Morgunblaðið - 09.09.1990, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1990
37
AUGLYSINGAR
Leðuriðjan
óskar að ráða starfsmann í nýja verslun á
Hverfisgötu 52, sem verður opnuð bráðlega.
Auk leðurvöru verðum við með leður og allt
tilheyrandi til leðurvinnu.
Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild
Mbl. merkt: „Leður - 9312“ fyrir 14. sept. nk.
Aðstoð
Stundvís og áreiðanleg aðstoð óskast stax
á tannlæknastofu í austurbænum.
Umsóknir, ásamt helstu upplýsingum sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudagskvöldið
11. september merktar: „Rösk - 8511“.
Garðyrkjufræðingur
óskast til að hafa umsjón með garðyrkjustöð
á Sólheimum í Grímsnesi. Húsnæði á staðnum.
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í
síma 98-64432.
Blikksmiðir
Óskum eftir að ráða blikksmiðasveina og
nema í blikksmíði.
Upplýsingar gefur verkstjóri.
Blikk og stál,
Bíldshöfða 12.
„Au pair“ óskast
til Gautaborgar
í eitt ár. Þarf að vera iífsglöð.
Ekki yngri en 17 ára.
Upplýsingar í síma 676916.
Gjaldkeri
Opinber stofnun óskar eftir að ráða gjald-
kera strax. Starfið felst í móttöku innborg-
ana, skráningu, afstemmingu o.fl.
Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
sem allra fyrst merktar: „G - 8396“
Atvinna óskast
26 ára karlmaður með Samvinnuskólapróf
óskar eftir krefjandi starfi sem fyrst. Hef
mikla reynslu úr matvöurgeiranum, s.s. af
erlendum viðskiptum, sölu- og markaðsmál-
um, verslunar- og verkstjórn.
Áhugasamir sendi tilboð til auglýsingadeildar
Mbl. merkt: „F - 8512“.
Vélamenn
Menn vanir vélum óskast til að sjá um stilling-
ar og keyrslu á iðnaðarvélum.
Upplýsingar gefur verkstjóri öskjudeildar í
síma 38383 frá kl. 10-12 f.h.
Fróðleikur og
skemmtun
fyrir háa sem lága!
HUSNÆÐIIBOÐI
Miðbærinn
Til leigu í Grófinni 3 herbergi, 90 fm. Hentar
sem skrifstofur eða teiknistofur, getur einnig
verið íbúð.
Upplýsingar í síma 656104 eftir kl. 20.00.
Stæði fyrir tjaldvagna
Leigum stæði fyrir tjaldvagna, fellihýsi og
hjólhýsi í upphituðu húsnæði. Tímabil: Sept.-
maíloka. Verð miðað við 6,5 fm. 16.500,-
+ trygging. Má greiða með raðgreiðslum.
Upplýsingar í síma 72265.
BATAR-SKIP
Erum kaupendur að kvóta
Ögurvík hf.
Sími 91-25466.
Kvóti - kvóti
Okkur vantar kvóta fyrir togarana okkar Arn-
ar og Örvar.
Upplýsingar í símum 95-22690 og 95-22620.
Skagstrendingur hf.,
Skagaströnd.
Vantar báta
Vantar góða vertfðarbáta, 70-200 tonn.
Mikil eftirspurn. Mjög sterkir kaupendur.
30 feta seglskúta
til sölu. 6 kojur, lofthæð 185 sm. Mikill
aukaútbúnaður og tæki fylgja. Hentar vel
fyrir félagasamtök.
Upplýsingar í síma 11860.
Bílkrani
Bílkrani, Link Belt, 30 tonna glussakrani,
árgerð 1974, til sölu.
Upplýsingar í síma 652477, kvöld- og helgar-
símar 52247 og 651117.
Viltu verða
sjálfs þfns herra?
Hér hefur þú tækifærið. Til sölu er söluturn
í góðum rekstri, miðsvæðis í Reykjavík. Mikl-
ir stækkunarmöguleikar fyrir hendi. Turninn
selst á mjög góðu verði ef samið er strax.
Upplýsingar í símum 13211 og 42897 næstu
daga.
Einstakt tækifæri
Til sölu eru mjög góð viðskiptasambönd í
innflutningi frá Bretlandi á leikföngum og
sælgæti. Þetta er frábært tækifæri fyrir þá,
sem vilja skapa sér atvinnu sjálfir.
Þeir sem hafa áhuga hringi í síma 679535
eða 679536 milli kl. 13-16 sunnudaginn 9.
sept. og mánudag 10. sept. og panti viðtal
við Ó. Magnús Magnússon.
TILKYNNINGAR
Frá menntamálaráðuneytinu
Styrkirtil háskólanáms
í Mexíkó
Mexíkönsk stjórnvöld bjóða fram tvo styrki
handa íslendingum til háskólanáms í Mexíkó
á háskólaárinu 1990-91. Styrkir þessir eru
ætlaðir til framhaldsnáms eða rannsókna að
loknu háskólaprófi. Styrkfjárhæðin nemur
315 Bandaríkjadölum á mánuði. Umsækjend-
ur þurfa að hafa góða kunnáttu í spænsku
og vera yngri en 35 ára.
Umsóknir skulu berast menntamálaráðu-
neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir
30. september nk. og fylgi staðfest afrit
prófskírteina ásamt meðmælum. Sérstök
eyðublöð fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
5. september 1990.
t&i
Húsafell ^
FASTBGNASALA LanghoHsvegi 11S
(Bæjatleiðahúsinu) Simi: 6810 66
TIL SOLU
Til sölu bakarí
á fjölförnum stað í Reykjavík. Hentugt fyrir
samhenta aðila og/eða fjölskyldu. Bakað á
staðnum. Góðir greiðslumöguleikar.
Áhugasamir sendi nafn og símanúmer sem
fyrst merkt: „B - 2000“.
OSKAST KEYPT
Vinnuskúr óskast
Verkfræðistofa Stanleys Pálssonar hf. óskar
eftir, f.h. umbjóðanda síns, að kaupa góðan
vinnuskúr fyrir 8-12 manns.
Þeir sem hafa áhuga sendi upplýsingar um
verð og stærð skúranna til Verkfræðistofu
Stanleys Pálssonar hf., Skipholti 50B, 105
Reykjavík, eða hringi í síma 686520.
f
VERKFRÆDIJTOFA
/TANLEYJ
PÁLHONARHF
SKIPHOIT 5 0 b , 105 REYKJAVlK
SlMI 91 686520
Menningarsjóður íslands
og Finnlands
Tilgangur sjóðsins er að efla menningar-
tengsl Finnlands og íslands. í því skyni mun
sjóðurinn árlega veita ferðastyrki og annan
fjárstuðning. Styrkir verða öðru fremur veitt-
ir einstaklingum, stuðningur við samtök og
stofnanir kemur einnig til greina ef sérstak-
lega stendur á.
Umsóknir um styrki úr sjóðnum fyrir árið
1991 skulu sendar stjórn Menningarsjóðs
íslands og Finnlands fyrir 30. september nk.
Áritun á íslandi: Menntamálaráðuneytið,
Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. Æskilegt er
að umsóknir séu ritaðar á sænsku, dönsku,
finnsku eða norsku.
Stjórn Menningarsjóðs íslands
og Finnlands,
5. september 1990.