Morgunblaðið - 15.09.1990, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.09.1990, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1990 RKI sendir peninga til Jórdaníu og Egyptalands RAUÐI KROSS íslands hefur tvisvar orðið við beiðnum um fjárframlög' til nauðstaddra vegna ástandsins sem skapast hefur eftir innrás Iraka í Kúw- æt 2. ágúst sl. í frétt frá RKÍ segir að samtals hafi RKÍ gefið 10.000 svissneska franka, en helmingur fjárins fór til Jprdaníu ti! aðstoðar flóttafólki frá írak og Kúwæt. Hinn helming- urinn var sendur til Egyptalands til hjálpar Egyptum sem neyddust til að snúa heim fyriivaralaust eftir innrásina. Jórdanir hafa tekið á móti 42.000 manns undanfarnar sex vikur. Þar af hafa 190.000 þegar yfirgefið landið og um 125.000 Jórdanir, sem hafa neyðst til að snúa heim. Enn eru á annað hundrað þúsund erlendir flótta- menn í landinu. GERHANIA 70 ÁRA Afmælissamkoma í íslensku Óperunni í dag, laugardag, kl. 16.00 Dagskrá: 1. Setning: Þorvarður Alfonsson, formaður Germaniu 2. Kammersveit Reykjavíkur leikur 3. Ræða: Próf. Dr. Ottó Wulff, þingmaður, Bonn. „Vielfalt der europáischen Kultur-Bereicher- ung oder uberlebter Regionalismus?" 4. Einsöngur: Gunnar Guðbjörnsson, tenór við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. ★ ★ ★ Kynnir: GísliAlfreðsson, Þjóðleikhússtjóri. ★ ★ ★ Aðgangur ókeypis og öllum heimill LÖGGILTIR ENDURSKOÐENDUR HF BIÖRN STEFFENSEN & ARI Ó. THORLACIUS Endurskoðunarstofa Ármúla 40 - Pósthólf 8191 - 128 Reykjavik SÍMI 686377 TELEFAX 689379 Höfum flutt endurskoðunarstofu okkar að Suðurlandsbraut 32, Reykjavík, 4. hæð ííltsteíur r a morgun ARBÆJARPRESTAKALL: Guðs- þjónusta kl. 11 árdegis. Organleik- ari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurþjörns- son. BREIÐHOLTSKiRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Daníel Jónas- son. Þriðjudag: Bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 14. (Ath. breyttan messutíma.) Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur, organ- leikari Marteinn Hunger Friðriks- son. Kirkjukaffi eftir messu í safn- aðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjar- götu 14. Dómkirkjan. LANDAKOTSSPITALI: Messa kl. 13. Organisti Birgir Ás Guðmunds- son. Sr. Hjalti Guðmundsson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Guðmundur Guð- mundsson prédikar og þjónar fyrir altari. Hrafnhildur Guðmundsdóttir syngur einsöng. Félag fyrrverandi sóknarpresta. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Sóknarprestar. GRAFARVOGSSÓKN: Guðsþjón- usta kl. 11 í félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Organisti Sigríður Jóns- dóttir. Sr. Vigfús Þór Árnason. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. BORGARSPÍTALINN: Messa kl. 10. Birgir Ásgeirsson. HÁTEIGSKIRKJA: Hámessa kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á mið- vikudögum kl. 18. Prestarnir. HJALLAPRESTAKALL: Messusal- urinn Digranesskóla. Almenn guðs- þjónusta kl. 11. Kór Hjallasóknar syngur. Organisti Elías Davíðsson. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Fermdir verða bræð- urnir Arnar og Einar Hannessynir, Marbakkabraut 30. Altarisganga. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Ægir Fr. Sigurgeirsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. (Ath. breyttan mess- utíma.) Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Signý Sæmundsdóttir syngur. Organisti Jón Stefánsson. Fjáröflunarkaffi kvenfélagsins kl. 15. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Orgelleikari Ronald V. Turner. Heitt á könnunni eftir guðs- þjónustuna. Fimmtudag: Kyrrðar- stund í hádeginu. Orgelleikur, fyrir- bænir, altarisganga. Sóknarprest- ur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónas- son. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELJAKIRKJA: Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sigríður Gröndal syngur ein- söng. Organisti Kjartan Sigurjóns- son. Molasopi eftir guðsþjón- ustuna. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Barnakórinn syng- ur. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. Miðvikudag: Samkoma kl. 20.30. Sönghópurinn „Án skilyrða", stjórnandi Þorvaldur Halldórsson. SAFNKIRKJAN Árbæ: Guðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Organisti Jón Mýrdal. ÓHÁÐI söfnuðurinn: Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Jónas Þórir. Kirkjukaffi eftir messu. Þórsteinn Ragnarsson safnaðarprestur. FRIKIRKJAN Rvík: Guðsþjónusta kl. 14. Miðvikudaginn nk. morgun- andakt kl. 7.30. Orgelleikari Kristín Jónsdóttir. Sr. Cecil Haraldsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffladelfía: Almenn samkoma kl. 20. Ræðu- maður Hafliði Kristinsson. Barna- gæsla. KRISTSKIRKJA Landakoti: Lág- Guðspjall dagsins: Lúk. 17.: Tfu Ifkþráir. messa kl. 8.30, stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 18, nema á laugardögum, þá kl. 14. Á laugar- dögum er ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga lág- messa kl. 18 nema á fimmtudög- um, þá kl. 19.30. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 11. Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson. Sr. Jón Þorsteinsson. KFUM & KFUK: Samkoma í kristni- boðssalnum, Háaleitisbraut 58 kl. 20.30. Upphafsorð Þórir Sigurðs- son. Ræðumaður sr. Jónas Gísla- son, vígslubiskup. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskólinn byrjar vetrarstarfið kl. 14. Hjálpræðissamkoma kl. 20.30. Garðar Ragnarsson prédikar. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 10. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Vænst þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐASÓKN: Guðsþjónusta á Hrafnistu kl. 11 og í Víðistaða- kirkju kl. 14. Kór kirkjunnar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Sr. Bragi Friðriksson messar. Sr. Guðmund- ur Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Kristjana Ásgeirsdóttir. Flautuleikur: Guð- laug Ásgeirsdóttir. Nk. þriðjudag helgistund i kirkjunni kl. 20 með væntanlegum fermingarbörnum og foreldrum þeirra. Sr. Einar Eyjólfs- son. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Há- messa kl. 10.30. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Organisti Siguróli Geirsson. Kór kirkjunnar syngur. Sóknarprestur. KAÞÓLSKA kapellan Hafnargötu 71, Keflavík: Messað kl. 16 sunnu- daga. STRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Messa kl. 10.30. Axel Árnason guðfræðinemi prédikar. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 14. Kaffi eftir messu. Sóknarprest- ur. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Fluttir þættir úr Kant- ötu J.S. Bach, flytjendur: Guðrún Ellertsdóttir,' Unnur Arnardóttir, Indriði Valdimarsson, Kristján Elís Jónasson og organisti kirkjunnar, Jón Ól. Sigurðsson. Nk. fimmtudag er fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum. Sr. Björn Jónsson. LÖGGILTIR ENDURSKOÐENDUR: INGI R. JÓHANNSSON GUÐLAUGUR GUÐMUNDSSON GUÐMUNDUR FRÍMANNSSON ÁRNI TÓMASSON JÓN Þ. HII.MARSSON SIGURDUR H. PÁLSSON ENDURSKOÐUN - REIKNINGSSKIL SKATTSKIL - SKATTARÁÐGJÖF REKSTRARRÁDGJÖF TÖL VURÁÐGJÖF BÓKHALD - NÁMSKEIÐAHALD FELAGSMENH I STARFSMAHNAFELAGI REYKJAVÍKURBORGAR Höfum til sölu 2 íbúðir fyrir félagsmenn okk- ar, 60 ára eða eldri. Um er að ræða 3ja herb. íbúð með bílskúr og 105 fm raðhús með bílskúr við Aðalland. Upplýsingar á skrifstofu félagsins að Grettis- götu 89, dagana 17.-21. sept. kl. 15-17. Upplýsingar ekki veittar í síma. Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. RENAULT19 C H A M A D E STYRKUR OG GLÆSILEIKI. Ríkulega búinn fólksbíll eins og þeir gerast bestir: vökva- og velti- stýri, fjarstýrðar samlæsingar, litað gler, rafdrifnar rúður, tvískipt og fellanleg aftursæti (V3— 2h), öflug og sparneytin 92 hestafla vél, 5 gírar, framdrif og frábær fjöðrun. Sestu undir stýri á Renault 19 TXE Chamade og njóttu ávaxta Parísar, háborgar tískunnar. Staðgreiðsluverð 1.098.000,- kr. skv. tollgengi í sept. 1990. 3ja ára ábyrgð og 8 ára ábyrgð á ryðvörn. Bílaumboðiö hf KRÓKHALSI 1, REYKJAVlK, SlMI 686633 IVRENAULT | i w j[ Fer á kostum I 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.