Morgunblaðið - 09.09.1990, Page 14
14
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1990
Ásgeir Guðmundsson og Gunnar M. Hansson handsala samning
Námsgagnastofnunar og IBM.
Námsgagnastofnun býður
IBM tölvur með skólaafslætti
Námsgagnastofnun hefur i nokkur ár boðið skolum og mennta-
stofnunum hugbúnað til notkunar við kennslu. Nú eykur Námsgagna-
stofnun þjónustuna við skóla landsins. Stofnunin getur nú boðið IBM
PS/2 tölvur ásamt tilheyrandi búnaði með sérstökum skólaafslætti.
Aföstudaginn í síðustu viku und-
irrituðu Ásgeir Guðmundsson
forstjóri Námsgagnastofnunar og
Gunnar M. Hansson forstjóri IBM
á ís landi samning um sölu á IBM
PS/2 tölvum og fylgibúnaði. Sam-
kvæmt samningnum eiga skólar,
kennarar og nemendur kost á vönd-
uðum tölvum, fylgibúnaði og hug-
búnaði á sérstökum tilboðskjörum
frá Námsgagnastofnun.
Með samningi þessum er tölvu-
væðing skólanna gerð bæði auð-
veldari og ódýrari og telja Náms-
gagnastofnun og IBM hann verða
skólunum mikil lyftistöng.
(Fréttatílkynning)
KARLMANNAFÖT allar stærðir frá
kr. 9.990,- - 12.900,-
Terelyne buxur, stærðir 80 cm -
136 cm kr. 1.000,— 4.400,-
Mittisúlpur kr. 6.620,-
Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250.
Andrés, fataval, Höfðabakka 9c, sími 673740.
HÁSKÓU
Athygli er vakin á því, að samkvæmt 20. gr. háskólalaga er
kennurum Háskólans heimilt að veita þeim, sem áhuga hafa,
tækifæri til að sækja fyrirlestra og aðra kennslu, nema há-
skólaráð mæli öðruvísi fyrir. Ýmis námskeið Háskólans eru
áhugaverð fyrir almenning og henta einnig vel til endur-
menntunar í viðkomandi greinum. Fjöldi nemenda takmark-
ast þó af aðstæðum í hverju námskeiði fyrir sig.
Upplýsingar um námskeið eru veittar á skrifstofum
Háskóladeilda kl. 9-16 virka daga:
Guðfræðideild, sími 694348. Kennsla hefst 18. september.
Læknadeild, læknisfræði, sími 694881. Kennsla hófst 3. september.
LyQafræði lyfsala, sími 694353. Kennsla hefst 10. september.
Námsbraut í hjúkrunarfræði, sími 694961. Kennsla hefst 17. september.
Námsbraut í sjúkraþjálfun, sími 27735. Kennsla hófst 3. september.
Lagadeild, sími 694386. Kennsla hefst 20. september.
Viðskipta- og hagfræðideild, sími 694501. Kennsla hefst 24. september.
Heimspekideild, sími 694400. Kennsla hefst 20. september.
Tannlæknadeild, sími 694871. Kennsla hófst 3. september.
Verkfræðideild, sími 694644. Kennsla hefst 10. september.
Raunvísindadeild, sími 694644. Kennsla hefst 10. september.
Félagsvísindadeild, sími 694502. Kennsla hefst 20. september.
Ennfremur er vakin athygli á námskeiðum Endurmenntunarnefndar
Háskólans. Þar má sérstaklega nefna kvöldnámskeið, ætluð áhugafólki
um bókmenntir, listasögu, klassíska tónlist, heimspeki og sagnfræði.
Nánari upplýsingar um námskeið Endurmenntunarnefndar eru
veittar í símum 694923 og 694924.
Kennslustjóri.
ISLANDS
Vincent Verð: 4*990 A Vincent kuldaskór p úr leðri Stærðir: 41-46 1L Litir: Svart og brúnt Verð: 5.650 Kuldaskór úr næloni m/frönskum rennilás muS. Stærðir: 41-46 Litir: svart Verð: 3.490 Moonboots WJ. að framan Stærðir: Í 23-34 Litir: rautt, blátt, Verð: 1*995
Kuldaskór úr næloni iBipL svart/grænt, svart 3.490 Kuldaskór úr rohde vatnsheld, mjög létt ^^^■Stærðir: 36-41 Litir: svart 5.990 Karlmannakuldaskór _ úr leðri Stærðir: 41-46 V Litir: dökkbrúrit Verð: ■ 6.290 Men karlmannarúskinnsskór Stærðir: 41-46 Litir: brúnt Verð: 5.950
Men karlmannarúskinnsskór Stærðir: 41-46 Litir: Svart og »« 5.250 Men karlmannaleðurskór Stærðir: 41-46 Litir: svart og brúnt 6.550 Men karlmannaleðurskór Stærðir: 41-46 Litir: svart ■lipiPiillt JISP. verð: 6.250 Pomella kvenleðursk m/mjúkum sóla Stærðir: 36- Litir: blátt og sví ^^.491 ór 11 irt 'ð: ) ■
Kvenkuldastígvél ^^ Stærðir: 36-41 Litir: dökkbrúnt B Verð: ^5.990 Kúrekastígvél barna Stærðir: 28-35 Litir: Svart og mm*. brúnt Verð: 3.490 Leðurskór Stærðir: 36-41 Litir: svart 5.450 Kvenleðurskór m/lágum hæl Stærðir: 36-41 Litir: blátt, svart hvítt, rautt og fjólublátt^A Verð: 2.990
Eigum einnig mikið úrval af hœlaskóm. VL||VI1||7|I| Við seljum L.A. Gear, fótlagaskó frá Táp og gúmmístígvél frá Viking. |H jS |l|J||f| Póstsendum, 5% staögreiösiuafsláttur reiknast líka af póstkröfum. Wnm KMIvi/llllu \
Laugaveg 9b b. bií4t)yu