Morgunblaðið - 09.09.1990, Page 29

Morgunblaðið - 09.09.1990, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1990 29 - kórinn grét af hlátri. Þá lagði Frið- jón ætíð gott til ef leysa þurfti erf- ið mál. Við sjáum nú á bak félaga yfir móðuna miklu og söknuður okkar er sár. Aðstandendum vottum við dýpstu samúð. Kveðja frá Kveldúlfskórnum. Dyggur félagi okkar og vinur, Friðjón Sveinbjörnsson sparisjóðs- stjóri er fallinn frá langt um aldur fram. Friðjón kom snemma til leiks og starfa hjá leikdeild Skallagríms og fór með æði mörg hlutverk þar um áratuga skeið. Hann var meðal annars formaður og í stjóm deildar- innar um árabil. Þó Friðjón léki í mörgum uppfærslum, ýmsar per- sónur á sviði, urðu hlutverk hans miklu fleiri að tjaldbaki. Hann var alla tíð hjálparhella þeirra sem vildu vinna að leikstarfi og gaf sér alltaf tíma til að leggja deildinni lið á einn eða annan hátt. Friðjón kunni öðr- um mönnum betur að setja sögur og var leikari af guðs náð. Hann hafði einstakt lag á að fá ólíka aðila til að vinna saman, virkja fólk til samstarfs og ná þvi besta út úr hveijum og einum. Friðjón fór síðast með hlutverk í uppfærslu deildarinnar á leikritinu „Dúfna- veislan“ eftir Halldór Laxness árið 1984 og var það ekki síst fyrir hans eldmóð og bjartsýni að leik- deildinni tóks að koma því verki á fjalirnar á eftirminnilegan hátt. Friðjóns mun sárt verða saknað og erfitt mun reynast að manna öll þau hlutverk sem hann skilur nú eftir. Aðstandendum vottum við innilegustu samúð. Leikdeild Umf. Skallagríms. JÓNS PÉTURS og KÖRU KENNARAR IVETUR: JÓNPÍTUR RARA hínr/r auðbjörg Innritun í símum: 36645 & 685045 allsl ciítgí-i kl. 12 - 20 2.-11. september Skírteini afhent í Bolholti 6 þriðjudaginn 11. sept. kl. 16-22 Samkvæmlsdansar: standard og suður-amerískir Barnadansar - Gömlu dansarnir Byrjendur - Framhald - Hóptímar - Einkatímar Allir aldurshópar velkomnir: Barnahópar - Unglingahópar - Einstaklingar Pör og hjón - Starfsmannahópar - Félagasamtök Gestakennarar skólans í vetur: Julie Tomkins og Martin Cawston frá Englandi VISA Kennslustaðir: Bolholt 6 í Reykjavík og Garðalundur í Garðabæ Kennum einnig úti á landi. EEŒB^rt^JlL'i Bolholti 6, Reykjavík s. 36645 RftTngartírni fæst ókeypis mitli kl. 10-16 allaóaga sem opiðer gegn framvísun þessa miða. Gildir íí 0 daga frá dagsetningui(v'^^"'Vy Laufásvegi 17-sími 25280- 101 Reykjavík Hágæða Ijósabekkir SIEMENS rtV09° íúöí^.tu°beW'^tee't' SsBjr t>o&s SMITH & NORLANI i Nóatúnl 4 S. 28300 c: 1! I HELGARFARGJOLD ÁRSINS TIL EVRÓPU! Frákr. 18.550.- okt, des. 90/mar. 91 nóv. 90/jan, feb. 91 París* 24.42C > 22.98C Kaupmannahöfn 26.65C > 25.17C Osló 25.56C > 24.141 Gautaborg 26.65C ) 25.17C Stokkhólmur 31.294 ) 29.55C London 25.47C > 24.06C Glasgow* 18.55C ) 18.55C Luxemborg 25.02( ) 23.70C Frankfurt* 25.021 ) 23.70C ) Amsterdam** 25.021 ) 23.70C ) Hamborg** 25.021 ) 23.70C > Þér stendur allt til boða: Frábærar óperur og leiksýningar, litríkt samkvæmislíf, allra þjóða veitingastaðir, góðar verslanir o.fl. o.fl. Flogið er utan á fimmtudegi, föstudegi eða laugardegi og aftur heim á sunnudegi, mánudegi eða þriðjudegi. Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofunum. *Hámarksdvöl er fjórir dagar og brottför er ekki bundin ákveðnum dögum. *‘Háð sampykki stjómvalda. ’egar ferðaíögin /iggja í toftínu * w 3 AUK k110d98-533

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.