Morgunblaðið - 09.09.1990, Page 3

Morgunblaðið - 09.09.1990, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1990 Fjármálin fylgja okkur alla ævina Nú um helgina verður opið hús hjá VÍB, Verðbréfamarkaði Islandsbanka hf., að Armúla 13a til að kynna hvernig við aðstoðum fólk við aö leggja íyrir og ávaxta sparifé sitt. Verðbréfaviðskipti þurfa ekki að vera flókin eða torskilin og nú gefst tækifæri til að korna og kynna sér málin í rólegheitunum. Fjármálin fylgja okkur alla ævina, er ítarlegt kynningarrit sem \rIB hefur sett saman um fjármál einstaklinga. Ritinu verður dreift til allra sent koma til okkar um helgina. Komið til VÍB og kynnið ykkur: 1. Fjármálaráðgjöf - Almenn ráðgjöf - Verðbréfareikningur VIB -Æviráð VÍB 2. Reglulegan sparnað - Eftirlaunareikningur VTB - Verðbréf í áskrift - Almennur lífeyrissjóður VÍB 3. Verðbréfasjóði - Langtímasjóðir - Skammtímasjóðir - Tekjusjóðir 4. Hlutabréf - Hvers vegna hlutabréf? - Meiri áhætta - betri ávöxtun? - Skattafrádráttur Ráðgjafar VlB veita einnig gestum allar upplýsingar um ofangreinda málaflokka. Opið hús hjá VÍB ídagkl. 13-17:00 >• I dag verða einnig flutt eftirfarandi fræðsluerindi: Sunnudagur 9. september kl. 14:00 A égað kaupa ei)a leigja mér ibúd? Asgeir Þórðarson kl. 15:00 Hvers vegna eru hlutabréf spennandi? Svanbjörn Thoroddsen kl. 15:45 Hvaba verðbréf á é.g rit) haupa ? Vilborg Lofts kl. 16:30 Fjármálinfylgja okkur alla cevina Sigurður B. Stefánsson Að loknu hveiju erindi gefts gestum tækifæri til að bera upp spurningar og ræða efni þess. Verðlaunagetraun! í tilefni af opna húsinu og útgáfu kynningarritsins er gestum helgarinn- ar boðið að taka þátt í einfaldri verðlaunagetraun. Getraunin er með því sniði að svara þarf rétt ljórum spurningum sem allar tengjast fjármálum einstaklinga. Svörin við spurningunum er öll aö finna í ritinu "Fjármálin fylgja okkur alla ævina". Þriöjudaginn 25. september næstkomandi verður síðau dregið úr rétt- um svörum og veitt þrenn verðlaun. 1. verðlaun 50.000 kr. Sjóðsbréf að eigin vali 2. verðlaun 25.000 kr. Sjóðsbréf að eigin vali 3. verðlaun 25.000 kr. Sjóðsbréf að eigin vali Erla Ruth sér um bömin Erla Ruth Harðardótdr, sem hefur verið umsjónar- rnaður barnaefnis á Stöð 2, hefur ofan af fyrir börnunum og jafnframt verður öllum boðið upp á kaffi og kökur. $ Verið velkomin í VÍB! VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.