Morgunblaðið - 09.09.1990, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 09.09.1990, Qupperneq 36
36 MORGÚNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1990 ATVIHNUAUGÍVS/NGAR Rafvirki Stórt, sérhæft þjónustufyrirtæki í borginni vill ráða rafvirkja til starfa. Æskilegur aldur 25-35 ára. Starfið fer fram í aðstöðu fyrirtækisins í nágrenni borgarinnar. Starfið felst í viðhaldi og viðgerðum á flókn- um rafbúnaði. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 15. september. (tIIÐNT Tónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNL1STA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Lausar stöður Lausar eru til umsóknar stöður lögreglu- manna við embætti lögreglustjórans í Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringu- sýslu. Laun samkvæmt launataxta BSRB. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu yfirlögregluþjóns, Hringbraut 130, Keflavík, sími 92-15516. Umsóknum skal skila fyrir 15. september nk. Lögreglustjórinn íKeflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýslu. Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra á Hvammstanga er laust til umsóknar. Upplýsingar um starfið gefa sveitarstjóri, Þórður Skúlason, í símum 95-12353 og 95-12382, og oddviti, Guðmundur Haukur Sigurðsson, í símum 95-12348 og 95-12393. Umsóknir um starfið berist til oddvita Hvammstangahrepps, Guðmundar Hauks Sigurðssonar, Kirkjuvegi 10, 530 Hvamms- tanga. Umsóknarfrestur er til 25. sept. nk. Hreppsnefnd Hvammstangahrepps. Vélstjóri - skuttogari Vélstjóra vantar á bv. Dagrúnu, ÍS 9, sem gerð er út frá Bolungarvík. Skipið er tæpar 500 brl. Aðalvél er af Crepelle-gerð, 1800 hestöfl. Umsækjendur þurfa að hefja störf eigi síðar en um mánaðamótin september/október nk. Höfum milligöngu um útvegun húsnæðis. Nánari upplýsingar gefa Einar Kr. Guðfinns- son og Kristján Jón Guðmundsson í síma 94-7200. Einar Guðfinnsson hf. Baldurhf. Bolungarvík. Sölustörf Óskum eftir að ráða nú þegar konur eða karla til sölustarfa hjá eftirtöldum fyrirtækjum: 1. Innflutnings- og smásöluverslun í Múla- hverfi. Sala á vörum til fagmanna, arki- tekta og annarra viðskiptavina ásamt tölvuvinnu tengdri sölu. Vinnutími 9-18. 2. Framleiðslufyrirtæki á matvælasviði í Reykjavík. Sala á matvörum í matvöru- verslanir á höfuðborgarsvæðinu. Vinnu- tími 8-16. Gott ef viðkomandi hefur reynslu af svipuðu. 3. Heildverslun í Reykjavík. Sala matvöru til matvöruverslana og mötuneyta í Reykjavík og nágrenni. Vinnutími 9-13. Kostur ef bíll er fyrir hendi. Reynsla skilyrði. Umsóknarfrestur er til og með 12. sept. nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádningaþionusta Liósauki hf. Skólai’orðustíg ta - 101 Fteyk/avik - Simi 621355 Læknisstaða við heilsugæslustöðina á Vopnafirði Önnur staða heilsugæslulæknis við heilsu- gæslustöðina á Vopnafirði er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. september nk. og skulu umsóknir berast undirrituðum ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil. Upplýsingar um stöðuna veita Baldur Friðriks- son, læknir, í síma 97-31225 og Emil Sigur- jónsson, formaður stjórnar, í síma 97-31478. Stjórnin. Störf á lyftara í flutningamiðstöð Eimskips í Sundahöfn eru laus til umsóknar sérhæfð lyftarastörf. Við leitum eftir hressu fólki, helst með reynslu og réttindi á lyftara. Upplýsingar um störfin verða veittar í síma 697403. Vinsamlegast skilið umsóknum fyrir þriðju- dag 11. september 1990, merktum: Lyftarastörf Flutningsmiðstöð, starfsmannahald Eimskips, Pósthússtræti 2, 101 Reykjavík. EIMSKIP VIÐ GREIÐUM ÞÉR LEIÐ LANDSPITALINN Sjúkraliðar! Laus er staða fyrir sjúkraliða á næturvaktir á handlækningadeild 3 (11-G), sem er hjarta- og lungnaskurðdeild. Einnig óskast sjúkraliðar í fullt starf á hand- lækningadeild 4 (13-D), sem er almenn og þvagfæraskurðdeild, og á bæklunarlækn- ingadeild 1 (12-G). Boðið er upp á skipu- lagða aðlögun. Upplýsingar gefur Anna Stefánsdóttir, hjúkr- unarframkvæmdastjóri, í síma 601366 og 601300. Reykjavík9. september 1990. Auglýsingastjóri Morgunblaðið, Aðalstræti 6, vill ráða auglýsingastjóra til starfa. Starfið er laust samkvæmt nánara samkomu- lagi. Þær kröfur eru gerðar, að viðkomandi hafi góða þekkingu og starfsreynslu úr viðskipta- lífinu. Launakjör eru samningsatriði. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu okkar, Tjarnargötu 14. Farið verður með allar fyrirspurnir og um- sóknir sem algjört trúnaðarmál. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Ráðningaþjónustu Guðna Jónssonar, Tjarnargötu 14, fyrir 11. sept. nk. Gupnt Tónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I N CAR hj ÓN U STA T|ARNARGÖTU 14, ÍOI REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Kennarar! Vegna forfalla vantar kennara við Grunn- skóla Djúpavogs til kennslu yngri barna (8-9 ára). Flutningsstyrkur og ódýrt húsnæði. Frítt útsýni yfir eitt fegursta bæjarstæði á Austurlandi. Upplýsingar veita Anna í síma 97-88836 eða 97-88140 og Guðmunda í síma 97-88816 á kvöldin. Stígamót Laust er til umsóknar 50% starf hjá Stíga- mótum, miðstöð fyrir konur og börn sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Nauðsynlegt er að umsækjandi geti sinnt jöfnum höndum ráðgjöf fyrir þolendur kyn- ferðislegs ofbeldis, fræðslu og kynningu, auk almennra skrifstofustarfa. Umsækjandi verður að geta unnið sjálfstætt og hafa reynslu og þekkingu á þessu sviði. Umsóknum ber að skila til Stígamóta, Vest- urgötu 3,101 Reykjavík, fyrir 18. september. Félagsráðgjafar Félagsmálastofnun Selfoss óskar eftir að ráða félagsráðgjafa í 50% stöðu. Aðalstarfs- svið er umsjón með málefnum aldraðra. Nánari upplýsingar veitir undirrituð í síma 98-21408. Félagsmálastjórinn á Selfossi, Ólöf Thorarensen. Verkamenn byggingavinna Hagvirki hf. óskar að ráða verkamenn til starfa í Hafnarfirði. Mikil vinna framundan. Allar nánari upplýsingar veitir Hilmar Þor- leifsson á byggingarstað, Álfholti 56, bílasími 002-2307. Upplýsingar einnig veittar á skrif- stofu Hagvirkis í síma 652864. HAGVIRKI Orðabók Háskólans óskar eftir að ráða háskólamenntaða þýð- endur til starfa sem fyrst við stofnunina. 'Þýtt verður úr ensku. Góð íslenskukunnátta er áskilin. Einkum er sóst eftirfólki ífullt starf. Launakjör samkvæmt kjarasamningi Félags háskólakennara. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður Orðabókarinnar, Jörgen Pind, í síma 694435. Umsóknareyðublöð fást á stofnuninni og skulu umsóknir hafa borist Orðabók Háskól- ans, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík, fyrir 15. september. Byggingamenn Óskum eftir að ráða nú þegar vana bygginga- verkamenn og trésmiði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.