Morgunblaðið - 09.09.1990, Page 44

Morgunblaðið - 09.09.1990, Page 44
14 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1990 UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Guðmundur Þorsteins- son prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. - Tilbrigði um eigið stet ópus 115 fyrir orgel eftir Enrico Bossi. Simon Jansen leikur. — 86. sálmur Daviðs eftir Gustav Holst.' Janet Baker, Wilfried Brown og Purcell kórinn syngja með Ensku kammersveitinni; Imogen Holst stjórnar. - Lofsöngur ópus 32 eftir Benj- amin Britten. Saramae fndich syngur með Ro- bert Shaw-kómum, Rodney Hansen leikur með á otgel; Robert Shaw stjórnar. — Inngangur og passacaglia, þáttur úr orgelsónötu nr. 8 i e- moll ópus 132 eftir Josef Rheinberger. Douglas Guest leikur. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Sigriður Kristjánsdótt ir íslenskufræðingur ræðir um guðspjall dagsins, Matteus 20,20-28, við Bemharð Guðmundsson. 9.30 Barrokktónlist. - Konsert i Es-dúr fyrir tvö horn og hljómsveit eftir Georg Philipp Telemann. Robert Freund og Hannes Sungler leika með hljómsveit tónlistar- manna í Austurríki; Kurt List stjómar. - Konsert i g-moll fyrir sembal og hljómsveit eftir Vilhelmínu markgreifafrú af Bæjaralandi. Hilde Langfort leikur með hljómsveit tónlistar- manna í Austurríki; Dietfried Bemet stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ferðasögur af segulbandi. Umsjón; Ævar Kjartansson. 11.00 Messa i Langholtskirkju. Prestur séra Sigurð- ur Haukur Guðjónsson. 12.00 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Djasskaffið. Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum i Útvarpshúsinu. 14.00 Aldahvörf - Brot úr þjóðarsögu. Fimmti og lokaþáttur: Menning i mótun. Handrit og dag- skrárgerð: Jón Gunnar Grjetarsson. Lesarar: Knútur R. Magnússon og Margrét Gestsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá 8. nóvember 1989.) 14.50 Stefnumót. Finnur Torfi Stefánsson spjallar við Ólínu Þon/arðardóttur um klassiska tónlist. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 í fréttum var þetta helst. Sjöundi þáttur. Umsjón: Guðjón Arngrímsson og Ómar Valdi- marsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 17.00 i tónleikasal. Umsjón: Sigríður Ásta Árnadótt- ir. 18.00 Sagan: Ferð út i veruleikann. Þuríður Baxtér les þýðingu sína (2). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Leikrit mánaðarins: Konur á bökkum Rínar, sagan af Elisabetu Blaukrámer eftir Heinrich Böll Útvarpsleikgerð: Michael Buchwald. Þýðing og leikstjórn: Bríet Héðinsdóttir. Leikendur: Guð- rún Ásmundsdóttir, Guðrún Stephensen, Edda Björgvinsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Pétur Ein- arsson, Jakob Þór Einarsson og Sigríður Þor- SÓTTIR ÞÚ UM HÚSNÆÐISLÁN EFTIR 1. JANUAR1988? Hefur þú þegar gert kaupsamning án þess aó hafa fengió lánió? Þá átt þú hugsanlega þann valkost aó sækja um úrlausn í húsbréfakerfinu. íjúnímánuði sl. tóku gildi bráðabirgðaákvæði reglugerðar nr. 217/90. Samkvæmt þeim hefur Húsnæðisstofnun heimild til að kaupa fasteignaveðbréf vegna kaupsamninga sem gerðir hafa verið eftir 1. janúar 1988, að uppfylltum vissum skilyrðum. Fasteignaveðbréf þessi greiðir hún með húsbréfum. Húsnæðisstofnun hefur sent öllum þeim bréf, sem sótt hafa um húsnæðislán eftir 1. janúar 1988, þar sem fram koma ítarlegar upplýsingar um skilyrði bráðabirgða- ákvæðanna. Viðtakendur eru hvattir til að kynna sér vandlega innihald þess bréfs og leita sér upplýsinga um rétt sinn. Kynningarefni um húsbréfakerfið liggur m.a. frammi í afgreiðslu Húsnæðisstofnunar og hjá fasteignasölum. Afgreiðsla stofnunarinnar er opin frá mánudegi til föstudags kl. 8-16. eR] húsnæðisstofnun ríkisins U SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK ■ SÍMI 696900 valdsdóttir. (Endurtekið frá fyrra laugardegi.) 21.00 Sinna - Á degi læsis. Endurtekinn þáttur frá laugardegi. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 22.00 Fréftir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Islenskir einsöngvarar og kórar. — Eygló Viktosrsdóttir syngur islensk lög. Fritz Weisshappel leikur með á pianó. - Karlaraddir Skagfirsku söngsveitarinnar syngja Stjána bláa eftir Sigfús Halldórsson við Ijóð Arnar Arnarson- ar. Róbert A. Ottósson útsetti, Ólafur Vignir Al- bertsson leikur með á pianó; Snæbjörg Snæ- bjarnardóttir stjórnar. - Erlingur Vigfússon syngur íslensk lög. Ragnar Björnsson leikur með á píanó. — ■ Kammerkórinn syngur islensk lög; Rut Magnússon stjómar. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þátt- inn. 24.00 Fréttir. 00.07 Um lágnættið. Bergþóra Jónsdóttir kynnir sigilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði liðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan - heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson fjallar um Elvis Presley og sögu hans. Níundi þáttur af tiu endurtekinn frá liðnum vetri.' 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali. út- varpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Glymskrattinn. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 20.30 Gullskífan: Eftir pólskiptin með Strax frá 1988. 21.30 Kvöldtónar 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 RóbótaroKK. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtek- inn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.) 3.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmunds- son og Jóhann Sigurðsson. (Endurtekinn þáttur frá miövikudegi á Rás f.) 4.00 Fréttir. 4.03 I dagsins önn — Öskjuhlíð og Borgarholt. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Landið og miðin. - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 , 8.00 Endurteknir þættir: Sálartetrið. 10.00 Sunnudagur i sælu. Umsjón Oddur Magnús. 12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson. 13.00 Vitinn. Umsjón Júlíus Brjánsson. Rætt um listir og menningu líðandi stundar, Fær til sín myndlistarmenn, rithöfunda, skáld og lífskúnstn- era. 16.00 Það finnst mér. Umsjón Inger Anna Aikman. Þáttur um rriálefni líðandi stundar. 18.00 Sígildir tónar. Umsjón Jón Óttar Ragnarsson. Klassiskur þáttur með listamönnum á heims- mælikvarða. 19.00 Aðal-tónar. Ljúfir tónar á sunnudagskvöldi. 22.00 Sjafnaryndi. Umsjón Haraldur Kristjánsson og Elisabet Jónsdóttir. Fróðlegur þáttur um samlíf kynjanna. Þau Elisabet og Haraldur ræða við hlustendur í síma og fá sérfræðinga sér til aðstoðar þegar tilefni er til. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 9.00 í bítið. Haraldur Gislason. 13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Fylgst með því sem er að gerast í íþróttaheiminum og hlustend- ur teknir tali. 17.00 Lífsaugað. Þórhallur Guömundsson tekur á viðkvæmuni málum og spjallar vi hlustendur. 19.00 Ágúst Héðinsson. Óskalög og góð ráð. 23.00 Heimir Karlsson og hin hliðin. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar kl. 10,12, 14 og 16 á sunnu- dÖ9Um- EFFEMM FM 95,7 10.00 Jóhann Jóhannsson. 14.00 Valgeir Vilhjálmsson. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. 1.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102/104 10.00 Arnar Albertsson. 14.00 Á hvíta tjaldinu. Þáttur um það sem er að HAUSTVORURNAR KOMNAR V PEVSUDEXLSHN Laugavegi 84 • Sími 10746

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.