Morgunblaðið - 09.09.1990, Síða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1990
ATVINNUAUGÍ YSINGAR
KAUPSTAÐUR
IMJODD
Óskum eftir að ráða starfskraft tii afgreiðsiu
í dömudeild. Viðkomandi þarf að vera snyrti-
leg, þjónustulipur og hafa áhuga á fatnaði.
Áhugasamir vinsamlega hafið samband við
verslunarstjóra sérvörudeildar, Kaupstað í
Mjódd, 2. hæð.
LANDSPITALINN
Barnaspítali Hringsins
Fóstrur og/eða þroskaþjálfar óskast til
starfa sem fyrst. Um er að ræða tvær stöð-
ur. Möguleiki er á hlutastarfi. Starfið er fjöl-
breytt og skemmtilegt fyrir þá sem hafa
áhuga á starfi með börnum á ýmsum aldri.
Hjúkrunarfræðingar. Lausar eru stöður
hjúkrunarfræðinga á barnadeildum 1 og 2,
sem eru lyflækningadeildirfyrir börn og ungl-
inga undir 16 ára aldri. Starfið er fjölbreytt
og skemmtilegt og ýmsar nýjungar á döf-
inni. Boðið er upp á góðan aðlögunartíma
með reyndum hjúkrunarfræðingum. Unnið
er 3ju hverja helgi og sveigjanlegur vinnu-
tími. Komið og kynnið ykkur aðstæður.
Hjúkrunarfræðingar óskast á barnadeild 3.
Deildin er fyrir 13 skurðsjúklinga frá 2ja ára
aldri. Þægileg og nýuppgerð vinnuaðstaða.
Boðið er upp á góðan aðlögunartíma með
reyndum hjúkrunarfræðingum. Unnið er 3ju
hverja helgi og sveigjanlegur vinnutími.
Allt starfsfólk hefur aðgang að góðu bóka-
safni og möguleika á símenntun.
Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir
Hertha W. Jónsdóttir hjúkrunarframkvæmda-
stjóri í síma 601300.
Reykjavík, 9. september 1990.
Verslunarstörf
HAGKAUP vill ráða starfsfólk í eftirtalin störf
í verslunum fyrirtækisins:
Sérvöruverslun íKringlunni
★ Afgreiðsla í leikfangadeild (vinnutími
14-19).
★ Afgreiðsla í búsáhaldadeild (heilsdags-
starf).
Matvöruverslun Kringlunni
★ Afgreiðsla á kassa (hlutastörf eftir há-
degi).
Skeifan 15
★ Afgreiðsla á kassa (hlutastörf eftir há-
degi).
★ Uppfylling í matvörudeild (Vinnutími 8-17
eða 9-18).
Eiðistorg, Seltjarnarnes
★ Afgreiðsla á kassa (heilsdagsstarf og
hlutastörf eftir hádegi).
★ Uppfylling í matvörudeild (heilsdags-
starf).
Kjörgarður, Laugavegi 59
★ Afgreiðsla á kassa (hlutastörf eftir há-
degi).
Nánari upplýsingar um störfin veitir verslun-
arstjóri á staðnum (ekki í síma).
HAGKAUP
Meistari/sveinn
Ertu meistari eða sveinn í hárgreiðslu og
vantar vinnu? Ef svo er, þá erum við í Hár
og förðun að leita að þér.
Upplýsingar á stofunni, mánudag.
Aðstoðarmenn
óskast
í prentdeild Plastprent strax.
Upplýsingar í síma 685600 milli kl. 10-16
næstu daga.
Plastprent hf.
Fosshálsi 17-25.
Til framtíðar
Fyrirtæki, sem fæst við upplýsinga- og út-
gáfustarfsemi, óskar að ráða röskan og áreið-
anlegan sölumann til framtíðarstarfa. Um er
að ræða spennandi söluverkefni, sem hefur
gefið góðar tekjur á undanförnum árum.
Aðeins vanur sölumaður kemur til greina.
Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendistauglýsingadeild Mbl. merktar:
„F - 8507".
Laus staða
í Landsbókasafni
Staða forstöðumanns myndastofu Lands-
bókasafns íslands er laus til umsóknar og
verður veitt frá 1. nóvember 1990.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf skulu sendar landsbókaverði
fyrir 1. október 1990.
HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á ÍSAFIRÐI
Hjúkrunarfræðingar
Okkur bráðvantar heilsugæsluhjúkrunar-
fræðing við heilsugæslustöðina á Suðureyri
v/Súgandafjörð.
Hafið samband við framkvæmdastjóra í síma
94-4500 og aflið frekari upplýsinga.
Það gæti borgað sig!
Lagerstörf
HAGKAUP vill ráða starfsfólk til starfa við
verðmerkingu o.fl. á sérvörulager fyrirtækis-
ins Skeifunni 15.
Vinnutími kl. 8.00-16.30.
• Upplýsingar um störfin veitir lagerstjóri á
staðnum (ekki í síma).
HAGKAUP
Leikskólinn
Sólbrekka
auglýsir eftir starfsfólki í 70 og 100% stöð-
ur. Athugið möguleika á dagvistarplássi fyrir
börn starfsmanna.
Upplýsingar um starfið og launakjör veitir
forstöðumaður í síma 611961.
Sjúkraþjálfari
Sjúkrahúsið á Patreksfirði óskar eftir sjúkra-
þjálfara í fullt starf strax. Endurhæfingadeild
sjúkrahússins hefur verið starfrækt í eitt ár
og er vel búin tækjum í nýstandsettu hús-
næði.
Upplýsingar um starfið, aðstöðuna og kjör
veitir framkvæmdastjóri í vinnusíma 94-1110
og heimasíma 94-1543.
Almenn
skrifstofustörf
Opinber stofnun óskar að ráða starfsmann
til almennra skrifstofustarfa. Góð íslensku-
og vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Þeir, sem áhuga hafa, leggi umsóknir inn á
auglýsingadeild Mbl. fyrir 13. september
merktar: „Almenn skrifstofstörf - 9969“.
Fóstra
- forstöðumaður
Fóstra óskast á barnaheimilið Suðurvík, Vík
í Mýrdal.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Mýrdals-
hrepps eða í síma 98-71210.
SECURITAS HF
Rafvirkjar
- rafeindavirkjar
Vegna aukinna umsvifa óskar Securitas hf.
eftir að ráða rafvirkja og rafeindavirkja til
starfa á tæknideild.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
eru veittar á skrifstofunni, Síðumúla 23.
rm
SECURITAS
Bókasafnsfræðingur
óskast á Skólasafnamiðstöð Skólaskrifstofu
Reykjavíkur.
Upplýsingar veitir forstöðumaður Skóla-
safnamiðstöðvar í síma 28544.
Skrifstofustarf
Sérverslun óskar eftir að ráða, sem fyrst,
heilsdags starfskraft á skrifstofu.
Starfið felst í vinnslu tölvubókhalds, gjald-
kerastarfi og innheimtu.
Viðkomandi þarf að hafa lokið stúdentsprófi í
verslunargreinum eða hafa haldgóða reynslu.
Umsóknum, sem tilgreina aldur, menntun
og fyrri störf, skal skila skriflega til auglýs-
ingadeildar Mbl., merktar: „L - 2904“, eigi
síðar en 17. september nk.
Fiskvinnslufólk
Viljum ráða starfsfólk til alhliða fiskvinnslu-
starfa í frystihús okkar. Unnið eftir hóp-
bónuskerfi.
Upplýsingar hjá verkstjórum í síma 52727.
Sjólastööin hf.,
Óseyrarbraut 5- 7,
Hafnarfirði.