Morgunblaðið - 09.09.1990, Side 45

Morgunblaðið - 09.09.1990, Side 45
45 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1990 SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 9.00 ► Alli og íkornarnir. Teiknimynd. 10.10 ► Trýni og Gosi.Teiknim. 11.10 ► Draugabanar. 12.00 ► i herþjónustu (Biloxi Blues). Handritahöfundurinn Neil Simon, er 9.20 ► Kærleiksbirnirnir. Teiknimynd. 10.20 ► Þrumukettirnir. Teikni- Teiknimynd. hér á ferð með sjálfstætt framhald myndarinnar Æskuminningar eða Bright- 9.45 ► Perla (Jem). Teiknimynd. mynd. 11.35 ► Skippy. Fram- on Beach Memories. Sögusvið myndarinnarer herbúðirnar í Biloxi árið 10.45 ► Þrumufuglarnir. Teikni- haldsþættir um kengúruna 1943. Uppeldi Eugene og félaga er nú í höndunum á harðsvíruðum þjálf- mynd. Skippy og vini hennar. ara. Aðalhlutverk: Matthew Broderick. 1988. Lokasýning. 13.45 ► Italski boltinn. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 ■O. 16.50 ► Óskar Gislason 17.40 ► Sunnu- Ijósmyndari. Seinni hluti dagshugvekja. heimildarmyndarsem Sjón- 17.50 ► Felixog varpið gerði árið 1976. Hann vinirhans. fjallarum leiknarmyndir 17.55 ► Rökkur- Oskarseftir 1951. sögur. 18.15 ► Ungmennafé- 19.00 ►- lagið. Lestrarhestar. Þátt- Vistaskipti. ur ætlaður ungmennum. Bandariskur 18.45 ► Felixog vinir framhalds- hans. 18.55 ► Táknmálsfr. myndaflokkur. 13.45 ► Italski boltinn. Bein útsending frá leik í fyrstu deild ítalska fótboltans. Umsjónar- maður: Heimir Karlsson og Jón Örn Guðbjartsson. 15.25 ► Golf. Umsjónarmaður: Björg- úlfur Lúðvíksson. 16.30 ► Popp og kók. Endur- tekinn þáttur. 17.00 ►- Björtu hlið- arnar. Endur- tekinn þáttur. 17.30 ► Listamannaskálinn. Bandaríski rithöfundurinn, Truman Capote, fæddist árið 1942, en sagt verðurfrá ferli hans í þessum þætti. 18.30 ► Viðskipti í Evrópu. Fréttaþáttur úr heimi viðskiptalífs- ins. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► Kastljós. Fréttir’eg frétta- skýringar. 20.30 ► Áfertugsaldri (Thirtysomething.) Bandarísk þáttaröð. 21.15 ► Listahátíðar- syrpa. Egill Helgason kynnir nokkurútvalsatriðifrá Lista- hátíð í Reykjavík 1990. Sýnt veröur m.a. frá tónleikum Less Negresses Vertes. 22.05 ► Sumardagar (A Day in Summer). Ný bresk sjónvarps- mynd eftirsögu J.L. Carr. Snemma dags, árið 1955,kemurmaö- urað nafni Peplow með lesttil smábæjará Bretlandi. Hann aetlar að myrða bilstjóra sem ölvaður undir stýri hafði orðið syni hans að bana. Þótt áform hans gangi ekki eftir hefur koma hans talsverða áhrif á bæjarlífið. Aðalhlutverk: Peter Egan. 23.50 ► Útvarps- fréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ► Bernskubrek. Framhaldsþáttur þar 21.20 ►- 21.50 ► Sunnudagsmyndin. Ég vil lifa. Átakanleg sjón- 23.25 ► Psycho. Aðalhlutverk Ant- 19:19. Fréttir, sem litið er um öxl til liðinna tíma. Björtu hlið- varpsmynd um vændiskonu sem dæmd er til dauða fyrir hony Perkins og leikur hann hinn við- veðurfréttir. 20.25 ► Hercule Poirot. Þættir um einkaspæj- arnar. Spjall- rán og morð. Hún heldur fram sakleysi sínu og að sökinni felldna en jafnframt óræða móteleig- arann belgíska. Poirot á í höggi við einhvern sem þáttur. hafi verið komið á hana. Myndin er byggð á sönnum at- anda, Norman Bates. Stranglega virðist ætla sér að koma ungri stúlku fyrir kattar- burðum sem áttu sér stað árið 1955. Bönnuð börnum. bönnuð börnum. nef. 2. hluti. 1.15 ► Dagskrárlok. gerast í heimi kvikmyndanna. Umsjón: Ómar Friðleifsson og Björn Sigurðsson. 18.00 Darri Ólason. Tónlist meó kvöldmatnum. Rokkeftirlitið hefur nú haft upp á nokkrum bilskúrsböndum og verður þeim komið á fram- færi i þessum þætti. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Stjömutónlist. 2.00 Næturvakt Stjömunnar. Björn. ÚTVARPRÓT FM 106,8 10.00 Sígildur sunnudagur. Klassísk tónlist. Rúnar Sveinsson. 12.00 íslenskir tónar í umsjá Garðars Guðmunds- sonar. 13.00 Elds er þörf. Vinstri sósíalistar. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Umsjón Ragnar Stefánsson. 16.00 Um rómönsku Ameríku. Mið-Amerikunefnd- in. Kúba. 17.00 Erindi sem Haraldur Jóhannsson flytur. 17.30 Fréttir frá Sovétrikjunum í umsjá Mariu Þor- steinsdóttur.' 18.00 Gulrót. Guðlaugur Harðarson. 19.00 Upprót. Örn Sverrisson. 21.00 í eldri kantinum. Sæunn Jónsdóttir. 23.00 Jazz og blus. Gísli Hjartarsson stjórnar dæm- inu alla leið frá Svíþjóð. 24.00 Náttróbót Ahugamenn um andleg mál og heimspeki athugið! Námskeid samhlida leshring verda haldin vikulega á vegum áhugamanna um heimspeki. Vibfangsefnib erþróunarheimspeki og sálarheimspeki. Byrjab verbur á bókinni Bréf um dulfræðilega hugleiðingu eftir Alice A. Bailey og tíbetska ábótann Djwhal Khul. Þátttökugjald er kr. 1.500,- á mánubi. Upplýsingar í síma 91-79763. Samtök áhugamanna um heimspeki. Ættf ræði námskeið Hin vinsælu ættfræðinámskeið hefjast á ný um 17.-20. september og standa í 7 vikur (ein mæt- ing á viku). Þátttakendur fá þjálfun í ættrakningu og úrvinnslu heimilda, þ.á.m. leiðbeiningar um tölvuvinnslu á ættartölum og niðjatölum, og afnot af alhliða heimildasafni. Leiðbeinandi: Jón Valur Jensson. Upplýsingar og innritun í síma 27101 og 22275. Ættfræðiþjónustan tekur saman niðjatöl og ættar- tölur fyrir einstaklinga og fjölskyldur. Mikið úrval ættfræðibóka til sölu. Ættfræðiþjónustan - sími 27101. EIMSKIP ViiiuDws\? Kennslustaðir: Auðbrekku 17, Kópavogi og „Hallarsel“ við Þarabakka 3 í Mjódd. Kennum alla samkvæmisdansa: suðurameríska, standard og gömlu dansana. Einnig barnadansa fyrir yngstu kynslóðina. Einkatímar eftir samkomulagi. Innritun og upplýsingar mánud. - laugard. kl. 10:00 -19:00 dagana 1.-12. sept. í síma: 64 1111. Kennsla hefst fóstud. 14. sept. Kennsluönn er 15 vikur, og lýkur með jólaballi. Hinir frábæru SUPADANCE skór fyrir dömur og herra í öllum stærðum og gerðum. ✓ FID Betri kennsla - betri árangur. Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar HLUTHAFAFUNDUR í Hf. Eimskipafélagi íslands verðúr haldinn í Súlnsal Hótels Sögu fimmtudaginn 13. september næstkomandi og hefst kl. 15:00. Fundurinn er boðaður skv. 3. mgr. 20. gr. samþykkta félagsins. A dagskrá fundarins verður tillaga um staðfestingu á samþykkt hluthafafundar hinn 28. ágúst 1990 um aukningu hlutafjár Hf. Eimskipafélags íslands um allt að 86 milljónir króna. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins frá 10. september til hádegis 13. september. Reykjavík, 29. ágúst 1990 STJÓRN HF. EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.