Morgunblaðið - 09.09.1990, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 09.09.1990, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1990 35 Verkamenn - verkamenn Óskum eftir að ráða nú þegar verkamenn í byggingavinnu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mjög góður aðbúnaður á vinnustaðnum. Góð laun í boði fyrir duglega menn þó svo þeir hafi ekki lokið námskeiði fyrir byggingaverka- menn. Allar upplýsingar gefa verkstjórar á neðan- töldum vinnustöðum Byggðaverks sf.: Reykjavíkurvegi 60, Hafnarf.,.s. 54644. Lækjargötu 34, Hafnarf., ...s. 54336. Kaplahrauni 1, Hafnarf.....s. 651761. Trönuhjalli 13-17, Kópavogi,.s. 44457. Aðalstræti8, Reykjavík,...........s. 12612. Veghúsum 7-11, Reykjavík....s. 687053. Lindargötu 57-66, Reykjavík, .s. 21399. Háholti 1-3, Hafnarf....s. 985-21003. Eyrarholti 2-4, Hafnarf..s. 985-21003. ^^BYGGÐAVERKHH R^OC'JOF C X, RÁDNINGAR Ert þú góður ritari? Við leitum nú að mjög góðum ritara fyrir traust og gott einkafyrirtæki í miðbænum. Viðkomandi þarf að hafa mjög góða vélritun- ar- og ritvinnslukunnáttu sem og góða þekk- ingu á íslensku og ensku. Um er að ræða fjölbreytt og lifandi starf við bréfaskriftir, móttöku viðskiptavina og öll almenn skrif- stofustörf. Vinnuaðstaða og búnaður eru eins og best verður á kosið. Hið sama á við um launakjör. Vinnutími er frá kl. 9.00- 17.00. Æskilegur aldur 25-35 ára. Upplýsingar veitir Einar Páll Svavarsson hjá Ráðningaþjónustu Ábendis. Ábendi, Engjateigi 9, sími 689099. Opið frá kl. 9.00-12.00 og 13.00-16.00. Laus störf Lánastofnun (448) í Reykjavík óskar að ráða einkaritara til starfa sem fyrst. Vinnutími eft- ir hádegi. Góð tungumálakunnátta (norður- landamál), tölvukunnátta og bókhaldsþekk- ing nauðsynleg. Sérverslun (206) í Hafnarfirði óskar að ráða afgreiðslumann til starfa strax. Vinnutími samkomulag. Þjónustufyrirtæki (452) í Reykjavík óskar að ráða starfsmann á skiptiborð strax. Vinnutími samkomulag. Fasteignasala (308) í Reykjavík leitar að rit- ara til að sinna almennum ritarastörfum. Heildsölufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða sölumann til sölu- og kynningarstarfa. Vinnu- tími fyrir hádegi. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hagva tieurhf Grensásvegi 13 Reykjavík | Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir AUGLYSINGAR Dagvist MS-félags íslands óskar eftir sjúkraliðum í heilsdags- eða hluta- störf. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður i síma 688620. Trésmiðir - meistarar Viljum ráða nú þegar trésmiði eða meistara með smíðaflokka til að starfa á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Mikil vinna framundan fyrir góða og reglusama fagmenn. Ennfremur er hér um að ræða gott tækifæri fyrir sam- henta trésmiðaflokka td. af landsbyggðinni til að tryggja sér vinnu í vetur. Allar upplýsingar gefa Guðjón Davíðsson og Karl Ragnarsson í síma 21399 eða á skrif- stofu Byggðaverks hf. í síma 54644. BYGGÐAVERKHE Verkamenn Viljum ráða nokkra verkamenn til starfa á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 622700. ISTAK RIKISSPITALAR Umsjónarmaður Umsjónarmaður lóða á Kleppi óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Æski- legt er að umsækjandi sé garðyrkjumaður eða vanur garðyrkjustörfum. Nánari upplýsingar gefur Hagerup Isaksen, umsjónarmaður, í síma 602620. Reykjavík9. september 1990. Skrifstofustarf Leitum að starfsmanni til almennra skrif- stofustarfa og símavörslu. Vinnutími frá kl. 13.00-17.00. Starfið er laust nú þegar. Umsóknum með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. merktar: „T - 3197“ fyrir 14. sept- ember. Tölvuþjónusta Kópavogs hf., Hamraborg 12, Kópavogi. Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja Umhverfiseftirlit Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja óskar eftir að ráða starfsmann til afleysinga í umhverfiseft- irlitsdeild í 1 ár. Umsækjendur þurfa að geta starfað sjálfstætt og ritað góða íslensku. Umsóknarfrestur er til 15. september nk. Nánari upplýsingar um starfið fást hjá Magnúsi H. Guðjónssyni, framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja, Vesturbraut 10A, Keflavík. r / r ‘Bófjaforíagið Líjogsdga SuðurOmdsBrau 120 • 108 ‘Reyfyaz/íff Góðir tekjumöguleikar Okkur vantar hreiðarlegt og hresst fólk með gott úthald til sölustarfa. Há söluprósenta. Miklir tekjumöguleikar. Upplýsingar hjá Samúel, sölu- og markaðs- stjóra, í síma 689938. Líf og saga, Suðurlandsbraut 20, 108 Reykjavík. Christian Breton PARIS Umboðsaðili fyrir hágæða franskar snyrtivör- ur óskar eftir áhugasömu fólki um allt land, sem vill starfa sjálfstætt við að selja og kynna snyrtivörur á heimakynningum á kvöldin og um helgar. Há sölulaun. Umsækjandi þarf að hafa brennandi áhuga á snyrtivörum og kunna eitthvað fyrir sér í förðun. Áhugasamir sendi bréflega umsókn til Póst- vals fyrir 15. september. Öllum umsóknum svarað. Póstval, pósthólf9333, 129 Reykjavík. Reykjavík Læknafulltrúi Læknafulltrúi óskast til starfa í 100% vinnu nú þegar. Nauðsynlegt er að læknafulltrúi hafi réttindi til starfa sem læknaritari. Starfið felur í sér ritun, skýrslugerð og umsjón með gögnum er varða vistmenn á Hrafnistu auk annarrar ritaravinnu. Æskilegt er að lækna- fulltrúi sé vanur vinnu á Machintoshtölvu. Um framtíðarstarf er að ræða. Upplýsingar veitir ída Atladóttir, hjúkrunar- forstjóri og Jónína Níelsen, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri í símum 35262 og 689500. Skrifstofu- og sölustarf Ungt og vaxandi innflutningsfyrirtæki, sem sérhæfir sig í vörum fyrir byggingariðnaðinn, óskar eftir að ráða skrifstofu- og sölumann til framtíðarstarfa. Sölumaðurinn: Starfið felst í samskiptum við arkitekta, verkfræðinga, verktaka og bygg- ingaraðila um allt land. Skrifstofumaðurinn: Á að sjá um bókhald, verðútreikninga, innflutningsskjöl, innheimt- ur o.fl. Leitað er eftir ungum karli eða konu helst með þekkingu á byggingariðnaði. Viðkom- andi þarf að geta starfað sjálfstætt og að hafa bíl til umráða. Umsóknum sé skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 20. sept. merktum: „N - 8509“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.