævar Jónsson, lands-
liðsmiðvörður úr Val, fékk
að sjá gula spjaldið í sjötta sinn
í sumar í gærkvöldi. Sævar, sem
var í leikbanni í fyrri bikar-
úrslitaleiknum, mun þurfa að
taka út enn eitt leikbann. Hann
getur leikið með Val gegn KR
á laugardaginn í 1. deild, en
verður í leikbánni þegar Vals-
menn fá FH-inga í heimsókn í
17. umferð 1. deildar - 8. sept-
ÚRSUT
Valur-KR 5:4 (0:0)
Laugardalsvöllurinn, Bikarkeppni KSI,
síðari úrslitaleikur, (0:0 eftir framlengingu,
5:4 í vítaspyrnukeppni), miðvikudaginn 29.
ágúst 1990.
Vítaspyrnukeppnin: 0:1 Pétur Pétursson,
1:1 Sævar Jónsson, 1:2 Ragnar Margeirs-
son, 2:2 Steinar Adolfsson, 2:3 Sigurður
Björgvinsson, 3:3 Antony Karl Gregory,
Björn Rafnsson (varið), Snævar Hreinsson
(varið), 3:4 Atli Eðvaldsson, 4:4 Gunnar
Már Másson, Gunnar Skúlason (varið), 5:4
Sigurjón Kristjánsson.
Gul spjöld: Sævar Jónsson, Val (66.),
Rúnar Kristinsson (93.).
Dómari: Þorvarðar Björnsson (Guðmundur
Stefán Maríasson 68.).
Línuverðir: Bragi Bergmann, Guðmundur
Stefán Maríasson (Pjetur Sigurðsson 68.)
Áhorfendur: 3.422.
Lið Vals: Bjarni Sigurðsson, Sa^var Jóns-
son, Þorgrímur Þráinsson, Einar Páll Tóm-
asson, Magni Blöndal, Snaívar Hreinsson,
Baldur Bragason (Sigurjón Kristjánsson
108.), Ágúst Gylfason (Gunnar Már Másson
85.), Steinar Adolfsson, Þórður Bogason,
Antony Karl Gregory.
Lið KR: Ólafur GoLLskálksson, Gunnar
Oddsson, Sigurður Björgvinsson, Þormóður
' r~ Egilsson, Atli Eðvaldssonm, Gunnar Skúla-
son, Þorsteinn Halldórsson, Rúnar Kristins-
son, Ragnar Margeirsson, Pétur Pétursson,
Björn Rafnsson.
Erlend knattspyrna
■ ENGLANI) 1. DEILD:
Arsenal - Luton.................2:1
Merson (37.), Thomas (69.) - Elstrup (12.).
32.723
Coventry - Everton..............3:1
Speedie (16.), Gallaeher (19.), Dobson (71.)
- Nevin (55.). 12.902.
Derhy - Sheffield United..........1:1
Saundei's (66.) — Deanc (89.). 18.011.
QPR- Winibledon............. 0:1
- Fashanu (79.). 9.762.
2. DEILD:
West Ham - Portsmouth.............1:1
McAvennie - Wiltingham.
■ SKOTLANI):
St. Mirren - Hearts...............0:1
- '■ St. Mirren cr úr leik í deildarbikarkeppn-
inni.
■FRAKKLAND
Marseille - Bordeaux..............2:0
Papin 2 (15., 83.) 10.000.
Brest - Montpellier...............1:1
Ferrer (1.) - Blanc (22.). 15.000.
St. Etienne - Caen................0:0
6.000.
Mónakó - Lille....................1:1
Rui Barros (54.) - H. Nielsen (76.). 5.000.
Naney - Auxerre...................1:1
Stephen (28.) - Kovacs (78.). 12.000.
París St. Germain - Lyon..........3:0
Susic (13.), Vujovic (76.), Angloma (85.).
12.000.
Cannes - Met/.....................0:1
- Calderaro (8.). 5.000.
Toulouse - Nantes.................2:0
Mareico (7.), Delpech (58.) 10.000.
Socliaux - Toulon.................0:0
^ 5.000.
Rennes - Nice.....................0:3
Mege (12.), Bocande (33.), Poullain (54.).
10.000.
Srtaóa efstu lióa:
Marseille.............7 5 2 0 12:4 12
Brest.................7 2 5 0 10:5 9
Caen..................7 3 3 1 8:3 .9
Mónakó................7 3 3 1 8:6 9
Auxerre...............7 2 4 1 9:5 8
París St. Germain.....7 3 2 2 12:9 8
FRJALSAR
Péturtólfti
Pétur Guðmundsson varð í tóifta
sæti í úrslitakeppninni í kúlu-
varpi á Evrópumeistaramótinu í
Split í gær. Pétur kastaði kúlunni
19,46 m. Ulf Timmermann frá
A-Þýskalandi varð sigurvegari með
21,32 m kasti. Landi hans Sven-
Oliver Buder varð annar með 21,01
' m kast og Sovétmaðurinn Vyac-
heslav Lykho þriðji með 20,81 m
„Betra liðið
vann ekki
bikarinn“
- sagði Pétur Pétursson, tyririiði KR, eftir 240 mín. baráttu og vítakeppni
„ÞETTA var hroðalegt. Mér
líður hræðilega — það var auð-
vitað pressa á mér í vítinu; en
maður finnur eiginlega ekki fyrr
en núna eftir á hve það er sárt
að hafa ekki nýtt færin í leikjun-
um,“ sagði Björn Rafnsson, en
Bjarni Sigurðsson varði víti
hans — 4. víti KR.
Björn fékk nokkur færi í fram-
lengingu fyrri leiksins, og svo
aftur í þessum leik, en tókst ekki
að skora. „Ef þetta er ekki rán þá
er það ekki til. Mig minnir að þeir
hafi varla átt færi í leiknum," sagði
Björn ennfremur.
„Við vorum betri“
„Ég er orðlaus. Réttlætinu var
ekki fullnægt nú. Við vorum betra
liðið allan tímann nú og tvoþriðju
hluta fyrri hiuta leiksins. En strák-
arnir stóðu sig engu að síður vel —
ég er stoltur af þeim,“ sagði Ian
Ross, þjálfari KR, eftir leikinn.
„Áttum sigurinn skilið"
„Það er eins og við eigum ekki
að ná bikarnum. Við höfum vaðið
í færum í báðum leikjum en þeir
varla fengið nein færi. Fólk sem
hefur séð báða leikina hlýtur að
vera sammála því að við ættum sig-
urinn ski!ið,“ sagði Rúnar Kristins-
son. „Við vorum með boltann mest
allan tímann en náðum ekki að ýta
honum yfir marklínuna. Heppnin
var ekki með okkur í dag frekar en
á sunnudaginn. En ég óska Vals-
mönnum til hamingju, þeir börðust
grimmilega," sagði Rúnar og bætti
við: „Ég býð þá veikomna á KR-
völlinn á laugardaginn!“ Þar mæt-
ast liðin í þriðja sinn á einni viku;
í deildinni.
„Betra liðið vann ekki...“
„Við erum búnir að spila tvo leiki
— í 240 mínútur. Það er engin
spurning hverjir spiluðu betur,
hlupu meira, fengu fleiri færi. Ef
einhvern tíma eitthvert lið hefði átt
skilið að vinna þennan bikar þá var
það KR nú,“ sagði Pétur Pétursson,
fyrirliði KR, að leikslokum. „En
þetta er mótlæti sem styrkir okkur.
Liðið hefur sýnt mikinn „karakter"
í þessum leikjum. Ég held að allir
KR-ingar geti verið stoltir yfir því
hvernig við spiluðum, hvernig allir
hugsuðu um að hjálpa hveijum öðr-
um. Það er meiri háttar hvernig
strákarnir hafa staðið sig — og við
prófum aftur næsta ár... En eitt er
ljóst: Betra liðið vann ekki bikar-
inn,“ sagði Pétur Pétursson.
Atli Eðvaldsson
nÉg óska Valsmönnum til ham-
ingju, en held að þeir geti þakkað
einhvetjum öðrum en sjálfum sér
að þeir hafí fengið titilinn. Ég held
að við hefðum átt skilið að vinna
bikarinn — þeir áttu varla skot í
leiknum."
Morgunblaðið/RAX
Þorvarður Björnsson farinn
af velli í gærkvöldi.
Þorvarð-
ur meidd-
ur af velli
Vöðvi í kálfa rifnaði
orvarður Bjömsson, dómari
úrslitaleikjanna, varð að
fara af velli í gær um miðjan
síðari hálfleik. „Ég var stopp
og ætlaði að taka snöggt af stað
— en fann þá strax verk í kálfan-
um,“ sagði Þorvarður við Morg-
unblaðið eftir leikinn. Við lækn-
isskoðun kom í ljós að vöðvi í
kálfanum hafði rifnað. „Mér er
sagt að þetta séu mjög algeng
leikmönnum, en ekki hjá dómur-
um!“ sagði hann.
Guðmundur Stefán Marías-
son, línuvörður, tók við hlutverki
Þorvarðar og Pjetur Sigurðsson,
varadómari, fór í línuvarðar-
hlutverkið.
Trylltur fögnudur!
Morgunblaöið/RAX
Valsmenn fögnuðu að sjálfsögðu gríðarlega eftir að Siguijón Kristjánsson hafði skorað úr síðustu vítaspyrnunni og tryggt þeim sigur í bikarkeppninni. Siguijón
hljóp út í eitt horn vallarins og skari Valsmanna tók á rás á eftir honum. Fögnuður þeirra leynir sér; Sævar Jónsson — sem var í banni í fyrri leiknum, en kom nú
aftur inn i liðið og var sem klettur í vörninni — brosir sínu breiðasta og félagar hans hreinlega kaffæra Siguijón.