Morgunblaðið - 09.09.1990, Side 31

Morgunblaðið - 09.09.1990, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1990 31 MBpMMMMBI..' AUGL YSINGAR FWC'JOF C X, RADNINCAR Framkvæmdastjóri Við leitum nú að framkvæmdastjóra fyrir útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki á Austur- landi. Hlutverk framkvæmdastjóra er að sjá um daglegan rekstur og hafa yfirumsjón með bókhaldi og fjármálum fyrirtækisins. Gerð er krafa um viðskiptafræðimenntun eða sam- bærilega menntun, reynslu af stjórnunar- störfum og mjög góða bókhaldsþekkingu. Þá þarf viðkomandi að geta starfað sjálf- stætt og skipulega. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Upplýsingar veitir Einar Páll Svavarsson hjá ráðningaþjónustu Ábendis. Ábendi, Engjateigi9, sími 689099. Opið frá kl. 9.00-12.00 og 13.00-16.00. Faglærður framreiðslumaður og góður sölumaður óskar eftir traustu starfi. Mjög samviskusamur, duglegur, heiðarlegur og hugmyndaríkur. Sími 675709 mánudag og þriðjudag kl. 15.00-17.00. Kringlan Afgreiðslustúlku vantar í sérverslun frá kl. 14.30-19.00. Ekki yngri en 35 ára. Upplýsingar í síma 36228 eftir kl. 19.00. Læknir - hjúkrunarforstjóri Óskum að ráða í eftirtaldar stöður við sjúkra- húsið og heilsugæslustöðina á Hvammstanga: ★ Stöðu læknis við sjúkrahúsið og heilsu- gæslustöðina frá 1. janúar nk. ★ Stöðu hjúkrunarforstjóra á heilsugæslu- stöð frá 1. nóvember nk. eða eftir sam- komulagi. Umsóknarfrestur er til 25. september nk. og skulu umsóknir berast undirrituðum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Upplýsingar veitir HaraldurTómasson, lækn- ir, í símum 95-12484 og 95-12345. Framkvæmdastjóri. BORGARSPÍTALINN Sjúkraliðar Sjukrajjðar! Okkur vantar flePri sjúkraliða til st$rfá á hinum ýmsu deildum spítalans. Góð aðlögun og fræðsla í boði. Mikil fjöl- breytni í starfi. Upplýsingar veita hjúkrunarframkvæmda- stjórar í síma 696351. Furubórg Laus fóstrustaða núna eða frá áramótum. 60-100% staða. Upplýsingar hjá Hrafnhildi í síma 696705. Býtibúr - ræsting Starfsfólk óskast í býtibúr og ræstingu. 75-100% vaktavinna í Heilsuverndarstöð og Borgarspítala. Upplýsingar hjá ræstingastjóra í síma 696516 alla virka daga milli kl. 13-14. Laus staða Staða skipaskoðunarmanns í Austfjarðaum- dæmi, með aðsetri á Fáskrúðsfirði hjá Sigl- ingamálastofnun ríkisins, er laus til umsókn- ar. Æskilegt er að umsækjendur hafi mennt- un á sviði skipasmíða/skipaviðgerða eðá skipstjóramenntun. Laun samkvæmt iauna- kerfi starfsmanna ríkis.ins. • " y* Nánari upplýsingar veitir Páll Quðmundssbn, deildarstjóri hjá. Siglingamálastofnun. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Siglingamála- stofnun ríkisins, Hringbraut 121, Reykjavík eða samgönguráðuneytinu fyrir 28. sept- ember 1990. RÁDCjJOF C X, FAF3NINC7\R r- Vantar þig vinnu? Við leitum nú að fólki í eftirtalin störf: 1. Símavörslu hjá stóru einkafyrirtæki. 50% starf. Vinnutími eftir hádegi. Æskilegur aldur 25-40 ára. 2. Tölvuinnslátt hjá opinberri stofnun. Um er að ræða fullt starf. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00. 3. Afgreiðslustarf ískóverslun í miðbænum’!' Vinnutími frá kl. 9.00-18.00. 4. Afleysingar við afgreiðslu í söluturni í rúman mánuð. Vinnutími frá kl. 14.00- 19.00 eingöngu virka daga. Ábendi, Engjateigi 9, sími 689099. Opið frákl. 9.00-12.00 og 13.00-16.00. Starf byggingafulltrúa, Reyðarfirði Starf byggingafulltfLia hjá Reyðarfjarðar- hreppi er laust til umsóknar frá og með 1. de^pmber nk. Umsóknir um starfið sendist undirrituðum fyrir 20^$eptember nk. Allar nánari trpplysingar um starfið veitir Óttar Guðmundsson, byggingafulltrúi, í síma 97-41245. Sveitarstjóri Reyðarfjarðarhrepps, ísak Olafsson, Austurvegi 1. Sölustjóri Tæknimenntun Þekkt innflutningsfyrirtæki (vélar/tæki) í borginni vill ráða tæknimenntaðan starfs- mann (t.d. vélstjóra) til að vinna að sölu- og markaðsmálum. Starfið er laust strax. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í sölu- mennsku og geta unnið sjálfstætt. Ensku- kunnátta er nauðsynleg. Laun samnings- atriði. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 15. sept. GlJDNT TÓNSSON RAPG J ÓF & RAÐN l N CA R Þ J O N Ll STA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Uppeldis- og meðferðarstörf Meðferðarheimili einhverfra, Sæbraut 2, Seltjarnarnesi, óskar eftir að ráða starfsfólk í september. Meðferðarfulltrúa (helst karlmenn) til að sjá um og þjálfa einhverfan unglings- pilt. Æskilegt erað umsækjendur hafi mennt- un á Sviði uppeldis- eða sálarfræði eða reynslu af skyldum störfum. Vinnutími er frá kl. 8.00-13.00 alla virka daga, eða kl. 16.00- 23.00 tvisvar til þrisvar í viku og aðra hvora helgi. Gæti verið 60-100% vinna eða eftir nánara samkomulagi. Deildarþroskaþjálfa eða fóstru >Um er að ræða vaktavinnu. Möguleiki er á hlutastarfi. Nánari upplýsingar veita forstöðumaður eða deildarstjóri í síma 611180. Á sambýli einhverfra, Trönuhólum 1, Reykjavík, er einnig laus ein staða. Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun á uppeldis- syibheða reynslu af störfum með fötluðum. lipplýsingar um starfið veita forstöðumaður eða deildarstjóri í síma 79760. IRIKISSPITALAR Kópavogshæli Þroskaþjálfar og/eða hjúkrunarfræðingar óskasttil starfa á næturvaktir frá 1. október nk. og frá 1. janúar 1991. Um er að ræða yfirumsjón með næturvöktum deilda. Starfs- hlutfall fer eftir samkomulagi. Starfsmenn óskast til starfa við umönnun vistmanna. Starfið felur í sér þátttöku í þjálf- un, útiveru og almennum heimilisstörfum þ.m.t. þrif og ræsting. Æskilegt er að um- sækjendur hafi starfsreynslu með þroska- heftum. Sjúkraliðar óskast til starfa á deild 8 sem er hjúkrunar- og ellideild. Starfshlutfall sam- komulagsatriði, dag- og kvöldvaktir. Æskilegt að umsækjendur hafi lokið framhaldsnámi fyrir sjúkraliða í elli- eða geðhjúkrun. Upplýsingar um ofangreindar stöður gefa Hulda Harðardóttir, yfirþroskaþjálfi og Sigríður Harðardóttir, hjúkrunarforstjóri alla virka daga frá kl. 8.00-16.00 í síma 602700. Reykjavík, 9. september 1990. ST JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Lausarstöður Okkur vantar hjúkrunarfræðinga á lyflækn- ing^deild 1A. Helstu viðfangsefni eru hjúkrup hjarfasjýkra, svo og ýmis önnur hjúkrunarvið-- fangsefhi. Einnig getum við bætt við hjúkr- unarfræðingum á gjörgæsludeild við hjúkrun bráðveikra. Ýmiss konar vinnutilhögun fyrir hendi. Kynnið ykkur möguleikana. Upplýsingar gefur Sigríður Ólafsdóttir, hjúkr- unarframkvæmdastjóri, sími 604300. Á barnadeild vantar hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða. Deildin er blönduð lyflækninga- og handlækningadeild með 26 rúmum. Hjúkrunin er hóp- og einstaklingsmiðuð. Boðið er upp á þriggja mánaða starfsaðlög- un. Lögð er áhersla á símenntun með skipu- lagðri fræðslustarfsemi á vegum deildarinnar. Nánari upplýsingar gefa Auður Ragnarsdótt- ir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, og Steinunn Garðarsdóttir, aðstoðardeildarstjóri, í síma 604326.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.