Morgunblaðið - 09.09.1990, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1990
39
Tónskóli Eddu Borg
Innritun fyrir skólaárið 1990-’91 er hafin í
nýju húsnæði skólans í Hólmaseli 4-6.
Skrifstofan er opin frá kl. 14.00-18.00.
Eldri nemendur staðfesti umsóknir sínar og
nýir nemendur láti stundaskrár fylgja með
umsókn.
Ganga verður frá skólagjaldi við innritun.
Skólastjóri.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Norðurljósin
Bænahópurinn Norðurljósin
Starfið hefst aftur mánudaginn 10. septem-
ber 1990 kl. 12.15 í Safnaðarheimili Grensás-
kirkju. Mætum öll.
Nefndin.
TILBOÐ - UTBOÐ
Hlutabréf
Tilboð óskast í hlutabréf í Byggingaverktök-
um Keflavíkur hf. Til sölu eru 40 bréf hvert
að nafnverði 13.200,- eða samtals 528.000,-
Tilboð í ofangreind hlutabréf óskast send til
auglýsingadeildar Mbl. merkt: „H - 8395“.
Utboð - húsbyggingar
Bæjarsjóður Garðabæjar óskar eftir tilboðum
í smíði tveggja fjölbýlishúsa, sömu gerðar,
með samtals 16 íbúðum, við Nónhæð nr. 1
og 3 í Garðabæ. Samanlagt gólfflatarmál
húsanna er um 1.855 m2.
Verktími er frá 6. október 1990 til 30. nóvem-
ber 1991.
Útboðsgögn eru til afhendingar á Bæjarskrif-
stofu Garðabæjar, Sveinatungu v/Vífils-
staðaveg, gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
25. september nk. kl. 14.00.
Tæknideild.
Tilboð óskast í neðanskráðar bifreiðar sem
hafa skemmst í umferðaróhöppum:
Subaru Legacy árgerð 1990
Honda Civic árgerð 1988
BMW318 i 1988
Citroen AX 1988
Lada 1600 1988
Skoda Rabit 1988
ToyotaCamry 1987
Subaru 1800 4x4 st. 1987
Mazda 626 1987
Mazda 323 3ja dyra 1985
Mazda 323 5 dyra 1987
Skoda 130GL 1987
Skoda 120 L 1986
Volvo 740 1985
Skoda 120 1985
MMCColt 1982
Ford Taunus 1982
Daihatsu Charmant 1983
Lada 1300 1990
Ford Thunderbird 1990
Bifreiðarnar verða til sýnis mánudaginn 10.
september í Skipholti 35 (kjallara) frá kl.
9-15. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16
sama dag til bifreiðadeildar Tryggingar hf.,
Laugavegi 178, Reykjavík, sími 621110.
VERND8E0NUÁ
TRYGGING HF
LAUGAVEGI17R SIMI621110
Tilboð
Tilboð óskast í bifreiðir skemmdar eftir um-
ferðaróhöpp. Bifreiðirnar verða til sýnis nk.
mánudag kl. 9.00-18.00.
Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá
umboðsmönnum SJÓVÁ-ALMENNRA víða
um land. Upplýsingar í símsvara 671285.
Tilboðum sé skilað sama dag.
TjónasHqðunarsföðin
* • * Drajihálsi 14-16, 110 Reykjavik, simi 611120, telefax 612620
ATVINNUHUSNÆÐI
Atvinnuhúsnæði
54 fm til leigu á Grettisgötu 9, götuhæð.
Upplýsingar í síma 13300, Sigríður.
Höfuðborgarsvæðið
Til leigu ca 400 fm vinnupláss ásamt kaffi-
stofu og skrifstofu. Rúmgóð útiaðstaða.
Áhugasamir leggi inn nafn og upplýsingar
um starfsemi og annað það er varðar vænt-
anlegan rekstur inn á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Traust - 1625 “ fyrir 16. sept. nk.
Laugavegur-
verslunarhúsnæði
Verslunarhúsnæði óskast á leigu við Lauga-
veg. Æskileg stærð 60-80 fermetrar.
Upplýsingar í síma 620817.
Skrifstofuhúsnæði ó$kast
Óskum eftir skrifstofuhúsnæði í Kvosinni.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl.,
merkt: „SP - 8730“, fyrir 14. sept.
Til leigu í Mjóddinni
Til leigu verslunarhúsnæði 70 fm og skrif-
stofuhúsnæði 100-400 fm.
Upplýsingar í síma 620809.
Atvinnuhúsnæði til leigu
130 fm húsnæði til leigu í Bolholti á 4. hæð
í lyftuhúsi. Hentar t.d. auglýsingastofu, arki-
tektum, verkfræðingum, félagasamtökum og
hvers konar annarri starfsemi.
Aðgangur að telefaxi og Ijósritunarvél fyrir
hendi eftir samkomulagi. Laust 1. október.
Góð bílastæði. Leigist í einu lagi eða fleiri
einingum.
Svar sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt:
„H - 8732“, fyrir 20. sept. nk.
Austurstræti 10
Til leigu húsnæði Pennans sf. í Austurstræti
10. Húsnæðið er u.þ.b. 1000 fm á þremur
hæðum og leigist sem ein heild eða einingar.
Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Pennans
sf. í síma 83211.
KVOTI
Kvóti
Erum kaupendur að þorsk-, ýsu- og karfa-
kvóta.
Upplýsingar í síma 92-46540.
Kvóti
Viljum skipta á 80 tonna rækjukvóta og fá
bolfiskskvóta í staðinn.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Kvóti - 8729“.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
Vestur-Skaftafellssýsla
Eftirtalin jörð verður boðin upp og seld á nauðungaruppboði, sem
haldið verður á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 12. september kl.
14.00.
Framnes, Mýrdalshreppi, þingl. eigandi Siggeir Ásgeirsson, o.fl.
Uppboðsbeiðendur eru Grétar Haraldsson hrl. og Jón Eiríksson hdl.
Þriðja og síðasta sala.
Sýslumaður Vestur-Skaftafellssýslu.
Vik i Mýrdal 9. setember 1990,
Sigurður Gunnarsson, settur.
Samvinnuferðir - Landsýn
Reykjavik: Austurstræti 12. s. 91 -691010. Innanlandsferðir. s. 91 -691070.
postfax 91 -27796. telex 2241. Hotel Sögu við Hagatorg. s. 91 -622277, póstfax 91 -623980
Akureyri: Skipagötu 14. s 96-27200. póstfax 96-27588. telex 2195
Húsnæði óskast
á Akureyri
Vegna ört vaxandi starfsemi okkar á Akur-
eyri leitum við að húsnæði fyrir söluskrif-
stofu okkar í miðbænum sem allra fyrst.
Til greina kemur leiga eða kaup á húsnæði.
Vinsamlegast hafið samband við Ásdísi
Árnadóttur á söluskrifstofu okkar Skipagötu
14, Akureyri, í síma 96-27200.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
F É L A G S S T A R F
Austurland
Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjör-
dæmi verður haldinn á Egilsstöðum laugardaginn 15. septemþer nk.
Fundarstaður: Hótel Valaskjálf.
Fundartími: Kl. 10.00.
Dagskrá fundarins verður nánar auglýst síðar.
Stjórn kjördæmisráðs
.Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi.
Aðalfundur Þjóðólfs
Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Þjóðólfs í Bolungarvík verður haldinn
í kaffistofu Vélsmiðju Bolungarvikur hf., miðvikudaginn 12. septem-
ber nk. og hefst kl. 18.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á kjördæmisráðsfund.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Austurland - haustmót
Haustfagnaður sjálfstæðismanna á Austurlandi verður haldinn laug-
ardagskvöldið 15. september nk. í hótel Valaskjálf á Egilsstöðum.
Dansleikur að loknu borðhaldi. Hljómsveitin Stjórnin leikur. Hljóm-
sveitarstjóri: Grétar Örvarsson. Söngkona: Sigríður Beinteinsdóttir.
Þátttaka tilkynnist í hótel Valaskjálf.
Sjálfstæðisfélag Fljótsdalshéráðs
og kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins
i Austurlandskjördæmi.
I IFIMDAI.I UK
Aðalfundur
Heimdallar
Aðalfundur Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík,
verður haldinn í Valhöll miðvikudaginn 12. september kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.