Morgunblaðið - 09.09.1990, Page 30

Morgunblaðið - 09.09.1990, Page 30
IJflorgtmWaftit) ATVINNU/RAÐ- OG SMÁAUGLÝSINGAR AUGLYSINGAR tirl Frá menntamálaráðuneytinu Iðnfulltrúar Laust er til umsóknar hlutastarf iðnfulltrúa til naestu fjögurra ára, samkvæmt 12. gr. reglugerðar nr. 105/1990 um framhalds- skóla, fyrir eftirtalin landssvæði: Vesturland. Norðurland vestra. Norðurland eystra. Austurland. Suðurland. Vestmannaeyjar. Reykjanes sunnan Hafnarfjarðar og Hafnarfjörður. Iðnfulltrúa er ætlað að leiðbeina um gerð iðnnámssamninga, staðfesta þá og sjá um að þeir séu skráðir hjá menntamálaráðuneyt- inu. Þeir skulu einnig veita hlutaðeigandi upplýsingar um framkvæmd samninganna og vera tengiliður milli skóla og atvinnulífs. Umsækjendur þurfa að hafa haldgóða starfs- reynslu á sviði iðnaðar og yfirsýn yfir störf í iðnaði ásamt þekkingu á námsleiðum í skólakerfinu. Æskilegt er því að iðnfulltrúi sé iðnmenntaður og hafi reynslu af kennslu í iðnfræðsluskóla. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist menntamálaráðuneyt- inu fyrir 29. sept. nk. Menntamálaráðuneytið. LANDSPITALINN Hjúkrunarfræðingar athugið! Nú vantar okkur fólk til starfa á nokkrar deild- ir á lyflækningasviði. Fræðslustarf vetrarins byrjar fljótlega. Við bjóðum ykkur velkomin til starfa á: Blóðskiiunardeild - dagvinna Hjúkrunarfræðingur óskast í 60-100% starf. Ýmiss konar vaktafyrirkomulag kemur til greina. Taugalækningadeild 32 - A Hjúkrunarfræðingar óskast. Deildin hefur 22 rúm og er aðalsjúkdómahópurinn vefrænir taugasjúkdómar. Ýmsar áhugaverðar rann- sóknir eru í gangi á deildinni og starfsaðstað- an mjög góð. Um er að ræða dag- og kvöld- vaktir. Boðið er upp á aðlögun. Lyflækningadeild 14 - G Hjúkrunarfræðingar óskast. Um er að ræða ;22ja rúma deild með aðaláhersluna á gigtar- log nýrnasjúkdóma. Aðeins er unnið 3ju 'jt- hverja helgi.vegna T2 klst. hegarvakta. ^föpplýsingar'gefur Láufey Aðalsteinsdóttir, J hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 601290 og 601300 og deildarstjórar viðkomandi deilda. Reykjavík 9. september 1990. Innskrift Morgunblaðið óskar að ráða vanan setjara til starfa við innskrift. Vaktavinna. Upplýsingar gefa verkstjórar framleiðslu- deildar, Aðalstræti 6. Athugið! Upplýsingar ekki veittar í síma. Þvottahús Starfskraftur óskast til starfa við frágang á þvotti o.fl. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00. Stundvísi áskilin. Æskilegur aldur 25-60 ár. Upplýsingar á staðnum. Þvottahúsið Grýta hf., Borgartúni 27. Viðskiptafræðingur með mikla af reynslu af rekstri og félagsmál- um óskar eftir starfi. Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „V - 9277“, fyrir 15. sept. Hárgreiðslumeistari óskar eftir að fá leigðan stói á góðri hár- greiðslustofu í Reykjavík hluta úr viku. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „GÁ - 3196“. Styrktarfélag vangefinna Forstöðumaður Starf forstöðumanns við eitt af sambýlum félagsins er laust til umsóknar nú þegar. Þroskaþjálfamenntun eða önnur uppeldis- menntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 20. september. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristján Sigurmundsson á skrifstofu félagsins, Há- teigsvegi 6, í síma 15622. Lækjarás Einnig vantar nú þegar bæði þroskaþjálfa og ófaglært starfsfólk við þjálfunarstofnunina Lækjarás, Stjörnugróf 7. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 39944. Sambýli, Víðihlíð 5 Þroskaþjálfa vantar t-il afleysinga í 60% starf í u.þ.b. 7 mánuði. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 688185. Bókari Bókara vantar á skrifstofu Búðarhrepps, Fáskrúðsfirði. Umsóknarfrestur er til 21. september. Upplýsingar gefur Þröstur Sigurðsson, sveit- arstjóri í síma 97-51220 eða 97-51221. Skipstjóri -stýrimaður Vanur maður óskar eftir skipsrúmi fljótlega. Helst á togveiðum. Upplýsingar í síma 652124. Ég er 34 ára og óska eftir starfi Ég er rösk, stundvís og samviskusöm, alvön skrifstofustörfum og stjórnun. Tungumála- kunnátta. Upplýsingar í síma 10629. PAGVIST BARIVA Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277. VESTURBÆR Ægisborg, Ægisíðu 104, s. 14810 Grandaborg, Boðagranda9, s. 621855 Hagaborg, Fornhaga 8, s. 10268 AUSTURBÆR Lækjaborg Leirulæk s. 686351 Garðaborg Bústaðavegi 81, s. 39680 Staðarborg, Háagerði, s. 30345 HLÍÐAR Stakkaborg, Bólstaðarhlíð 38, s. 39070 Stakkakot, Bólstaðarhlíð 38, s. 39070 HEIMAR Sunnuborg, Sólheimum 19, s. 36385 BREIÐHOLT Hraunkot, Hraunbergi 12, s. 78350 Suðurborg, Suðurhólum, s. 73023 SELÁS Heiðarborg, Malarás 17, s. 77350

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.